Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR U. MAÍ 1988 fclk í fréttum Frá vinstri: Boris Grebenshikov, Debbie Harry, Chris Stein. ROKK • • Onnur Bandaríkja- ferð Greben- shikov W Eg get ekki ímyndað mér hvort honum tekst að meðtaka allt sem hann hefur séð eða muna eftir öllum sem hann hefur kynnst héma," segir söngkonan Debbie Harry um rússnesku rokkstjöm- una Boris Grebenshikov. Þau urðu perluvinir þegar Grebenshikov sótti Bandaríkin heim síðasta vet- ur. Þessi 32 ára söngvari ásamt hljómsveitinni Aquaríum er fyrstur „óhefðbundinna hljómlistar- manna" til að syngja og leika inn á plötu á vegum útgáfufyrirtækis- ins Melodia sem er ríkisrekið. Meðan á heimsókninni stóð hitti Grebenshikov tónlistarmenn eins og David Bowie, Dave Stewart, Iggy Pop og Chris Stein. Debbie Heriy segir lög Rússans ákaflega falleg og hlakkar til annarar heim- sóknar hans til Bandaríkjanna nú f vor. Þá hyggst Grebenshikov ganga frá híjómplötusamningi og kanna möguleikana á hljómleika- ferðalagi. Þróttmikll málverk Emma Sergeant er 28 ára gömul dóttir auðugs fjármálamanns í Bretlandi. Hún skipar hóp hæfileikarík- ustu málara landsins af ungu kynslóðinni. Málverk hennar af afgönskum upreisnarmönnum í Pakistan hafa vakið mikla athygli og gagnrýnendur segja þróttmeiri mannamyndir eftir ungan breskan listamann vandfundnar. Reuter CLAIRE BRETECHER Skefur ekki utan af hlutunum Skopmyndateiknarinn Claire teiknað vinsælar myndasögur í Bretecher býr í París og hefur vikuritið „Le Nouvel Observateur" BILDER Ólafur Jakobsson frá Ólafs- firði opnaði ljósmyndavöru- verslun i Noregi árið 1917. Sauda Foto- og Rammefor retning 70 ár Sauda Foto- og Rammcforretning har 70-árs | jubileum i ár. Ein eksakt jubileumsdato eksiste- | rer ikkje, men Jakobsson kjepte forretningen i 1917 av ein dansk fotograf, og i dag er 3. genera- sjon med pá á drive forretningen. Familien Jakobsson starta med foto- og rammeforreming i eit hus som stód pá tomta der Sauda Sam- i virkelag ligg i dag. Forretningcn har hatt fleire tilhaldsstadar opp gjennom ára og ná ligg den som kjent i Rádhusgata som den har gjort sidan 1977. Amar Jakobsson overtok fbrrctningen ettcr Éarcn i 1961 og driv den i dag saman mcd sonen Olafr Jakobsson som er 3. generasjon som driv forctningen. Det har vorc foto- og rammcfor- rctning opp gjennom alle ár, men video og plater/kassetter/CD ut- gjer ein god del av forctningcn i dag. - Morkerommet blir mest ikkje brukt i dag, seier Amar Jakobs- son. - Det har aldri vore fotogra- fert sá mykje som ná for tida. Fa- miliar har báde to og tre kamerar, men dei bruker berre fargefllm. For framkalte me svart/kvitt film, Amar Jakobsson bak disken i Sauda Foto- og Rammeforretningen . har 70-árs jubileum i ár. Grein um þrjá ættliði íslend- ing’a sem rekið hafa ljós- myndavöruverslun í bænum Sauda i Noregi birtist í dag- blaði þar í landi. Á ljósmynd- inni er Arnar Ólafsson, mið- ættliðurinn. men fargefilmen má me sende til fotolabratorium. Morkerommet var i god drift opp til slutten av 1960-ára. Me tok ogsá ein del j svart/kvitt brurebilete forste halvdel av 70-ára, menjsá tok far- | gefilmen fullstendig over. - Det cr artig á ble i dei gamlc | protokollane til butikkcn á sjá fa- milienamn som gár att og er kun- dar i dag. Det var ein god del fram- kalling og fotografering for i tida j ogsá, seier Arnar Jakobsson. ife h *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.