Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.07.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 Skútan Úa í höfn á Bretlandseyjum. Unnur í brúnni. Á heimleið áður en óveðrið skall á. Það var mikið mál að hafa íslenska fánann við hún og hér gerir Unnur klárt. Reynir gerir sjóklárt áður en lagt er úr höfn. Það er betra að vera vel búinn. Gígja við stjórnvölinn á næturvaktinni. Vaxandi siglinga- áhugi meðal landsmanna Á undanförnum árum hefur áhugi landsmanna á siglingum í tómstundum aukist mjög mik- ið, enda hefur smábátum fjölg- að mjög mikið og meginþorri smábátaeigenda notar þá til þess að bregða sér á sjó og njóta útivistar og sjávarlofts og oft renna menn fyrir fisk í soðið. í Morgunblaðinu í gær var sagt frá þeim atburði þegar fjögurra manna fjölskylda úr Kópavogi varð að yfirgefa nýja 28 feta skútu um 130 sjómílur norðvestur af Skotlandi. Var þeim bjargað um borð í breska þyrlu strandgæsl- unnar og flutt til Hjaltlandseyja. í gær var ekki vitað um afdrif skútunnar í fárviðrinu sem gekk yfir en líkur bentu til að hún væri á reki vestur af eynni Sankti Kilda því radarmælingar gáfu það í skyn, en meðfylgjandi myndir fékk Morgunblaðið hjá fjölskyldunni á Úu og voru þær teknar vikurnar áður en þau lögðu af stað frá Bretlandseyjum á úthafið heim til Islands. Á skútunni voru hjónin Unnur Steingrímsdóttir og Reynir Hugason ásamt börnum sínum Gígju 14 ára og Mími 16 ára. Frá heimsiglingu skútunnar Úu: Ua á íslandsleið Skipsbáturinn í notkun, Mímir feijar frá bryggju á ból. Gígja til vinstri og Unnur til hægri. Reynir á útkikkinu á vakt með Gígju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.