Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 9
'IBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 9 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 28. JÚLl 1988 EININGABRÉF 1 3.139,- EININGABRÉF 2 1.805,- EININGABRÉF3 1.999,- LÍFEYRISBRÉF 1.578,- SKAMMTÍMABRÉF 1.112,- f f KASUPtHNG HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Miðstöð verðbréfaviðskiptanna Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrirþig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. Einingabréf 1,2,3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum Skammtímabréf Láttu peningana vinna? „Yfirráð útlendinga í istóriðju fráleitur kostur“ I- segir Hjörleifur Guttormsson 1 EF ráðist verður í stóriðju, er íslenskt forræði og meirihlute eigna- 1 raðild íslendinga algert skilyrði af hálfu okkar alþyðubandalags- manna. Trúboðið varðandi þátttöku útlend.nga er m.k.l t.maskekkje ' i hugmyndir þessarar rikisstjámar þar að iutondi^eru^fróleitu^ Hjörleif ur vígreifur Iðnaðarráðherratíðar Hjörleifs Guttormssonar verður líklega helst minnst fyrir þann fádæma klaufaskap sem þá óð uppi og skaðaði möguleika íslendinga á að ná samningum við erlend stóriðjufyrirtæki um orkusölu verulega. Hjörleifur er þó vígreifur enn þann dag í dag og iðrast einskis. Af orðum hans í Morgun- blaðinu í gær má helst ráða að kæmist Alþýðubandalagið til valda myndi þjóðin á ný upplifa þann hrunadans sem hún kynnt- ist á árunum 1981-1983. Forsendur Hjörleifs Þegar Morgunblaðið innti Hjörleif Guttorms- son álits á áformum um nýtt álver í Straumsvík var svarið eftirfarandi: „íslendingar eiga að skoða kosti i atvinnuupp- byggingu út frá eigin forsendum. Það verður að kanna, hvaða þættir eru hagkvæmir fyrir íslenska þjóðarbúið og þar er álver ekki efst á blaði. Við höfum frekar bol- magn til að koma á fót smærri fyrirtækjum i orkufrekum iðnaði,“ bætti Hjörleifur við. „Hins vegar eru fáir kostir góðir í sambandi við stóriðjuna. Ég tel að síðustu tvær ríkisstjómir hafi nálgast þau mál út frá afar fávislegum for- sendum og í raun gengið blindandi beint i fangið á erlendum aðilum." Hjörleifur sagði, að i raun hefðu aðstséður ekkert breyst varðandi erlenda stjóriðju og þvi væri sú stefna, sem hann fylgdi í ráðherratíð sinni enn í fullu gildi.“ Kjósendum er mikiil fengur af þessari yfirlýs- ingu skuggaráðherra Al- þýðubandalagsins i iðn- aðarmálum. Seint gieym- ist sú tið er Hjörleifur hafði forystu um það nið- urrifsstarf sem unnið var í iðnaðar- og orkumálum 1981-1983. Það er fyrst nú sem íslendingum hef- ur á ný tekist að vinna upp traust erlendra aðila á fjárfestingum á ís- landi. Á máli Hjörleifs má glögglega skilja að hann vill það traust feigt og hverfa aftur til þeirra ára er þeim atvinnutæki- færum og gjaldeyristekj- um er í stóriðju felast var glutrað niður engum til hagsbóta. Hefur þjóðin virkilega efni á þvi? Laxveiði Steingríms Eiður Guðnason, þing- flokksformaður Alþýðu- flokksins, ritar í gær grein í Alþýðublaðið um framtíð _ stjórnarsam- starfsins. í grein sinni segir Eiður m.a.: „Und- anfarnar vikur hefur gengið á ýmsu i stjómar- samstarfinu. Forsætis- ráðherra og utanrikis- ráðherra hafa skipst á glósum og hnútur hafa flogið, sem hvorugum þeirra eru sæmandi. Þá sjaldan að formaður Framóknarflokksins hef- ur litið upp frá laxveið- inni hefur hann verið óspar á yfirlýsingar sem lítt eru til þess fallnar að efla trú almennings á samheldni sljómarinnar, eða samstöðu innan stjómarinnar. Raunar hefur Steingrímur Her- mannsson utnaríkisráð- herra lengst af stjómar- samstarfsins talað eins og stjómarandstæðing- ur. Forsætísráðherra á að vera oddvití og verk- stjóri. Hlutverk hans er að sætta sjónarmið innan stjómarinnar en ekki að skara eld að glæðum sundurlyndis með allt að þvi strákslegu tali. Það sæmir ekki. Hér þarf að verða breyting á og menn eiga ekki að láta fréttahauka í gúrkutíð teyma sig út í fen ótíma- bærra yfirlýsinga. í samtölum að undan- fömu hef ég fundið mæta vel hvemig þessi afstaða ráðherranna og endalaus barlómur full- trúa atvinnurekenda i öllum fjölmiðlum endur- speglast í skoðunum fólks. Þegar ráðherrar og ráðamenn sífeUt tala um sundurlyndi og að aUt sé á vonarvöl, berg- málar það i skoðunum fólksins í landinu og það er ofureðlUegt" Að hlaupast undan merkjum Síðar í greininni segir Eiður: „Nú er eðlUegt að menn spyiji og það gera margir: Hvað er fram- undan? Þvi vU ég svara þann- ig: Það er nú framundan að ráðherrar komi sér saman um stefnu og að- gerðir sem verið geta undirstaða fjárlaga, láns- fjárlaga og annarra meg- inþátta i þjóðarbúskapn- um næstu misserin. Þetta vitum við öU að kannski er hægar sagt en gert. Þetta er engu að síður það sem verður að gerast og allir hafa forvigis- menn stjómarflokkanna lýst yfir viija sinum tíl þess að takast á við þessi verkefni. Það kemur i ljós á næstu fjórum tíl sex vik- um hveraig hér tekst tíl. Brýnt er að skapa breiða samstöðu um þau verk sem nú þarf að vinna og trú min er raunar sú að það muni takast. Innnn Framsóknar em þeir tíl sem hafa haft á orði að hlaupast undan merkjtun og ungir fram- sóknarmenn hafa beinlinis krafist þess að Framsókn sUtí stjómar- samstarfinu. Gerist það er tvennt tíl: Nýjar kosn- ingar og hætt er þá við að sá bögguU fylgi þvi skammrifi að hér riki efnahagslegur glundroði i fjóra tíl fimm niánuði, og er nú ekki á bætandi. Hinn möguleildnn er auðvitað sá að mynda nýja ríkisstjóm án kosn- inga og Framsókn er kannski alls ekld ómiss- andi eins og hún heldur.“ Borðbúnaöur — sem ber af ASIMMETRIA matar- og kaffistell frá Rosenthal. Glös og hnífapör í sama stíl. Hönnun: Björn Wiinblad, Danmörk. studiohúsið A HORNI laugavegs og snorrabrautar SIMI 18400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.