Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 23 Breyting á rekstri tilraunabúsins á Reykhólum Fjárstofninn leigður út ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta rekstri tilraunabússins á Reyk- hólum i Austur- Barðarstrandassýslu og leigja út fjárstofn bússins. Að sögn Bjarna Guðmundssonar aðstoðarmanns landbúnaðarráð- herra, eru breytingar á rekstri sauðfjárbússins gerðar til einföldun- ar og sparnaðar fyrir skattgreiðendur en búið mun áfram sinna jarðræktartilraunum. Rekstur tilraunabússins heyrir undir Rannsóknastofnun landbún- aðarins og sagði Bjarni að stofnun- in hefði ákveðnum skildum að gegna gagnvart landbúnaði í þess- um landsfjórðungi samkvæmt lög- um um tilraunastöðina. „Þar er tek- ið fram að þarna skuli fyrst og fremst vera tilraunir í jarðrækt en það sem takmarkar landbúnað á Vestfjörðum er fóðurframleiðsla,“ sagði Bjarni. „Sauðíjárrækt er víðast hvar svipuð hvar í landi, sem hún er stunduð en með þessari breytingu hyggst Rannsóknastofn- un landbúnaðarins, reyna að rækta betur þær skyldur sínar við bændur í fjórðungnum en tekist hefur hing- að til.“ Pjárstofn bússins verður áfram á Reykhólum en leigður út með ákveðnum skilmálum um að haldið verði áfram með þau verkefni, sem unnið hefur verið að síðustu 25 til 30 árin. Hafa staðið yfir samninga- viðræður við þann, sem hefur verið Ú'ármaður um að leigja bústofninn. „Það verður fylgst áfram með fénu því þama liggur fyrir nákvæm skráning á eiginleikum og ætt þessa búfjár í um 30 ár og menn hafa áhuga á, að halda því áfram en það getur venjulegur bóndi gert eins og ríkið," sagði Bjarni. „Þetta er eitt hreinasta sauðfjárhólfið á landinu hvað sjúkdóma varðar og þess vegna má gera ráð fyrir að fé úr þessu hólfi verði mjög eftirsóknar- vert.“ Veldu Steinvara 2000 gegn steypu- skemmdum SYKURLAUÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.