Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 félk í fréttum VÍKINGUR Haldið upp á 10 ára siffurgöngu IÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur efndi nýlega til hófs fyrir handknattleiksmenn Víkings og nokkra forráðamenn félagsins. Tilefnið var að heiðra Víking fyrir 10 ára samfellda sigurgöngu, en árin 1978 til 1987 unnu Víkingar annað hvort Islandsmótið eða bikar- keppnina í handknattleik og tvö árin bæði mótin. Einn leikmaður, Kristján Sigmundsson, vann það einstæða afrek að vinna til allra titlanna eða 12 alls. Til hófsins mættu flestallir leikmenn Víkings á þessu árabili. Ávörp fluttu Júlíus Hafstein, formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs, Hallur Hallsson, form- aður handknattleiksdeildar Víkings og Olafur Jónsson, leikmaður Víkings og fyrrum fyrirliði lands- iiðsins. J m r • Morgunblaðid/Bjami Leikmenn Víkings og tveir af þremur þjálfurum, sem stýrðu liðinu sigurtímabilið, þeir Karl Benedikts- son og Árni Indriðason. Bogdan Kowalczyk var staddur í Póllandi. Reuter í ÞUNGUM ÞÖNKUM Miklir hitar og sólskin hafa verið í Belgíu undan- farna daga, og festi ljós- myndari nokkur mann þennan á filmu, þar sem hann sat í þungum þönkum og naut veðurbl- íðunnar. Gestir hlýða á ræðu Júlíusar Hafstein. Fjórir kunnir kappar, Ámi Indriðason, Karl Benediktsson, Ólafur Jónsson og Viggó Sigurðsson. Páll Björgvinsson og Sigurður Jónsson, fyrrv. formaður HSÍ ræðast við. Kolbeinn Pálsson og Július Hafstein ræðast við. Milli þeirra stendur Guðrún Jóhannsdóttir eiginkona Kolbeins. COSPER — Maðurinn minn hefur verið með flensu, en fékk leyfi til þess að fara í smágöngu i dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.