Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA / 2. DEILD Souness við hlið Ásgeirs, Amórs og Péturs á miðjunni - í „heimavarnarliðinu“ á Laugardalsvellinum 17. júní GRAEME Souness, fram- kvæmdastjóri Glasgow Rang- ers og fyrrum leikmaöur Liv- erpool og Sampdorfa, ertil- búinn aö koma til íslands til að leika með „heimavarnar- liöinu" á Laugardalsvellinum 17. júní. Þá er Svflnn Ralf Edström einnig klár í slaginn gegn vestur-þýsku úrvalsliði. Edström fær tækifæri til að leika með Ásgeiri Sigurvins- syni, en þeir félagar léku saman með Standard Liege í Beigíu á árum áður. Edström verður í fremstu víglínu með de Llano, sem hefur leikið 65 landsleiki fyrir Bólivíu, en Souness mun leika á miðgunni með Ásgeiri, Amóri Guðjohnsen og Pétri Péturssyni. í vöminni verða Carlos Alberto, fyrirliði heimsmeistaraliðs Bras- ilíu 1970, Terry Neill, fyrrum fyr- iriiði Arsenal og skoski landsliðs- maðurinn Danny McGrain. Þá getur farið svo að leikmennim- ir Joe Jordan, fyrrum leikmaður Leeds og Manchester United, Mario Kempes — HM-stjama Argentínumanna 1978, og hol- lenski landsliðsmaðurinn Simon Tahamata, sem hefur bæði íeikið með Ásgeiri (Standard Liege) og Pétri (Feyenoord), mæti til leiks. Knattspyrnuhátíðin er til að fjárafla gerð íþróttavallar við Litla-Hraun. Margt verður til skemmtunar á Laugardalsvellin- um. Robert Walter, knattspymu- undrið, sem hefur náð að halda knettinum á lofti í sextán klukku- stundir og sautján mínútur, mun sýna listir sínar og einnig mun hann leika með „heimavamarlið- inu.“ Forleikur fyrir stórleikinn verður keppni Vestur- og Austurbæjarúr- vals, skipað leikmönnum úr fjórða aldursflokki. Eftir leikinn verður „maður leiksins" valinn og fær sá heppni ferð til Englands i vinn- ing — og þátttöku í knattspymu- skóla Bobby Charltons. Það er ferðaskrifstofan Ratvís sem sér um verðlaunin og ferðina til Eng- lands. Ásgeir og Ralf Edström hampa belgíska bikamum fyrir nokkrum árum er þeir félagar unnu hann með Standard Liege. Þeir leika saman í „heima- vamarliðinu" á Laugardalsvellinum 17. júni. Þróttur situr eftir Leikur Tindastóls og Þróttar á Sauðárkróki í gærkvöldi var , skemmtilegur á aö horfa og sigur heimamanna sanngjarn. Heimamenn sóttu stíft fyrir hlé, áttu skot í slá og skalla naum- lega framhjá, en Ámi Ólafsson gerði eina markið. Skömmu áður skoruðu gestirnir FráBimi reyndar, en markið Bjömssyni var dæmt af vegna áSauóárkróki rangstöðu. Þróttarar komu ákveðnir til leiks eftir hlé og upp- skám eins og til var sáð. Sverrir Pétursson fékk knöttinn 10 til 15 metra utan við vítateig og þrumu- fleygur hans hafnaði í bláhominu — sérlega glæsilegt mark. Baráttan var mikil á báða bóga, en Eyjólfur Sverrisson innsiglaði sigur Tindastóls tveimur mínútum fyrir leikslok, skaut viðstöðulaust eftir sendingu frá Guðbrandi Guðbrands- syni. UMFT-Þróttur 2:1 (1:0) Mörk Tindastóls: Ámi Ólafsson (35.) og Eyjólfur Sverrisson (88.). Mark Þróttar: Sverrir Pétursson (48.). Maður leiksins: Guðbjartur Haralds- son, Tindastóli. 3.0G 4. DEILD A-riðill 3. deildar: f Grótta-Leiknir..........................4:1 Valur Sveinbjömsson, Kristján Brooks, Bem- hard Petersen, Garðar Garðareson - Jóhann Viðarsson Njarðvík-Grindavík.....................0:3 - ólafur Ingólfsson, Páll Bjömsson, Símon Alfreðsson Reynir-ÍK..............................2:0 ívar Guðmundsson, sjálfsmark Þrándur Sigurðsson 2, Hermann Stefánsson Afturelding-Víkveiji...................2:3 Guðfínnur Vilhjálmsson, óskar Óskarsson - Reynir-Huginn.........................fr. B-riðiil Sindri-Þróttur N......................3:0 4.deild B-riðill Víkingur Ó.-Hveragerði............1:2 Hjörtur Ragnareson - D-riðill UMSEb-Efling*.....................2:1 Þröstur Guðmund::3on, Garðar Jónsson - Þór- arinn Jónsson Kormákur-Neisti...................0:2 - Hermann Einareson, Birgir Þórðareon HSÞb-Vaskur.......................0:1 Morgunblaöið/Einar Falur Siglfirðlngar fognuðu ákaft eftir að Magnús_ Jónsson markvörður þeirra varði vítaspymu frá Jóni Þóri Jónssyni UBK. Jón Þorir horfír hér vonsvikinn á. KS sigraði í opnum leik MÖRKIN á Kópavogsvelli í gærkvöldi heföu allt eins getað orðiö tíu, svo opinn var leikur- inn. Siglfiröingar sýndu meiri seigiu og höfðu þvf á brott meö sér þrjú dýrmæt stig norður. Steve Rutter kom KS á bragðið, skallaði í autt markið eftir mistök markvarðar. UBK sótti stíft eftir þetta og fékk nokkur færi. Á IHB 35. mínútu var Guðmundur dæmd vítaspyma á Jóhannsson Magnús Jónsson, skrifar markvörð KS, fyrir að fella Jón Þóri Jónsson. Jón Þórir tók hana sjálfur en Magnús gerði sér lítið fyrir og varði vel. Fjórum mínútum síðar splundraði Hafþór Kolbeinsson vöm UBK með miklum tilþrifum og átti aðeins eftir að renna knettinum í UBK-KS 2:3 (1:1) Mörk UBK: Ingvaldur Gústafsson (54.), Helgi Eentsson (90.) Mörk KS: Steve Rutter (3.), Heiðar Heiðarsson (sjálfsmark) (39.), Hafþór Kolbeinsson (63.) Maður leiksins: Hafþór Kolbeinsson, KS. markið þegar Heiðar Heiðarsson, vamarmaður UBK, tók ómakið af honum og skoraði sjálfsmark í ör- væntingarfullri tilraun til að bjarga marki. Síðari hálfleikur var enn opnari en sá fyrri og Ingvaldur Gústafsson minnkaði muninn, náði að ýta bolt- anum inn fyrir marklínuna. Stuttu eftir þetta lenti Öm Bjamason, markvörður UBK, í samstuði við einn leikmanna KS og var borinn af leikvelli. Siglfirðingar áttu marg- ar góðar skyndisóknir eftir þetta og ein þeirra bar ríkulegan ávöxt. Steve Rutter átti þá góða sendingu frá hægri kanti fyrir markið en þar kom Hafþór Kolbeinsson á fullri ferð og þrumaði knettinum við- stöðulaust í netið. Eftir þetta sóttu Blikar stíft og á síðustu mínútu tókst Helga Bentssyni að klóra í bakkann með því að skalla yfir Magnús og í netið eftir vamarmi- stök. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa sökum þess hve færin vom mörg en ekki að sama skapi vel leikinn. Einkum virkaði vöm UBK óömgg á köflum. Hafþór Kolbeins- son var mjög ógnandi í sókninni og var hann bezti maður KS ásamt Magnúsi markverði. Lið UBK átti- dapran dag. Öruggur sigur ÍR Tvö mörk með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik tryggðu ÍR sigur á slöku Víðisliði_ á Val- bjamarvöllum í gærkvöldi. ÍR hafði tögl og hagldir í við- Frosti ureign liðanna og Eiðsson ekki hefði verið skrifar ósanngjamt að sig- ur liðsins hefði verið stærri. Hallur Eiríksson gerði fyrra mark ÍR með skalla af stuttu færi eftir fallega fyrirgjöf frá Magnúsi Gylfa- syni. Magnús skoraði síðan sjálfur síðara markið eftir slæm vamarmi- stök Gísia Eyjólfssonar. ÍR-ingar héldu uppteknum hætti eftir mörkin og vom oft nærri því að bæta við mörkum. í síðari hálfleiknum lögðu Víðis- menn meira kapp á sóknina en án árangurs. Marktækifæri ÍR-inga voru fleiri og hættulegri en lánið lék ekki við leikmenn liðsins upp við markið. Þá gerði Gísli Heiðars- son sér lítið fyrir og varði víta- spymu frá Karli Þorgeirssyni um miðbik síðari hálfleiksins. Sigurfinnur Siguijónsson, Magnús Gylfason og Bragi Bjömsson vom bestu leikmenn IR í leiknum. Víðisliðið var mjög slakt. Gísli Heið- arsson kom í veg fyrir stærra tap með góðri markvörslu. Dómarinn, Magnús Jónatansson, hafði góð tök á leiknum. ÍR-VÍÐIR b 2:0 (2:0) Mörk ÍR:Hallur Eiríksson (26. mín.), I Magnús Gylfason (28. mín.). Maður leiksins: Magnús Gylfason, ÍR. I Markaregn í byrjun HRÖÐ og góð byrjun skilaði Selfyssingum tveimur mörkum í röð með tveggja mfnútna millibili f leik þeírra við Fylki. Gestirnir gáfust þó ekki upp og jöfnuðu, 2:2. essi byijun Selfyssinga kom Fylkismönnum í opna skjöldu. Fyrra markið var gullfallegt. Þá fékk Guðmundur boltann á vítateig ■■■■■I eftir langt innkast Sigurður Sævars Sverrisson- Jónsson ar og skoraði með skrifar viðstöðulausu skoti. Seinna markið gerði Guðmundur úr markteig eftir góða fyrirgjöf frá hægri. Fylkismenn fengu aukaspymu sem Anton markvörður Selfyssinga missti frá sér og Guðjón Reynisson afgreiddi í netið. Öm Valdimarsson, besti leikmaður Ifylkis, skoraði með skoti langt utan vítateigs og jafnaði, 2:2, en þá vom aðeins liðnar 19 mínútur af leikn- um. Selfyssingar sóttu meira það sem eftir var leiksins, en möririn urðu ekki fleiri. Selfoss-Fylkir 2:2 (2:2) Mörk Selfosa: Guðmundur Magnús- son (7. og 9.). Mörk Fylkis: Guíjjón Reynisson (17.) og öm Valdimarsson (19.). Maður leiksins: Öra Valdimarsson, Fylki. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir u J T Mörk u J T Mörk Mörk Stig FH 3 1 0 0 3:1 2 0 0 5:1 8:2 9 FYLKIR 4 1 0 0 2:1 1 2 0 7:5 9:6 8 KS 4 1 1 0 6:4 1 0 1 4:5 10:9 7 ÍR 4 2 0 1 5:4 0 1 0 2:2 7:6 7 TtNDASTÓLL 4 1 0 1 2:5 1 0 1 6:6 8:11 6 UBK 4 0 1 2 5:8 1 0 0 3:0 8:8 4 VfÐIR 4 0 1 1 1:3 1 0 1 4:2 5:5 4 SELFOSS 4 0 2 0 4:4 0 1 1 3:5 7:9 3 IBV 3 1 0 1 5:6 0 0 1 1:2 6:8 3 ÞRÓTTUR 4 0 0 1 2:4 0 1 2 5:7 7:11 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.