Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 76
ALLTAF SÓLARMEGIM Síldveiðar auknar um 20.000 tonn „Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að veiddar verði 90 þús- und lestir af sfld á næstu vertíð. Það er 20 þúsund lestum meira en & síðustu vertíð," sagði Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, í sam- tali við Morgunblaðið í gær. „Við höfum farið eftir tillögum Hafrannsóknastofnunar undanfarin ár og skipt kvótanum nær jafnt á milH bátanna," sagði Jón. „Um 90 bátar hafa rétt til síldveiða en það hefur verið mikið um framsöl á kvótanum og í fyrra stunduðu ein- ungis 50 til 60 bátar þessar veiðar. Þær hafa gengið mjög vel undan- farin ár, byijað í október og staðið framundir áramót. Minnkandi neysla á sfld í heimin- um og aukning á sfldveiðum við Kanada og Noreg gerir okkur hjns vegar erfitt fyrir varðandi sölpna. Við erum þó eina þjóðin sem þefur getað nýtt sinn sfldarstofn næf ein- göngu til manneldis," sagði Jón. íslendingur í námaslysi Ó«16. Fri Rune Timberiid, fréttaritara MorgtmbUðeiiu. BJORGVIN Björgvinsson, 31 árs gamall íslendingur, liggur nú á sjúkrahúsi f Tromsö vegna meiðsla sem hann hlaut við að slökkva eld f námu á Svalbarða. Hann er ekki f lffshættu. Björgvin var ásamt fleirum við slökkvistörf f námunni þegar hrundi úr námuþakinu ofan á hann og fé- laga hans, Norðmanninn Olav Bjerklund, 25 ára. Munu þeir hafa beinbrotnað og hlotið einhver brunasár. Flogið var með þá á sjúkrahúsið í Tromsö á þriðrjudags- kvöldið, en þar fengust þær upplýs- ingar að hvorugur þeirra væri í lífshættu. Eldurinn kom upp f námu 7, sem er ein stærsta náman í Longyearby- en á Svalbarða. Hann kviknaði í þrýstirými, §óra kílómetra inni í Qallinu, en náði að breiðast út f kolalag o g var orðinn óviðráðanleg- ur f gær, miðvikudag. Fjörutíu reyk- kafarar vinna nú við slökkvistarf í námunni, en yfírmaður námagraft- ar á Svalbarða, Stein Iver Koi, telur að það muni taka marga daga að slökkva eldinn að fullu. ísafjorður: Léstí bílslysi íaafirði. Beinaflutningabfll frá Flat- eyri fór út af veginum ofarlega á Dagverðardal f Skutulsfirði f gær, miðvikudag. Ökumaður bílsins lést f sjúkraflugvél á leiðinni til Reykjavíkur. Fjórt- án ára sonur hans slapp iítið meiddur og má það teljast mik- il mildi, þvf bfllinn er gjörónýt- ur. í gær lá ekkert nánar fyrir um tildrög slyssins, en talið er að bremsur bílsins hafi bilað í brattri FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. SALTFISKURINN SOLÞURRKAÐUR Grindavík. SUÐUR f Garði á Garðskaga er einn af gömlu þurrkurunum byijaður að sólþurrka saltfisk aftur og rifja þannig upp gamla timann. Guðbergur Ingólfsson fiskverkandi sagðist hafa byij- að að vinna nfu ára gamall á reit í Hafnarfirði við að breiða saltfisk. Nú nýtur Guðbergur aðstoðar konu sinnar, Magn- þóru Þórarinsdóttur, og nokk- urra unglinga við að breiða saltfisk á reit sem hann hefur komið sér upp f Garðinum úr fjörugrjóti. - Kr.Ben. Sovétmenn kaupa 125.000 trefla af Álafossi til viðbótar Sovéska samvinnusambandið staðfesti f gær kaup á 125.000 treflum til viðbótar þvf magni, Frá slysstað. beygju við svokallað Tunguleiti. Við það mun bfllinn hafa farið út af veginum, oltið á hliðina og runnið fimmtíu til hundrað rnetra. Framendinn rakst á stóran stein, við það snerist bfllinn, pallurinn rifnaði af og lenti nokkra metra sem áður hafði verið skrifað undir. í byijun mars var gerður samningur um kaup samvinnu- frá bílflakinu sem stöðvaðist rétt ofan við vatnsból ísafjarðarkaup- staðar. Farþeginn komst af sjálfs- dáðum út úr bflnum og gat stöðv- að bfl sem leið átti framhjá. - Ulfar sambandsins á ullarvörum að upphæð tvær milljónir banda- ríkjadala, en Álafossmenn gerðu sér vonir um frekari sölu og hafa undanfaraar vikur staðið í samningaþófi við sovéska fyrir- tækið. Ekki fengust í gær upplýs- ingar um nákvæmt verð, en það mun vera í anda verðstefnu fyr- irtækisins. islendingar kaupa vörur frá sam- vinnusambandinu upp á þijár millj- ónir bandarfkjadala, þar af eru tveir olíufarmar. Ullarvörusamningur Álafoss og samvinnusambandsins frá því í marsbyijun hljóðaði upp á rúmar tvær milljónir bandarílq'a- dala, eða um 90 milljónir ísl. króna. Það var aðeins um fjórðungur þess sem Álafossmenn vonuðust til að Sovétmenn keyptu í heild, það er bæði sovéska samvinnusambandið og sovéska ríkisfyrirtækið Razno. Samningurinn þá gerði aðeins ráð fyrir peysukaupum, en eftir var að semja um treflana. Fyrirtækin hafa sfðan þá staðið í samningaþófi um frekari ullarvörukaup. Álafossmenn höfðu gert sér vonir um að sam- vinnusambandið keypti til viðbótar 150.000 trefla, 24.000 peysur og 10.000 teppi fyrir eina milljón Morgunblaðið/Úlfar króna, en Sovétmenn hafa aðeins staðfest kaup á 125.000 treflum, eins og fram kom. Álafoss væntir einnig frekari samninga við sovéska ríkisfyrirtæk- ið Raznoexport og gerir Álafoss sér nú vonir um að saman gangi í kjöl- far viðbótarsamninga við sovéska samvinnusambandið. Álafoss hefur nú þegar samið við Razno um ullar- vörukaup upp á 80 millj. ísl. kr. og væntir viðbótarsamninga upp á annað eins, samkvæmt ramma- samningi þjóðanna. Á145 kíló- metrahraða LÖGREGLAN á Akureyri stóð 25 ára gamlan ökumann fólks- bifreiðar að þvi að aka með 145 kflómetra hraða eftir veginum við Vaðlareit sfðdegis á miðviku- dag. Okumaðurinn var færður á lög- reglustöðina á Akureyri og þaðan rakleiðis fyrir dómara, sem dæmdi hann til að greiða sekt og til að sjá af ökuleyfí sínu um tveggja mánaða skeið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.