Morgunblaðið - 19.05.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 19.05.1988, Síða 59
59 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Spilað var í tveimur riðlum í Sumarbrids sl. fimmtudag (upp- stigningrdag). Úrslit urðu (efstu pör): A-riðill: Lovísa Eyþórsdóttir — Guðjón Jónsson Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson Sveinn Sigurgeirsson — Sveinn Þorvaldsson Helgi Samúelsson — Jón Þorsteinsson B-riðill: Sigfús Þórðarson — Þórður Sigurðsson Bjöm Amarson — Stefán Kalmannsson Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson Og eftir þrjú kvöld í Sumarbrids er Jakob Kristinsson enn efstur, með 48 stig. Enn er vakin athygli á því að húsið opnar kl. 17.30 á hveijum þriðjudegi og fímmtudegi í allt sum- ar. Spilamennska hefst um leið og hver riðill fyllist. Allt spilaáhuga- fólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Sanitas-bikarkeppni Bridssambandsins Fimmtudaginn 19. maí em síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í Sanitas-bikarkeppni Bridssam- bands íslands 1988. Skráð er á skrifstofu BSÍ -í síma 91-689360 (Ólafur). Sl. mánudag vom liðlega 20 sveitir skráðar til leiks, flestar úr Reykjavík og nágrenni. Er hér með skorað á fyrirliða að láta skrá sveitir hið fyrsta, því dregjð verður í 1. umferð nk. föstudag og eftir þann tíma verður sveitum ekki bætt við. Keppnisgjald pr. sveit er aðeins kr. 7.000 og vakin athygli á því að BSÍ tekur þátt i ferðakostn- aði þeirra sveita sem þurfa að fara um langan veg til spilamennsku. Tímaáætlun umferða er sem hér segir: 1. umferð: 20. maí til 30. júní. 2. umferð: 1. júlí til 31. júlí. 3. umferð: 1. ágúst til 31. ágúst. Undanrásir og úrslit helgina 10.—11. september. Margrét Jensdóttir og Gunnar Þórðarson unnu parakeppnina Margrét Jensdóttir og Gunnar Þórðarson urðu íslandsmeistarar í parakeppni (tvenndarkeppni) um síðustu helgi. 36 pör tóku þátt í mótinu og vom spiluð 3 spil milli para, allir v/ alla, alls 105 spil. Margrét var hér á ámm áður mjög þekkt spilakona og átti m.a. sæti í landsliði í kvennaflokki. 3M POST - IT JaU/A/DH J&ui* Poir- /r li/SH/lj/QAt / J^éV/tSXi/i l/3£7yz/ Þegar koma á skilaboðum !«***» ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 - REYKJAVÍK - SlMI 687222 -TELEFAX 687296 235 249 238 238 221 130 127 121 121 Gunnar Þórðarson er frændi hennar og hefur síðustu árin spilað á Sel- fossi og getið sér gott orð þar, m.a. í sveit með Sigfúsi Þórðarsyni o.fl. Þau Margrét og Gunnar háðu mikla keppni við Esther Jakobs- dóttur og Aðalstein Jörgensen, sem leiddu mótið eftir fyrri daginn. í þriðja sæti urðu svo systkinin Erla Siguijónsdóttir og Sigurður Sigur- jónsson, eftir mikla keppni við Hjördísi Eyþórsdóttur og Anton R. Gunnarsson. Lokastaða efstu para varð þessi: Margrét Jensdóttir B.kv. — Gunnar Þórðarson Self. 324 Esther Jakobsdóttir BR — Aðalst. Jörgensen Hafnarfj. 267 Erla Siguijónsd. Hafnaify. — Sigurður Siguijónsson, Kóp. 207 Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 165 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir P. Ásbjömsson 129 Björk Jónsdóttir — Jón Sigurbjömsson 126 Aldís Schram — Láms Herm./Sig. Lámss. 119 Stefanía Skarphéðinsdóttir — Aðalsteinn Sveinsson 108 Soffía Guðmundsdóttir — Þórir Leifsson 104 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 93 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 93 Halla Bergþórsdóttir — Hannes R. Jónsson 81 Eins og fyrr sagði tóku 36 pör þátt í þessu móti, en 44 vom skráð til leiks, er mest var. Því miður var mikið um forföll sem leiddi til þess að breyta þurfti skipulagi mótsins frá því sem ákveðið hafði verið. Mótið fór vel fram undir ömggri stjóm Agnars Jörgenssonar og út- reikningsmeistara Kristjáns Hauks- sonar. Morgunblaðið/Amór Sveitarforinginn Hans Nielsen vann það afrek nú í vetur að vinna til eignar bikar í sveitakeppni Bridsfélags Breiðfirðinga. Á með- fylgjandi mynd eru: Hansi ásamt sveitarfélaga sinum, Lárusi Her- mannssyni, með bikarinn á milli sín auk minni bikara sem þeir fengu einnig til eignar. VIÐ FLYTJUM í NÝTT HERRAHÚS AÐ LAUGAVEGI 47 SYMR ADAYIS HAFA M EIGNAST AYTT HERRAHL S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.