Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 48

Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar atvinnuhúsnæði Vantar lagerhúsnæði Vantar 200-300 fm. lagarhúsnæði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lagerhúsnæði - 2765“ fyrir þriðju- daginn 24. þ.m. Til leigu 60 fm. skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingar frá kl. 9.00-17.00 í símum 36640 og 672121. | fundir — mannfagnaðir | BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐVM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Skólaslit og afhending prófskírteina fer fram í Álftanesskóla föstudaginn 20. maí kl. 18.00. Skólastjóri. Skrifstofuhúsnæði Ca 200 fm á besta stað í bænum til leigu strax. Tilboð leggist inn á auglýsingad. Morg- unblaðsins merkt: „Laugavegur - 4297“. Fossháls Til leigu 200 fm skrifstofuhúsnæði við Foss- háls. Snyrtilegt umhverfi. Einhver skrifstofu- búnaður gæti leigst með. Upplýsingar í síma 672700 á skrifstofutíma en 78218 á kvöldin. til sölu | Til sölu Rekstur hlutafélagsins Boga, Súðarvogi 38, Reykjavík, er til sölu ásamt eignum þess. Helstu eignir eru fasteignin Súðarvogur 38, sem er 3 hæðir ásamt risi samtals að grunn- fleti ca 560 fm, stillibekkir, slípivélar, verk- færi og varahlutalager. Starfssvið fyrirtækis- ins er á sviði dieselstillinga og eru viðskipta- sambönd sterk, t.d. veitir fyrirtækið flestum útgerðarfyrirtækjum landsins þjónustu sína. Afkoma fyrirtækisins er góð. Allar upplýsingar veita Björn Þorsteinsson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 82622 og Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnar- firði, s. 651633. BORGARA FLOKKURINN Stofnfundur félags Borgaraflokksins í Borgarnesi verður haldinn í kaffistofu sláturhússins í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Ingi Björn Albertsson. Formaður flokksins, Albert Guð- mundsson, flytur ávarp . Kjördæmisfélag Borgaraflokks Vesturlands. TÓNLISMRSKÓLI KÓPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólanum verður slitið og skírteini afhent föstudaginn 20. maí kl. 16.00 í Kópavogs- kirkju. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri- mannaskólans í Reykjavík skólaárið 1987- 1988 verða í hátíðasal Sjómannaskólans, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14.00. Eldri nemendur og allir afmælisárgangar skólans eru sérstaklega boðnir velkomnir. Skólastjóri. Málfundafélagið Óðinn Er kominn brestur í atvinnuöryggið? Almennur félagsfundur Óðins verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, i sal 1. Setning: Kristján Guðmundsson, formaður Óðins. Frummælendur eru: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður og Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkur- borgar. Állir sjálfstæðismenn eru hvattir til að koma á fundinn. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri boðar til fundar i Kaupangi fimmtudaginn 19. mai kl. 20.30. Fundarefni: Nýjustu aðgerðir i þjóðmálum. Ræðumaöur: Halldór Blöndal, alþingismaður. Almennar umræður. Stjómin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar icua Snyrti- og litgreiningamámskeið. Kynning á Sothys og NO.7 snyrti- vörum. Ráðgjöf milli kl. 16 og 17. Módelskólinn Jana, Hafnarstræti 15, s. 43528. Verðlaunaafhending verður fyrii innanfélagsmót skíöadeildai Víkings 1988 fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 4. Kaffiveitingar. Stjórnin. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgtöu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng og vitnisburöum Sam- hjálparvina. Ræðumaður er Bára Friðriksdóttir. Allir eru velkomnir. Almenn hátíðarsamkoma verð- ur í Þrfbúðum 6 hvftasunnudag kl. 16.00. Samhjálp. Hvftasunnan: Þórsmörk 22/5 Farin verður gróðurferð inn í Þórsmörk sunnudaginn 22. maí. Lagt af stað frá Sundlaugarvegi 34 (nýja farfuglaheimilið) kl. 9.00. Upplýsingar á skrifstof- unni, sími 24950. Allir velkomnir. Farfuglar. Ungt fólk með hlutverk CÍSSl YWAM - fsland Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakningar- samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Prédikun: Ragn- ar Karisson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. Skíðadeild Ármanns Verðlaunaafhending fyrir innan- félagsmót Ármanns verður fimmtudaginn 19. maí, kl. 20.30, í félagsheimili JC (í félagsheimili sjálfstæðismanna), Hraunbæ 102B. Auk verðlaunaafhending- ar verður sýnt myndband frá síðasta námskeiði. Kynnt verður æfingafyrirkomulag i sumar og haust. A eftir verða seldar veit- ingar. Viö hvetjum alla Ármenninga til að mæta og fylgjast vel með starfinu framundan. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Major Ernst Olsson talar. Bæn og lofgjörð föstudagskvöld kl. 20.00 (hjá Dóru og Ernst í Garðastræti 40). Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag- inn 19. mai. Verið öll velkomin og fjölmennið! FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um hvítasunnu Sunnudag 22. maf - kl. 13: Strandaridrkja - Hveragerðl. Ekið verður um Krýsuvíkurveg, komiö viö i Herdísarvík, Selvogi (Strandarkirkju). Síðan verður F-kiö um Hveragerði til Reykjavik- ur. Verð kr. 1.000. Mánudag 22. maf - kl. 13: Höskuldarvellir - Keilir (378 m). Ekið að Höskuldarvöllum og gengiö þaöan á fjalliö. Létt og skemmtileg gönguferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. m Utivist, Hvítasunnuferðir Útivistar 20.-23. maf: Fjölbreyttar ferðir við allra haefi 1. Þórsmörk. Góð gistiaöstaða í Útivistarskál- unum Básum í fallegu og rólegu umhverfi. Ýmsir möguleikar á göngu- og skoöunarferðum um Mörkina og fyrirhuguð er dags- ferð að Sólheimajökli, Skógum og Seljavallalaug. 2. Básar-Fimmvörðuháls- Mýrdalsjökuil. Gist i skálum. Ferð fyrir skiða- göngufólk. 3. Breiðafjarðareyjar - Purkey. Siglt í Purkey frá Stykkishólmi og dvaliö þar í tjöldum. Sannköll- uö náttúruparadís. Á heimleið siglt um Suðureyjar. Einstök ferð. 4. Snæfellsnes - Snæfells- jökull. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug, göngu- og skoðunarferðir um fjöll og strönd og á jökulinn. Fá sæti laus. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins 20.-23. maí: 1) Öræfajökull(2119m) Lagt upp frá Virkisá v/Svinafell, gengið upp Virkisjökul, utan í Falljökli og áfram sem leiö liggur á Hvannadalshnúk. Gist i svefn- pokaplássi á Hofi. 2) Þórsmörk - Fimmvörðuháls Gönguferðir um Mörkina og yfir Fimmvöröuháls að Skógum. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. 3) Snæfellsnes - Snæfellsjökull Gengið á Snæfellsjökul (1446 m) og farnar skoðunarferðir á láglendi. Gist í svefnpokaplássi i félagsheimilinu Breiðabliki. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstudag 20. mai. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. ATH.: Greiðslukortaþjónusta. Til athugunar fyrir ferðamenn: Um hvítasunnu verður ekkl leyft að tjalda f Þórsmörk vegna þess hve gróður er skammt i veg kominn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.