Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 FRUMYARP UM TÓNLISTARHÁSKÓLA eftirAtla Heimi Sveinsson Þann 4. maí sl. ritar Signrsveinn Magnússon, skólastjóri Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, grein í Morgunblaðið þar sem hann heldur því fram, að nauðsynlegt sé að endurskoða frumvarp um tónlistarháskóla. Þetta frumvarp hefur verið lengi í smíðum og nú loksins hefur það verið lagt fram á Alþingi, en umræður um það eru ekki enn hafnar. Sigursveinn kemur víða við. Hann gagnrýnir pukur, sem hann telur hafa átt sér stað við gerð FASTEIGNASALA frumvarpsins, telur að ekki hafi verið leitað umsagnar nógu margra aðila, og fTeira í þeim dúr. Ýmislegt fleira telur hann upp, og er flest það sparðatínsla að mínu mati. Aðalatriðið er það, að hann þykist vera að missa spón úr aski sínum. í greininni segir Sigursveinn: „. . . Nokkrir tónlistarskólar veita nú menntun sem telja verður til háskólanáms. Kennaraháskóli íslands og Tónlistarskólinn í Reykjavík eiga þar lengsta sögu að baki. Þrír aðrir tónlistarskólar; Nýi tónlistarskólinn, Söngskólinn í Reylqavík og Tónskóli Sigur- sveins D. Kristinssonar hafa á síðustu árum útskrifað nemendur eftir 9. stig. Söngskólinn í Reykjavík og Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar starfrækja einnig kennaradeildir. Menntun þeirra sem hafa lokapróf frá þessum skólum er metin til jafns við loka- próf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Ef frumvarpið verður samþykkt óbreytt mun það þýða endalok þeirrar sérstæðu þróunar í tónlist- armenntun sem átt hefur sér stað hér á landi . . .“ Hér mætti bæta við að tónlistar- skólamir á ísafírði, Akureyri og kannski Egilsstöðum gætu tækni- lega starfrækt framhaldsdeildir ekki síður en skólamir í Reykjavík. Nú er það að segja um „fram- haldsmenntunina", sem Sigur- sveinn talar um að hún er í öllum skólunum mjög í skötulíki, vegna smæðar skólanna, aðstöðuleysis og kennaraskorts. Alla vega er hún ekki eins góð og hún þyrfti að vera, og er ekki á neinn hallað með þessari staðhæfíngu minni. Megintilgangur frumvarpsins er að bæta úr þessu, efla framhalds- Atli Heimir Sveinsson menntun í tónlist, svo hún rísi undir nafni. Og það er gert með því að styrkja einn skóla: Tónlist- arskólann í Reykjavík. Hann kemst næst því að vera tónlistar- háskóli, eins og þeir gerast erlend- is. Og þar með er ekki verið að kasta nokkurri rýrð á aðra skóla. Eflaust mætti búa til 5—6 „tón- listarháskóla" hér á landi. En það yrði engin framför að því. Fram- haldsmenntun myndi ekki batna, Sudurlandsbraut 10 S.Í. 21870—687808—687828 Áhvrgb _ Reynalm — öryggi. 2ja herb. GRANDAVEGUR V. 2,5 Ca 40 fm íb. á 1. hœð. Ákv. sala. SKÚLAGATA V. 2,4 Nýuppg. 2ja herb. íb. ó jaröh. M.a. nýir gluggar og ný teppi. Getur verið laus fljótl. SKIPASUND V. 3,2 65 fm mjöa snotur kjíb. Nýjar innr. Nýtt rafm. Akv. sala. SPÓAHÓLAR V. 3,7 2jo herb. 80 fm mjög rúmg. glœsil. fb. é jarðhæö. HRAUNBÆR V. 2,6 2ja herb. 45 fm góð íb. á jaröhæö. Akv. sala. Mikiö óhv. FURUGRUND V. 2,6 45 fm stórgl. ósamþ. fb. f kj. Ákv. sala. SKIPASUND V. 1,9 45 fm samþ. fb. í kj. Ákv. sala. 3ja herb. LYNGMÓAR V. 4,9 3ja herb. 86 fm góö íb. á 2. hæö m. bílsk. Lítiö óhv. HRAUNHVAMMUR V. 4,5 Ca 90 fm mjög góö íb. ó jaröh. Mikiö endurn. Ákv. sala. ENGJASEL V. 4,3 90 fm vönduö eign ó 2. hæö. Allt nýtt í sameign. Skipti mögul. á eign. í bygg- ingu. Mikiö útsýni. Ákv. sala. VESTURBERG V. 3,9 80 fm góö íb. ó 7. hæö. Parket ó öllum gólfum. Ákv. sala. Laus fljótl. 4ra herb. BÓLSTAÐARHLfÐ V. 5,4 4ra-5 herb. 100 fm góö íb. ó 4. hæö. Bílskróttur. Ákv. sala. ENGJASEL V. 4,7 4ra herb. góö 105 fm endaíb. ó 2. hæö. Bílskýti. Fæst í skiptum fyrir stærri eign. KLEPPSVEGUR V. 4,8 4ra herb. ca 110 fm íb. á 4. hæö. Auka- herb. í risi. Gott útsýni. Suöursv. Góö íb. LAUGARÁSVEGUR V. 5,2 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðh. f þrfb. Góö eign. Nýr bílsk. Ekkert áhv. VESTURBERG V. 4,8 4ra herb. 100 fm góð íb. á efstu hæö i fallegu fjölbhúsi. Ákv. sala. Lftið áhv. SPÓAHÓLAR V. 5,7 Stórgl. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Rúmg. endabílsk. meö gluggum. Ákv. sala. Sérhæöir RAUÐALÆKUR V. 5,7 4ra-5 herb. góö 130 fm íb. á 2. hsBÖ. Bflskráttur. Ákv. sala. KLYFJASEL V. 6,4 Mjög falleg 3ja herb. 110 fm fb. sem er neöri sérh. í tvíb. Allt nýtt. Porhús SKÓLAGERÐI V. 6,7 Ca 125 fm parh. ó tveimur hæöum meö 50 fm bflsk. Ákv. sala. Einbýlishús SÆBÓLSBR. - KÓP. V. 13 260 fm einb. Mjög vandað hús. Stendur á 1000 fm eignarl. er liggur niður að sjó. VATNSENDABL. V. 6,9 120 fm einbhús ósarnt 70 fm bflsk. 4ra bása hesthús fyfgir. Stendur á hálfum hektara. GRASHAGI - SELF. V. 6,9 Stórgl. einbhús með 65 fm bilsk. Ákv. sala. Erum með mikið af húsum í smfðum á skrá h]á okkur. HKmar VaMknamon a. «87226, QínmiiMÍiir PJUiuaraarLn L4| oígrr.urKiur Doovarsson nai., Ármann H. Benadlktaaon t. 681892. ENGJASEL Samþ. einstaklíb. 26 fm. Skuldlaus. Verð 2,2 millj. FLYÐRUGRANDI Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. sórl. rúmg. íb. (70 fm nettó) á jarðh. íb. er sérl. smekkl. innr. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. FURUGRUND Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 40 fm íb á jarðhæð. Hagst. lán áhv. Verð 2,6 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 60 fm íb. Laus til afh. Verö 3,2 millj. KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er mjög vel innr. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Verð 4050 þús. LAUGAVEGUR Rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæð ofarl. v/Laugaveg. Laus. Verð 2700 þús. SAMTÚN 2ja herb. snotur íb. í kj. Ib. er öll nýstands. en ósamþ. Verð 2500 þús. UNNARSTÍGUR - HF. Vorum að fá I sölu Irtiö en skemmtil. einbhús. Nýtlst sem rúmg. 2ja herb. íb. Mikið endurn. Verð 3,2 millj. Hagkv. greiðslukj. VINDAS Ný einstaklíb. í Byggung-blokk. 950 þús. áhv. frá Húsnæðisst. DVERGHAMRAR 90 fm sérl. góð neðri sérh. ásamt bílsk. Afh. fokh. maí/- júní. Teikn. á skrifst. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íb. á 3. hæö. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. EYJABAKKI Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Lítið áhv. Verö 4,9 millj. HAGAMELUR 3ja herb. íb. á efstu hæð. Laus strax. Verð 4,8 millj. LAIJFAS HAALEITISBRAUT 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt par- ket, baðherb., gluggar og gler. Laus strax. Verð 4,9 millj. (JÓSHEIMAR 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 4,4 millj. ÞVERÁS 3ja herb. íb. í tvíb. Tilb. að utan og fokh. aö innan. Verð 3,1 millj. ÖLDUSLÓÐ - HF. 3ja herb. mjög mikið endurn. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Verð 4100 þús. ÞINGHOLSBRAUT - KÓP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. í fjórb. Nýstands. íb. Sérinng. Sórhiti. Verð 4,1 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íb. á 1. hæð. Endun. bað- herb. Suðursv. Laus í maf 1989. Verð 5,5 millj. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikið endurn. Verð 3800 þús. NJALSGATA 4ra herb. 100 fm íb. í þríbhúsi. Ib. er öll endurn. Góð lofth. Ákv. sala. Verð 4300 þús. BREIÐVANGUR 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í blokk. Verð 5,2 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 140 fm 5-6 herb. íb. á 2. hæö. Nýtt eldhús og bað. Verö 4,5 millj. DVERGHAMRAR 170 fm efri sérh. á góðum útsýnis- stað. Afh. fokh. en fullfrág. að ut- an, strax. Eignask. mögul. Verö 5300 þús. FLÚÐASEL 5 herb. íb. á 2. hæð. Lítið áhv. Verð 5100 þús. NJÖRVASUND Rúmg. efsta hæð í þríbhúsi. ásamt bílsk. íb. er ca 130 fm. Ákv. sala. Verð 6300 þús. VESTURBÆR Frábær nýl. topþib. („pentho- use") í fjölbhúsi. Bílskýli. Út- sýni. Verð 6,5 millj. ÞVERÁS Efri sérh. ásamt bílsk. Afh. tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 4,5 millj. ÖLDUTÚN - HF. 117 fm efri hæð í tvíbhúsi. Ib. þarfn. stands. Verð 4800 þús. BAKKASEL Sórl. vandað 280 fm endaraðh. ásamt séríb. í kj. Bílsk. LOGAFOLD Vorum að fá til sölu stórgl. 240 fm parhús. Húsið erfullfrág. Verð 10 m. NÖNNUSTÍGUR Vorum að fá I sölu eitt af þessum gömlu, góðu einbhúsum. Húsið er 170 fm og mjög mikið endurn. VIÐARÁS 110 fm raðh. ásamt bílsk. Verð 4,4 millj. ÞINGÁS 165 fm raðh. í smíðum. Afh. fokh. innan í júní-júlí. Verð 4600 þús. TJARNARSTÍGUR SELTJN. 170 fm vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið er allt nýstandsett á vandaðasta máta. Nýr tvöf. bilsk. Laust fljótl. Verð 11,5 millj. KLYFJASEL - HESTAMENN 150 fm einbhús ásamt 30 fm bílsk. Fullfrág. hús. Húsinu fylgir 5 hesta hús með góðu gerði. Einstakt tækifæri. Verð 10 millj. DUNHAGI 60 fm versl,- eða þjónustupláss. Hugsanl. hægt að breyta í íb. Verð 2,4 millj. VESTURGATA 160 fm húsn. á götuhæð og í kj. Húsnæðið er kjörið fyrir hverskonar matvælafram- leiðslu. Til staðar eru kælar og frystar. Einstakl. hagkvæm grkjör. MJÓDD 600 fm á 2. hæð. ÁRMÚLI 540 fm lagerhúsn. LAUGARÁSVEGUR - PARHÚS Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. 280 fm parh. Húslð er ekki fullb. en fbhæft. Einstakt tækif. til aö eignast glæsil. eign á þessum eftirs. stað. Hagkvæm lán éhv. Verð 15,00 millj. SÍÐUMULA 17 MIKIL EFTIRSPURN FJÖLOI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKOÐUM OG VERÐMETUM ALLA DAGA OG KVÖLD EAUFÁS SÍDUMÚLA 17 M njiiij', A „í stuttu máli: Við get- um haft allt að 5 lélega „tónlistarháskóla“, eða einn góðan, helst frá- bæran. Um það snýst málið og svo er það Alþingis að velja.“ hugtakið myndi aðeins útþynnast. í rauninni myndi ekkert breytast. Stöðnun sjálfsánægjunnar myndi taka við. Hins vegar gætum við líka bætt framhaldsmenntun í tónlist, og lyft henni á æðra plan. Tónlistar- skólinn í Reykjavík er eini skólinn á landinu sem gæti þróast í það að verða einn af betri tónlistar- háskólum heimsins á minna en áratug, ef rétt væri á málum hald- ið. Og að því stefnir frumvarpið. í stuttu máli: Við getum haft allt að 5 lélega „tónlistarháskóla", eða einn góðan, helst frábæran. Um það snýst málið og svo er það Alþingis að velja. Því held ég að grein Sigursveins hafí verið nei- kvæð, og skoðanir hans rangar í þessu máli. Sigursveinn hefur verið hörku- duglegur skólastjóri og mikill þarfamaður á sviði tónlistar- kennslu. Ég skil því vel metnað hans fyrir hönd skóla síns. En moldvörpuandinn má ekki ráða ferðinni í þessu máli — við þurfum að hugsa stærra. Höfundur er tónskáld. BEGA útiljós Bjartari framtíð Það sem gerir byggingu að listaverki er lýsingin og þar er Bega i fyrsta sæti. ÁRVfK ARMÚLI 1 — REYKJAVÍK —SlMI 667222 -TELEFAX 687295 Hand- lyfti- vognar Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-hand- lyftivagna meö 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SlMI:6724 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.