Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Evrópukeppni landsliða f knattspyrnu. Opnunarhátíð. V-Þýskaland — ftalfa. Bein útsending frá Dusseldorf. Umsjón: Ingólfur Hannesson. fl® 16.20 ► Kelludraumar (Dreamer). Rómantísk myns sem sýnir bæði sigra og vonbrigði í lífi atvinnumanns í íþróttum. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely og JackWarden. flBD17.50 ► Silfurhaukarnir. Teiknimynd. flffi>18.15 ► Listapopparar. The Christians — Kynning á hljómsveitinni The Christians sem verður á Listahátíð. Um- sjón: Anna H. Þorláksdóttirog Þorsteinn Vilhjálmsson. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19,30 ► Beln útsending frá DQsseldorf. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Dagskrárkynning. 20.40 ► Basl er bókaútgáfa (Execu- tive Stress). Nýr, breskurgaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Geoffrey Palmer. 21.05 ► Derrick. 22.10 ► Að duga eða drepast (March or Die). Bresk mynd frá árinu 1977. Leikstjóri Dick Richards. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill o.fl. Myndin gerist árið 1918 og fjallar um daglegt líf nokkurra hermanna ifrönsku útlendingaherdeildinni. Þýðandi: Páll HeiðarJónsson. 23.55 ► Útvarpsfréttir f Dagskrárlok. 19.19 ► 19.19Fr6tta-ogfrátta- skýringaþáttur. 20.30 ► Ekkjurnar (Widows II). Lokaþáttur. 21.25 ► I 4BD21.50 ► Milli skinns og hörunds (Sender). Bresk sumarskapi spennumynd. Ungur maður sem haldinn er sjálfseyðing- með lista- arhvöt, býryfirfjarskynjunarhæfileikum og geturstund- mönnum. að hugsanaflutning. En hann ræður ekki við þetta mikla afl og er lagður inn á sjúkrahús. Aöalhlutverk: Kathryn Harold, Shirley Knight o.fl. fl®23.20 ► Kynórar. Aðalhl: Emie Hud- son, Colleen Camp og Christoph. Lloyd. flffi00.50 ► Áhöfnin á San Pablo (The Sand Pebbles). Aðalhlutverk: Steve McQueen o.fl. 04.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Þum- alína", ævintýri eftir H.C. Andersen. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um feröamál og fleira. (Frá (safirði.) (Eridurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (19). 14.00 Fréttir. Tilkýnningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Edvard J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Eitthvað þar. . . Þáttaröð um samtímabókmenntir. Áttundi og lokaþátt- ur: Um sænska rithöfundinn Lars Norén. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sarasate, Respig- hi og Tsjajkovskíj. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Sveinn Jakobsson talar. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Þumalína", ævintýri eftir H.c. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les siðari hluta. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Tónist eftir Liszt og Weber. 21.00 Sumarvaka. a. Þáttur af Þórði Flóventssyni. Stefán Júlíusson segir frá. b. Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Sagnir úr Dölum. Úlfar Þorsteinsson les úr bók Magnúsar Gestssonar, „Mannlíf og mórar". Kynnir: Helga Þ. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Rut Magnússon söngkona. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Serenaða í D-dúr KV 189 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöuriregnir frá Veður- stofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Kristin B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í naeturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. NHEHJR ALDAIMIMA Niður aldanna er -| /\ 30 þáttur á Rás 1 í um- -*• vl sjá Amars Inga. í þættinum heimsækir Öm Ingi fyrstu málaravinnustofu sem reist var á íslandi. Það var 1885 að Gullbringu í Svarfaðardal. Öm Ingi ræðir við nokkra heim- ilismenn á Tjörn í Svarfaðardal, en þeir hafa umsjón með vinnu- stofunni sem er í varðveislu Þjóðminjasafnsins. Bi Þátturinn Tónlistar- 10 maður vikunnar verð- ““ ur endurtekinn í kvöld. Hanna G. Sigurðardóttir ræðir við Rut Magnússon söng- konu og framkvæmdastjóra Listahátíðar 1988. Rut ræðir m.a. um nám sitt og störf í Bretlandi sem og störf að tón- listarmálum hérlendis. Auk þess verða leiknar hljóðritanir með söng Rutar og kóranna sem hún hefur sfjómað. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Haraldur Gislason á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel fsland. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið: E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyöi? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaöir" sem tilkynningar hafa borist um. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés.'Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. Silkihanskar * Igær fjallaði þáttakomið alfarið um það fmmlega uppátæki Sig- mundar Emis Rúnarssonar frétta- manns á Stöð 2 að senda tíu ára strák inn á myndbandaleigur í leit að bönnuðum ofbeldismyndum. Velti undirritaður vöngum yfir sið- ferðilegu réttmæti slíkra vinnu- bragða. Þannig hefði máski verið við hæfi að Sigmundur Emir ræddi fremur við nokkra tíu ára stráka er hafa nælt í bannaðar ofbeldis- myndir á myndbandaleigunum en að senda einn slíkan í rannsóknar- leiðangur á vegum Stöðvar 21 En það er auðvelt að vera vitur eftir á og frétt Sigmundar Emis hefur vakið athygli manna á enn einu þjóðfélagsmeininu og svo fylgdi Sigmundur fréttinni eftir í gær- kveldi er hann ræddi við mennta- málaráðherra er virtist telja að málið væri í höndum foreldra. í því sambandi benti Sigmundur Emir á að lögin um Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins væm nær tveggja áratuga göm- ul og að þar væri ekki tekið tillit til myndbandamarkaðarins. Sann- arlega athyglisverðar upplýsingar er mætti spjalla um í sjónvarpssal! Allt er breytingum undirorpið og fréttamennskan hlýtur ætíð að taka mið af samfélagsaðstæðum. Lífsbarátta bamafólks, einkum þeirra er þurfa að greiða okurlán lífeyrissjóðanna og matarskattinn að fullu, er býsna hörð þessa stund- ina. Þá þurfa mörg fyrirtæki að greiða afar háa vexti af lánsfé. Sú kynslóð er fékk húsnæðið á vildar- kjömm með því að seilast í sparifé gamla fólksins situr nú í ráðum og valdastofnunum samfélagsins. Þetta fólk nýtur sumt okurvaxt- anna og ekki er verra að hafa mjög háar tekjur því skattakerfið er fyrst og fremst sniðið við hæfí hinna tekjuhæstu og þeirra er hafa allra lægstu launin. Hinn venjulegi launaþræll stendur þannig ekki bara undir lífeyriskerfinu heldur leggur hann frani drýgstan skerf til vega-, skóla-, húsnæðis- og heil- brigðiskerfisins. Og hin grónari fyr- irtæki er eiga gilda sjóði njóta jú líka ávaxtanna af hinum breyttu aðstæðum. Það má því sannarlega taia um tvær þjóðir í samfélaginu er fjarlægjast stöðugt. Hvemig ætla ljósvakafrétta- mennimir að bregðast við þessum miklu og djúprættu samfélags- hræringum er styrkja stöðugt valdastéttina í sessi á sama tíma og þrengir að unga fólkinu? Það er góðra gjalda vert að vekja at- hygli landsmanna á ofbeldis- og hryllingsmyndamarkaðinum. Slíkar fréttir snerta gjaman viðkvæman streng í brjósti áhorfandans og hann fyllist auðveldlega heilagri reiði þegar óvarið smáfólkið á í hlut. En það er svo miklu erfíðara að fletta ofan af víðtæku samtrygging- arkerfi íjármagnseiganda og póli- tíkusa. Préttir af stöðugri tilfærslu fjármagns í krafti vaxta- og skatta- kerfisins til þeirra sem betur mega sín í samfélaginu rata seint til okk- ar af skjánum. Því dettur mér í hug hvort ljósvakafréttamenn verði ekki senn að taka upp starfsaðferðir Sigmundar Emis og skeiða fram á vígvöllinn undir kjörorðinu: Með illu skal illt út reka! Þannig væri ekki fráleitt að ljósvakafréttamenn skoð- uðu skattaskýrslur einstaklinga og bæru niðurstöðumar saman við eignimar, þar með talin verðbréfin. Væri ekki úr vegi að skeiða með myndavélina um landið þvert og endilangt og festa á fílmu myndir af húseignum og bflum þeirra er hafa löngum borgað vinnukonu- skatt. Og síðan væri þjarmað að stjómmálamönnunum og skatt- stjórunum. Það er kominn tími til fyrir ljósvakafréttamennina að taka skrefíð til fulls inn í núið í stað þess að híma í anddyri stjómarráðs- ins. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist, upp- lýsingar um veöur, faerð og samgöngur. Pétur litur i norðlensku blöðin og segir ennfremur frá því helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur föstu- dagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Andri Þórarinsson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnl föstudagstónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.