Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 58___________________ Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÍC-' Veikleikar Fisksins í dag lýkur umfjöllun um veikleika merkjanna á Fiskamerkinu (20. feb.-19. mars). Ens og áður er hér fyrst og fremst verið að §alla um mögulega veik- leika hins dæmigerða merkis. í fyrsta lagi þurf- um við að hafa í huga að hver maður á sér nokkur stjömumerki og í öðru lagi að við getum unnið með veikleika okkar og því er ekki víst að eftirfarandi eigi við um alla Fiska. Fer krókaleiÖir Eitt af því sem stundum háir Fiskum er að þeim er illa við deilur eða það að særa annað fólk. Þeir eiga því stundum erfítt með að ganga hreint til verks þeg- ar um óþægileg mál er að ræða og eiga þvf til að fara krókaleiðir sem síðan leiða til enn meiri erfiðleika. Utanvið sig Þar sem Fiskurinn hefur sterkt ímyndunarafl á hann til að gleyma sér í eigin heimi og er því oft utan við sig. Hann gleymir því t.d. hvar hann lagði bílnum eða á erfitt með að muna hvort fundurinn hafi verið klukkan hálf átta eða hálf níu. Það að taka ekki alltof vel eftir er því meðal veik- leika Fiskanna. Flókið val Fiskar eru oft hæfíleikarík- ir og hafa áhuga á mörgu. Það getur leitt til þess að þeir eiga erfítt með að finna sig eða vita hvað þá langar til að gera. Það get- ur leitt til rótleysis. Órói Nátengt framangreindu er þörf fyrir Q'ölbreytileika og litríkt líf. Þeim leiðist grár og venjulegur veruleiki og fyllast leiða og óróa, ef líf þeirra er ekki spennandi. Fyrir vikið á Fiskurinn til að vera órólegur og oft óútreiknanlegur. Draumlyndi Fiskurinn hefur sterkt ímyndunarafl. í einstaka tilvikum leiðir það til draumlyndis og þess að margt er hugsað en minna framkvæmt. Þá er lifað í eigin draumaheimi, horft út um gluggann og gerðar áætlanir sem síðan gufa upp. Ólgandi tilfinningar Þar sem Fiskurinn er mikið tilfínningamérki á hann í einstaka tilvikum erfítt með að ráða við tilfinningar sínar. Hann á til að taka of mikið inn á sig og missa stjóm á sér, eða láta til- finningar lita viðhorf sín og skoðanir um of. Óljóstsjálf Að lokum má geta þess að umburðarlyndi og skilning- ur á högum annarra getur leitt til þess að Fiskurinn . gleymir stundum sjálfum sér. Ég hans er því stund- um ó|jóst. Það má einnig segja að þó Fiskurinn sé endanlega sjálfstæður þá á hann til að láta aðra ráðsk- ast of mikið með sig á tíma- bilum, aðlögunarhæfni hans getur gengið út í öfg- ar og orðið að áhrifagimi. GARPUR ::::::::::::::::: ::::::::::::::::: ::::::::::::::::: GRETTIR SMÁFÓLK HEV. CUUCK..MARCIE 5AY5 SME CALLEP YOU TO 5EE UJMO YOU LIKE BEST, HER OR ME... Sæll Kalli... Magga segist hafa hringt í þig til að at- huga hvort þér þyki vænna um hana en mig... MOUU A0OUTIT, CMUCK? WANTTOTHINK ABOUT IT FOR A MINUTE ? Hvað segirðu um það, Kalli? Viltu hugsa málið andartak? Hana eða mig, Kalli? Hvað finnst þér, Kalli? U)E'RE50RRY..THENUM6ER YOU HAVE REACHEP 15 NOT IKi 0RPER..ANP PRO3A0LY NEVER UUILL 0E INORPER A6AIN... Afsakið ... þetta númer sem þér eruð í sambandi við er bilað... og kemst líklega aldrei f lag aft- ur... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Slemman í spili dagsins er leikur einn með öllu öðru en hjarta út. Vestur var hins vegar á skotskónum, spilaði út smáu hjarta, svo sagnhafí þurfti að vinna fyrir kaupinu sínu. Austur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 82 ♦ D854 ♦ G7 ♦ G9743 Norður ♦ GIO ♦ G732 ♦ 10964 ♦ Á85 Austur ♦ K5 VK96 ♦ D82 ♦ KD1062 Suður ♦ ÁD97643 ♦ Á10 ♦ ÁK53 ♦ Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf Dobl 3 lauf Pass Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 tíglar Pass Pass 6 spadar Pass Pass Sagnhafí drap kóng austurs með ás og var síðan fljótur að afgreiða spilið. Sérðu hvemig? Vandamálið er tvíþætt: Það er nauðsynlegt að komast inn á blindan til að svína fyrir tromp- kónginn og svo þarf einhvem veginn að komast hjá því að gefa slag á tígul. Þessar tvær flugur sló sagnhafí í einu höggi. Hann tók ÁK í tígli og spilaði sig út á hjarta. Vestur fékk slag- inn á hjartadrottningu, en varð síðan að gefa sagnhafa innkomu í blindan til að svina í spaðanum og taka hjartagosann og laufás- inn. Austur gat hnekkt slemmunni í fyrsta slag ef hann hefði feng- ið þá hugljómun að láta lftið hjarta. Sagnhafí hefði þá ekki komist hjá því að gefa slag á tígul og tromp. Vestur fékk svo sem líka sitt tækifæri. Hann hefði getað misst hjartadrottn- inguna á borðið þegar hann átti út. Umsjón Margeir Pétursson í úrslitaeinvíginu um áskorun- arréttinn á heimsmeistara kvenna kom þessi staða upp í skák sovézku stúlknanna Nönnu Iosel- iani, sem hafði hvítt og átti leik, og Elenu Akhmilovskaju. 36. Rhg6+! - Hxg6 Eða 36.-hxg6, 37. Dh4+ - Dh7, 38. Rxg6+ - Hxg6, 39. He8+ og mátar. 37. Rxg6+ — hxg6, 38. Dh4+ og svartur gafst upp þvt eftir 38. - Dh7, 39. He8+ er hún mát I næsta leik. Þetta var fyrsta skák- in í einvíginu og réð hún úrslitum þar sem hinum fimm lauk með jafntefli. Það verður því Ioseliani sem mætir Msgu Chiburdanidze I næsta heimsmeistaraeinvígi kvenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.