Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 4 KNATTSPYRNA/ 1.DEILD Baráttan h efstámöl Grasvellirnir ekki tilbúnir. Fram-Valurá gervigrasinu? ÍÞR&nR FOLK ■ BLAKLANDSLIÐIÐ er nú I Luxemborg, þar sem það tekur þátt í keppni smáþjóða í blaki, sem hefst á morgun. Mótheijar lands- liðsins eru frá Luxemborg, Kýpur, Gíbraltar, Færeyjum, Mónakó, Möltu, San Marínó og Liechten- stein. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Leifur Harðarson, Ein- ar Himarsson og Jón Árnason frá Þrótti, Einar Ásgeirsson og Við- ar Hlöðversson, HK, Sigurður Þráinsson og Páll Svansson, ÍS, Stefán Jóhannesson, Þröstur Friðfinnsson og Bjarni Þórhalls- son, Víkingi, Stefán Magnússon og Haukur Valtýrsson, KA. ■ KVENNALANDSLIÐIÐ i blaki tekur þátt í Norðurlandar- mótinu, sem fer fram í Ramnes í Noregi. Mótið hefst á föstudaginn. Landsliðið er þannig skipað: Sigur- borg Gunnarsdóttir, Hildur Grét- arsdóttir og Oddý Erlingsdóttir, UBK, Ursula Junemann, Ingi- björg Arnardóttir og Málfríður Palsdóttir, ÍS, Snjólaug Bjarna- -dóttir og Linda Jónsdóttir, Þrótti, Birna Hallsdóttir og Björk Benediktsdóttir, Víkingi. ■ FRANSKA félagið Marseille keypti í gær franska landsliðsmann- inn Eric Cantona frá Auxerre. Cantona, sem er 21 árs, skoraði þijú mörk fyrir franska 21 árs landsliðið, þegar það lagði það enska að velli, 6:3, í undanúrslitum Evrópukeppninnar á dögunum. ■ UNGVERJAR og Danir gerðu jafntefli, 2:2, í vináttulands- ieik í knattspymu í Búdapest í gær. 4.900 áhorfendur sáu leikinn. Danir léku án Sören Lerby, Ivan Nielsen og Jan Heintzen, sem leika með Eindhoven. Þá gátu þeir Preber Elkjær Larsen, Veróna og Frank Amesen, Eindhoven, ekki leikið með vegna meiðsla. Per Frimann (50 mín.) og John Eriks- en (89) skoruðu mörk Dana, en þeir Kiprich (14) og Bognar (85) skoruðu mörk Ungveija. ■ BOBBY Robson, landsliðsein- valdur Englands, valdi í gær tutt- ugu og fjögurra manna landsliðshóp fyrir verkefni landsliðsins í maí. Fyrst leikur liðið gegn Liverpool, ágóðaleik fyrir Alan Hansen, fyrir- liða Liverpool, á mánudaginn. Síðan landsleiki gegn Skotlandi 21. maí, Kólumbíu 24. maí og Sviss 28. maí. Ellefu leikmenn liðs- ins geta ekki leikið með gegn Li- verpool, þar sem þeir eru að leika með liðum sínum í keppni um 1. deildarsæti, í frönsku og spænsku deildarkeppninni. Landsliðshópur Englands er skipaður þessum 'eik- mönnum: Shilton, Derby, Woods, Glasgow Rangers og Seamann, QPR, markverðir. Anderson, Man. Utd., Sansom, Arsenal, Dorigo, Chelsea, Wright, Derby, Watson, Everton, Adams, Arsenal, Pallist- er, Middlesbrough, Robson, Man. Utd., Webb, Nott. For., Reid, Ever- ton, Stevens, Everton, Hoddle og Hateley, Mónakó, McMahon, Be- ardsley og Barnes, Liverpool, Lineker, Barcelona, Cottie, West Ham, Waddle, Tottenham og Har- ford, Luton. I JACK Charlton, landsliðsein- valdur írlands, valdi landsliðshóp sinn fyrir leik gegn úrvalsliði í Dublin 17. maí og leik gegn Póll- andi í Dublin 22. maí. Landsliðs- liðshópurinn er þannig: Bonner, Celtic, Peyton, Boumemouth, Morris, Celtic, Anderson, New- castle, Hughton, Tottenham, Ho- ughton, Liverpool, Sheedy, Ever- ton, McCarthy, Celtic, Moran, Man. Utd, Sheridan, Leeds, Whel- an, Liverpool, Galvin, Sheff. Wed., Byrne, QPR, Stapleton, Derby, Aldridge, Liverpool, D. Kelly, Walsall, Quinn, Ársenal, O’Brien, Man. Utd., McGrath, Man. Utd., Grimes, Luton og M. Kelly, Portsmouth. ÞRATT fyrir að nú séu aðeins fjórar dagar þar til ísiandsmót- ið í knattspyrnu hefst, er langt frá því að vellir liðanna í 1. deild séu tilbúnir. Eins og stað- an er í dag er líklegast að Á sunnudag lauk fyrstu um- ferðinni í úrslitakeppninni í NBA-deildinni hjá flestum lið- unum. Þó hófst önnur umferð þegar Los Angeles Lakers tók á móti Utah Jazz í annarri um- ferð keppninnar, en bœði þessi lið slógu sína andstœðinga út nokkuð öruggt. Los Angeles átti ekki í vandræð- um með Utah í fyrsta leiknum og sigraði auðveldlega 110:91. Þessi leikur þótti svo ójafn frá byrj- un að CBS-sjón- Gunnar varpsstöðin sem var Valgeirsson að sýna leikinn skritar hætti í hálfleik og hóf í staðinn að sýna frá fímmta leik Detroit - Washing- ton sem Detroit vann 99:78. í öðrum leikjum á sunnudag sigraði Chicago lið Cleveland með 107 stig- fyrsta, og jafnvel önnur um- ferðin, fari fram á möl. Þá má einnig búast við því að ein- hverjir ieikir verði á gervigras- inu, en þegar hefur einum leik í fyrstu umferð verið frestað. um gegn 101 í fimmta og síðasta leik liðanna. Michael Jordan skoraði að meðaltali 45 stig í þessum fímm leikjum fyrir Chicago. Betri en eng- inn sá leikmaður! Síðasti leikurinn á sunnudag var leikur Atlanta og Milwaukee. Atl- anta sigraði þar með 121 stigi gegn 111. Atlanta fær því það hlutverk að eiga við Boston í annari umferð. Önnur umferð verður því: Los Angeles - Utah Denver - Dallas Boston - Atlanta Detroit - Chicago Jackson nýliði ársins Mark Jackson, bakvörðurinn knái í liði New York, var í gær kosinn „nýliði ársins“ af samtökum íþrótt- afréttamanna í Bandaríkjunum. Hann fékk öll atkvæðin nema þrjú. Jackson setti nýtt glæsilegt met í Það er leikur KA og Þórs á Akureyri, en honum hefur verið frestað um einn mánuð. ■ ■ Oll liðin í 1. deild munu leika flesta heimaleiki sína á grasi, nema eitt. Það eru Leiftursmenn sem munu leika sína leiki á mölinni á Olafsfirði. Þeir þurfa því skiljan- lega ekki að hafa áhyggjur af því hvemig grasið sprettur. Hin níu félög deildarinnar hafa flest gefið upp alla von um að leika fyrstu leikina á grasi og vonast til að nú stytti upp svo hægt verði að leika á grasi í 2. umferð. Keflvíkingar gera sér vonir um að leika gegn Völsungum á grasinu í Keflavík, ef þurrt verður næstu daga. Ef ekki mun leikurinn fara fram á möl. Framarar munu líklega leika sinn fyrsta heimaleik, gegn Val, á gervi- grasinu í Laugardal, en jafnvel kemur til greina að fresta leiknum. „Eg reikna fastlega með því að við mætum Val á gervigrasinu og finnst það ekki góður kostur að fresta leiknum. Mótið er það þétt næstu vikur á eftir,“ sagði Pétur Ormslev, fyrirliði Fram. KR-ingar velta fyrir sér fjórum möguleikum. Ef þurrt verður næstu daga munu þeir líklega leika fyrsta leikinn, gegn Víkingum, á heima- velli sínum. Að öðrum kosti munu þeir leika á gervigrasi eða á möl. EF aö spá þjálfara og fyrirliða 1. deildarfélaganna rætist verða Framarar íslandsmeist- arar 1988. Þeir höfnuðu í efsta sæti í árlegri spá 1. deildarfé- laganna, en KR-ingar höfnuðu í 2. sæti. Spámönnum liðanna kom saman um að það yrðu Völsungur og Leiftur sem féllu í 2. deild. Síðustu fjögur ár hefur þessi sþá ávallt ræst, hvað varðar efsta stoðsendingum hjá nýliða með 868 (10.6 á leik), en gamla metið (690) átti enginn annar en sjálfur Oscar Robertson. Jackson átti frábært keppnistímabil með New York og átti einna stærstan þátt í því að liðið komst nú í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í fjögur ár. NHL-delldin Úrslitakeppnin í ísknattleik er kom- in á lokastig. í undanúrslitunum eigast við New Jersey Devils og Boston Bruins og er staðan þar 2-2, en það lið sem fyrr sigrar í íjórum leikjum leikur til úrslita um Stanley-bikarinn svokallaða. í hin- um undanúrslitaleikjunum eigast við meistaramir frá í fyrra, Edmon- ton Oilers, og Detroit Red Wings. Edmonton leiðir þá keppni með þremur sigrum gegn einum sigri „ rauðvængj anna“. Þá kemur einnig til greina að fresta leiknum. Leik KA og Þórs hefur verið frestað til 16. júní svo hann geti farið fram á grasi, en KA mun líklega leika sinn fyrsta heimaleik, gegn ÍBK í þriðju umferð, á KA-vellinum. Líklega munu því ÍA og KA leika alla heimaleiki sína á grasi, því lið- - in leika ekki á heimavelli fyrr en í 3. umferð. Það verður því aðeins einn leikur í fyrstu umferð sem fer fram eins og áætlað var. Það er leikur Leift- urs og ÍA á mölinni í Ólafsfírði. Byijað of snamma? Flestir þjálfarar 1. deildar félag- anna eru þeirra skoðunnar að mó- tið byiji of snemma. Það komi nið- ur á knattspyrnunni ef leika á þýð- ingarmikla leiki við slæmar aðstæð- ur. „Eg er mjög óánægður með að mótið skuli byija svo snemma," sagði Hörður Helgason, þjálfari Vals. „Þetta er 6. árið sem ég þjálfa í 1. deild og hef ávallt verið á móti því að byija svo snemma. Mér finnst það ekki við hæfí að byija virðulegasta mót landsins við óviðunandi aðstæður. Ég hef verið að spá í fyrirkomulag- ið og það má auðveldlega koma fleiri umferðum fyrir yfír sumartí- mann í stað þess að byija áður en vellimir eru tilbúnir,” sagði Hörður. sæti deildarinnar. Valsmönnum var t.a.m. spáð efsta sætinu í fyrra með miklum yfírburðum og sú spá rætt- ist. Hinsvegar er munurinn ekki jafn mikill nú og munar aðeins 19 stigum á Fram og KR. Valsmenn koma svo í þriðja sæti 29 stigum á eftir KR. „Þetta er nú bara spá og við tökum hana kannski ekki mjög alvarlega. Hinsvegar fínnst mér hún raunhæf hvað varðar skiptingu milli efri og neðri hluta deildarinnar," sagði Pétur Ormslev, fyrirliði Fram. „Við munum að sjálfsögðu spila til sig- urs og stefnum að því að vinna þijá titla í sumar. Þann fyrsta á fímmtudaginn í meistarakeppni KSÍ. “ Þessi spá hefur hinsvegar ekki ver- ið jafn áreiðanleg hvað varðar neðstu dæti deildarinnar. Víðis- mönnum var ávllt spáð falli, en féllu ekki fyrr en í 3. tilraun. Þá var Völsungum spáð falli í fyrra, en það rættist ekki. Leiftursmönnum er spáð falli í 2. deild að nýju: „Ég átti nú von á þessari útkomu, en hún mun aðeins styrkja okkur og efla,“ sagði Þor- valdur Jónsson, fyrirliði Leifturs. „Við munum beijast af krafti og gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að spáin rætist." Spá 1-deildar félaganna 1. Fram...............269 2. KR..................250 3. Valur...............221 4. ÍA..................209 5. ÍBK.................175 6. Þor 159 7. Víkingur............147 8. KA...................99 9. Leiftur..............69 10. Völsungur...........51 Morgunblaöið/Bjarni Þeir eru að fara á flug Hér á myndinni sjást fyrirliðar 1. deildarliðanna, klárir i slaginn. Þeir eru Þorgrímur Þráinsson, Val, Pétur Ormslev, Fram, Jóhann Þorvarðarson, Víkingi, Þorvaldur Örlygsson, KA, Þorvaldur Jónsson, Leiftri, Ágúst Már Jónsson, KR, Sigurður Björgvinsson, Keflavík, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Völsung og Guð- bjöm Tryggvason, Akranesi. Á myndina vantar Nóa Bjömssori, fyrirliða Þórs. BANDARÍKIN / NBA-DEILDiN Jordan skoraði 45 stig að meðaltali í leik Önnur umferð hafin. Mark Jackson kjörinn besti nýliðinn í NBA Fram spáð sigri Leiftur og Völsungurfalla sam- kvæmt spá 1. deildarfélaganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.