Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 38

Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 Mengnnin gæti hafa vald- ið f iskadauðanum í apríl - segir í skýrslu Mengunarvarna um Varmá í Ölfusi MENGUN Varmár hjá Hvera- gerði má fyrst og fremst rekja til frárennslis ullarþvottastöðvar Sambandsins og frárennslis frá skólpþró, sem hvorki hreinsar gerla né næringarefni úr skólp- inu, segir í skýrslu Mengunar- varna Hollustuverndar ríkisins. Því er haldið fram að mengunin sé það mikil að fiskadauðinn, sem varð í ánni í apríl, geti hafa staf- ’að af mengun, þótt ekki sé það fullyrt. Þá segir i skýrslunni að nauðsynlegt sé að finna leiðir til úrbóta til að draga úr mengun. Ekki eru gerðar tillögur til úr- bóta en sagt að fyrstu aðgerðir hljóti að miða að þvi að allt skólp tengist skólpþrónni og að lausn fáist á frárennsli ullarþvotta- stöðvar Sambandsins. Hafsteinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar í Hveragerði, seg- ir að skólpþróin , sem tekin var í notkun fyrir réttu ári síðan, sé fyrsta skrefið i því að koma góðu lagi á þessi mál og ætlunin væri f ferða- Peysur Buxur Skyrtur Sokkar Hosur Regnfatnaður Gúmmístígvél Stil-ullarnærföt Hanes-boiir Gasluktir Gashitarar Gashellur Grill Grilikoi (dönsk) SENDLÍM UM ALLT LAND Grandagarðl 2, slml 28855. 101 Rvfk. að tengja við hana allt frá- rennsli í bænum. Hann sagði að gifurlegur kostnaður hefði haml- að frekari framkvæmdum hing- að til. Hafsteinn sagði í samtali við Morgunblaðið að skólpþróin, sem sett var upp í fyrra, væri fyrsta skrefíð í að koma lagi á frárennslis- málin í Hveragerði og stefnt væri að því að allt frárennsli færi gegn- um hana sem fyrst. Aðspurður hvort á döfinni væri að setja upp fullkomnari hreinsunarstöð sagði Hafsteinn að kostnaður við slíkt væri uggvænlega mikill, 20-30 milljónir króna, sem væri um 30-40% af fjárhagsáætlun bæjarins. „I nánustu framtíð verður því ekkki ráðist í það verkefni. Það skortir peninga en ekki vilja," sagði hann. Ráðamenn Ullarþvottastöðvar Sambandsins hafa lýst sig reiðu- búna til samstarfs við bæjarfélagið svo minnka megi mengun frá stöð- inni að sögn Hafsteins og frá- Plöntuskeiðar Grasklippur Garðhanskar Kantskerar Plöntugafflar Garðkönnur Garðslöngur Slönguvagnar Slöngutengi Vatnsúðarar Ruslagrindur Undirristuspaðar Hjólbörur. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2. slml 28855, 101 Rvfk. i\t síli tiar»A •*» sxnJðt wq mirs rennsli frá Heilsuhælinu var tengt skólpþrónni nú í vor. Hafsteinn sagði að lokum að ætlunin væri að reyna skólpþróna lengur og standa rannsóknir vegna þess nú yfír. Næsta skref verður svo ákveðið í framhaldi af niðurstöðum úr þeim. Mengunarmælingar hafa verið gerðar í Varmá í Ólfusi á undan- förnum árum, aðallega á síðasta ári. Astæðurnar fyrir því voru með- al annars gerð skólphreinsiþróar í Hveragerði, aukning á fiskeldi á svæðinu og ítrekaðar kvartanir vegna mengunar í ánni. Mengun, sem berst í Varmá má skipta í þrennt, frá skólpfrárennsli, iðnaði og landbúnaði. Frárennsli ullarþvottastöðvarinnar er helsti mengunarvaldurinn hvað varðar COD og grugg-þurrefni, segir í skýrslunni. Það þýðir að þegar þvottaefnin fara í ána og brotna niður taka þau til sín súrefni, sem getur svo takmarkað lífsskilyrði í ánni. Ennfremur sýna mælingar að ammoníak sé í hættulegu magni ¥EIÐAR- Handfæraönglar Handfæragirni Handfærasökkur Sigurnaglar Handfærarúllur Sjóveiðistangir Sjóveiðist.hjól Silunganet Kolanet Hnífar Stálbrýni Vogir SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2. slml 28855. 101 Rvlk. aa - Séð yfir Hveragerði fyrir lífríkið. Ullarþvottastöðin á hins vegar ekki sök á háu kólí- og saurkólígerlamagni í ánni. Skólpfrárennsli í Hveragerði hef- ur fram að þessu mest farið beint og óhreinsað út í Varmá, en sett var upp hreinsiþró á vegum bæjar- félagsins í fyrra. Ekki er um hefð- bundna margþrepa hreinsistöð að ræða. Þróin dregur úr sjónmengun með útfellingu stærri agna og hún virðist hreinsa grugg-þurrefni og lífræn efni úr skólpinu um 50%, segir í skýrslunni. Þá segir enn- fremur að hún hreinsi hvorki gerla né næringarefni úr frárennslinu. Hreinsiþróin er talin bráðabirgða- lausn þar til raunhæfar úrbætur eru f sumar- liíkið Olíulampar Olíuluktir Olíuofnar Steinolla Arinsett Viðarkörfur Slökkvitæki Vasaijós Veggljós Rafhlöður Tjara Málning Pinotex Woodex C-Tox Verkfæri Fatnaður Björgunarvesti Silunganet SENDUM UM ALLT LAND iUJíiasfijgi Grandagarðl 2, sfml 28855. 101 Rvlk. fundnar. Mengunin er líklega nægileg til að geta valdið fiskidauða, eins og átti sér stað í apríl síðastliðnum, þegar hleypt er út miklu magni í einu við aðstæður sem eru óheppi- legar vegna lítils rennslis, við hátt sýnistig og háan vatnshita. í niðurstöðum skýrslunnar segir að frárennslismengun hafi líklega verið vanáætluð fyrir ullarþvotta- stöð Sambandsins og saurgerla- fjöldi sé víða mjög hár. í Varmá, frá frárennsli ullarþvottastöðvar- innar og niður fyrir Suðurlandsveg, virðist saurkólígerlaíjöldinn að meðaltali vera langt umfram það sem er viðunandi. Bf&jgunar- búnaiur Björgunarvesti Siglingagallar Árar Áragafflar Penna-neyðarbyssur Markúsarnet Flotgallar Línubyssur Handblys Svifblys og allar aðrar skoðunarvörur í skip og báta. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2. slml 28855, 101 Rvlk. J* iM.js rnti.iA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.