Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 47 atvinna —atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Café Ópera Óskum eftir matreiðslumanni, nemum í fram- reiðslu og matreiðslu. Einnig fólki í ræstingu. Upplýsingar í símum 29499 og 624045. Starfsfólk óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Veitingahöllin, Húsi versiunarinnar. Stýrimaður II stýrimann vantar á 500 lesta togara, sem gerður er út frá Stöðvarfirði. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson í síma 97-58948. HEILSUGÆSLAN ÁLFTÁMÝRI gV/ ALFTAMYRI 5 • 108 REYKIAVIK . S: 688550 Oskum að ráða móttökuritara til sumaraf- leysinga. Upplýsingar í síma 688550. 1/2-innskrift Lítið fyrirtæki í prentiðnaði með compu- graphic-setningartölvur óskar eftir vönum starfskrafti í setningu 1/2 daginn með „auka- vinnuívafi“. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingad. Morgunblaðs- ins merkt: „AB - 1581“ fyrir 25. maí. Organistastarf Organista vantar að Þorlákskirkju frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 99-3661 fyrir kl. 12.00 og eftir kl. 17.00. Stýrimaður 2. stýrimaður óskast á 214 brl. togbát, sem gerður er út frá Austurlandi. Þarf að geta leyst 1. stýrimann af. Upplýsingar í símum 985-23751, 97-31143 og 97-31231 á kvöldin. Vélstjóri - Humar Vélstjóra vantar á humarbát strax. Þarf að vera vanur til sjós. Upplýsingar í símum 19520 á daginn, 687307 og 76232 á kvöldin. Óskum eftir aðilum til að taka að sér dag- lega ræstingu á ca 900 m2 skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Umsóknir og fyrirspurnir leggist inn hjá aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „R - 4298“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar \ Breiðholt I - hreingerningadagur Bakka- og Stekkjahverfi Hreingerningadagur laugardaginn 21. maí. Pokar afhentir við Félagsheimili KFUM frá kl. 8.30. Starfsmenn Reykjavíkurborgar að- stoða. Verum samtaka um að gera hverfið hreint. F.S.B.S. húsnæði í boði 0x100 UM 1HÚSALEIGU- _______ ) SAMNINGA Samkvæmt lögum um húsaleigusamninga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mán- aðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrir- framgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans, og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstofnun rikisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK | kennsia | Sumarnámskeið í Englandi Ef sótt er um strax er enn möguleiki á að komast á námskeið í Bournemouth Intern. School sem hefjast 25. júní og 23. júlí. Hentar fólki á öllum aldri frá 15 ára og upp úr. Hvergi fæst skynsamlegri nýting á sumar- leyfinu. Upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. | tiiboð — útboð | Útboð - raflagnaefni ^ Samband .íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, oskar eftir tilboði í kapalbakka og tenglarennur fyrir væntan- legt skrifstofuhús að Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða eftirfarandi magn: - kapalbakka, um 1.700 m. - tenglarennur, um 700 m. Bjóðandi skal gefa upp afhendingartíma og stað. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.30 föstudaginn 3. júní 1988, en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK S(MI 84499 Q| ÚTBOÐ Verðkönnun Tilboð óskast í ca 10.000 m2 af túnþökum vegna gatnarriálastjórans t Reykjavík. Tún- þökurnar skulu vera laus&r við húspunt. Annað illgresi eins og snarrótarpuntur má ekki vera yfir 5% af flatarmáli þeirra. Túnþök- urnar skulu afhentar á brettum víðs vegar um borgina. Tilboð berist skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 25. maí nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F rikir kjuvtítji 3 Simi25800 Útboð - borverk Auglýst er eftir tilboðum í borun eftirtalinna rannsóknarhola: I. Borun 6 hola (60 m) á utanverðu Snæ- fellsnesi og 4 hola (60 m) í Kolgrafar- firði, Snæfellsnesi. II. Borun 2 hola (60 m) á Garðskaga. Útboðsgagna má vitja í afgreiðslu Orkustofn- unar, Grensásvegi 9, s: 83600. Tilboðum skal skila þangað fyrir 27. maí nk. Útboð - rafmagnstöflur Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í smíði á alls 17 rafmagnstöflum fyrir væntan- legt skrifstofuhús að Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða dreifitöflur og greinatöflur fyrir allt húsið. Verkið skal hefjast strax og skal því lokið 30. september 1988. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skiiatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 föstudaginn 3. júní 1988, en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚLI 4 REYKJAVÍK SlMI 84499 Utboð Línuhönnun h= veRhFRæðistoFa ARMÚLA V1 - 105 flEYKJAVlK Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélagsins Jörvabakka 2-16, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir og málun á Jörvabakka 2-16. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilþoðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 24. maí kl. 11.00. Útboð Tilboð óskast í lóðafrágang og að byggja 970 fm bifreiðageymslu við Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Utboðsgögn verða afhent á Teikni- stofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7 gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með föstud. 20. maí. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 2. júní, kl. 11.00. Landsbanki íslands. Húsnæðismálastofnun rfkisins. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð ( dag kl. 18.00 fer fram opinbert uppboö á Smiðshöföa 1. Seldar veröa ýmsar bifreiöir og tæki. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.