Morgunblaðið - 19.05.1988, Side 7

Morgunblaðið - 19.05.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 7 DekkjavinafélagiÖ og Sólning Á næstunni munum við í Dekkjavinafélaginu sýna umhyggju okkar fyrir þér * á nýstárlegan hátt. Markmiðið er að vekja athygli þína á nokkrum einföldum en mikilvægum atriðum í umhirðu bílsins - og þá með sérstöku tilliti til dekkjanna - því við viljum auka öryggi í akstri og hjálpa þér að spara. Fylgstu vel með okkur. Þú og bíllinn þinn hafið bæði gagn og gaman af því! RÁÐ Regluleg jafrivægisstilling tekur mikið álag af hjólbörðum og undirvagni bflsins. Pannig verður hann mun þægilegri og öruggari í akstri. Láttu jafnvægisstilla hvenær sem þú skiptir um dekk. Kostnaðurinn er hverfandi lítill miðað við hvað bfllinn batnar. Á öllum stilli ngarverkstæðum færðu framkvæmda hjólastillingu fyrir lítið fé. Rétt hjólabil sparar stórkostlega dekkjaslit um leið og bfllinn lætur mun betur að stjóm. Kostnaðurinn getur skilað sér margfalt á einum mánuði! RÁÐ Á bensínstöðvum og hjólbarðaverk- stæðum er lítil fyrirhöfn að kanna loftþrýstinginn í dekkjunum. Réttur þrýstingur jafnar dekkjaslit og stuðlar að mýkt og minni mótstöðu í akstri, sem sparar eldsneyti svo um munar. Svo kostar loftið ekki neitt! RÁÐ Þegar mynstur dekkjanna er orðið grynnra en 1 mm. aukast líkumar á sprungnu dekki, veggrip minnkar verulega - sérstaklega í bleytu - og þar að auki er það ólöglegt! Það teljum við þrjár fullgildar ástæður til að skipta ávallt tímanlega um dekk. SÓiNiMG* stendur með dekkjavinum Smiðjuvegi 32-34. Sími 43988. ti V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.