Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 48

Morgunblaðið - 06.07.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSYNIR GRINMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI Marshall Seymour var /,uppi" og ætladi á toppinn. Það var því óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgiuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallæris- legra að vega 40 kíló, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage cru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskcmmtilegu gamanmynd, scm kcmur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist mcð Marlice, Billy Idoi og Starship. f FULLKOMNASTA jJLJI DOLBY b 1 I A ÍSLANDI Sýndkl. 5,7,9 og 11. TIGERWARSAW Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DAUDADANSINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. GRUÍIDIG SJÓMVARPSTÆKI LRUGRI/GGUR HF Laugavegi 10, simi 277 88 Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Laugarásvegur 39 staka talan og uppúr Dyngjuvegur Langholtsvegur 110-150 Langholtsvegur 152-208 Karfavogur Barðavogur Háahlíð Skeifan Hvassaleiti 27-75 Háahlíð Stigahlíð 34-48 KOPAVOGUR Holtagerði Borgarholtsbraut SELTJARNARNES Miðbraut }ll«r0intÞ(aÞiÞ S.YNIR ÓVÆTTURINN Hörku spennumyndl Þcgar krókódiUinn NU- MUNWARI drcpur þrjár t manneskjur verður mikið óða- got í bænum, cn það cru ekki aUir sem vilja drepa hann. Aðalhl,.: JOHN JARRAT, NIKKI COGHILL. Sýnd kl. 7,9 og 11. Stranglegu bönnuð innan 16 ára. |lÍÍ)Bi)íU SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina.: HÆTTUFÖRIN SIDNEY POITIER TOM IIERENGER ■ v -s- fwe'* y SHOQT TO KILL „Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR A KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG BÍÓHÖLLINNI. Aðalhlutvcrk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. . Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BANNSVÆÐIÐ HINES (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS I HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bömum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. E SJONVARPSFRETTIR VELDISOLARINNAR WllUAMHtm AtBERTfiSOOKS H0U.YHliMIIR Ham útgáfu- hljómleikar íkvöld. Einnig koma fram: Daisy Hill Puppy Farm cg Gunnar Hjálmarsson. Opiðkl. 22-01 Aðgangur kr. 450,- Skiilaijolii:«), siini 11!>(>(, terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Askriftarsiminn er 83033 Siglufjörður: Utibú Utvegsbankans 40 ára Siglufirði._ ÚTIBÚ Útvegsbankans á Siglu- firði átti 40 ára afmæli föstudag- inn I. júlí. Haldið var upp á afmælið á Hótel Höfn og öllum boðið í kaffi og brauð. Bankastjóri Útvegsbankans og bankastjómin komu frá Reykjavík og færðu Siglfirðingum 500.000 krónur. Björgunarsveitin Strákar fékk 250.000 krónur, íþróttabandalagið 125.000 krónur og Sjúkrahúsið 125.000 krónur til kaupa á tóm- stundatækjum fyrir aldraða. - Matthías Guðmundur Hauksson banka- stjóri, fær sér af glæsilegu hlað- borði ásamt fleiri gestum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.