Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 39

Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tröppur yfir girðingar Sími 91-40379. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkomur ( kvöld og um helg- ina falla niöur vegna sumar- móts ( Klrkjuleekjarkotl, FljótshKÖ. UtÍVÍSt, Gtolmm 1 1. Hálendishringur 7 dagar. Brottför laugardag 30. júli kl. 8. Gæsavatnsleiö - Askja - Kverk- fjöll - Mývatn. Ennþá er hægt aö panta. 2. Kjölur - Þjófadalir - Fjall- kirkjan. 5.-10. ógúst. Spenn- andi bakpokaferö á svæöi aust- anundir Langjökli. 3. Lónsöræfi. 6.-13. ógúst. Tjaldaö við lllakamb. Gönguferðir. 4. Eldgjá - Þórsmörk. 12.-17. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö frá Eldgjá um Álftavatnskrók, Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur. 5. Þjórsárver 18.-21. ágúst. 6. Tröllaskagi 19.-24. ágúst. A) Gengið um Hólamannaveg (2 dagar). B) Gengiö frá Siglufirði í eyöifjöröinn Héöinsfjörö og til Ólafsfjaröar. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Ferðafólagsins um verslunarmannahelgi 29. júlí -1. ágúst: 1) Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Gengið yfir Fimmvöröuháls frá Þórsmörk. Rúta nær í hópinn aö Skógum. Gönguferöin yfir Fimm- vörðuháls tekur 7-8 klst. 2) Landmannalaugar - Sveins- tindur. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i Landmannalaugum. Einn dagur fer í gönguferö á Sveinstind (1090 m). Annar dagur er notaöur til gönguferöa i nágrenni Lauga. 3) Strandir - Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi i Bjarnar- firöi. Ekið norður eins langt og vegurinn nær. 4) Skaftafell - Kjós. Gist í tjöldum í Skaftafelli. Geng- iö um þjóögaröinn og einnig inn í Kjós. 5) Nýidalur - Vonarskarö. Gist í sæluhúsi Feröafélagsins viö Nýjadal. Gengiö i Vonarskarð (7-8 klst.) annan daginn, en hinn daginn veröa skoðunarferðir um nágrenni Nýjadals. 6) Núpsstaöarskógur. Gist i tjöldum. Gönguferöir um Súlutinda, aö Tvílitahyl og viöar eftir því sem tíminn leyfir. 7) Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. I þessari ferö veröur timanum variö til gönguferöa um Þórs- merkursvæöið. Dagsferðir um verslunar- mannahelgl: Sunnudag 31. júl(: Kl. 13.00 - Gönguferð í Innsta- dal. Ekiö að Kolviöarhóli og gengiö þaöan. Verö kr. 600. Mánudagur 1. ágúst: Kl. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð. Sumarleyfi hjá Feröafélaginu í Þórsmörk er ódýrt. Þaö er nota- legt aö gista f Skagfjörðs- skála/Langadal. Kl. 13 - Ánnannsfell - Þingvellir. Þægileg gönguleið á Ármanns- fell. Verö kr. 1.000. Brottför i dagsferöirnar er frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bil. I lengri ferðirnar er farmiðasala á skrif- stofu F(., Öldugötu 3. Feröafélag fslands. Köfunarnámskeið veröur haldið á Reykjanesi 19.-29. ágúst. Upplýsingar í síma 91-10490. Farfuglar. ISJj útivist> -r; Símar: 14606/23732 Ferðir um verslunar- mannahelgina 29. júlí - 1. ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Svelns- tindur - Lakagfgar. Brottför kl. 20. Frábær gistiaöstaða íTungu- seli, Skaftártungu. Ekið aö Langasjó og gengiö á Sveins- tind. Ekiö aö Lakagígum og þessi mesta gígaröð jaröar skoöuð. Á heimleiö fariö i Hjör- leifshöfða og Dyrhólaey. Óvenju fjölbreytt ferð. 2. Núpsstaöarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldaö viö skógana. Gönguferöir m.a. aö Tvtlitahyl og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni viö tjaldstæðiö byggt af Útivist- arfélögum. Svæði sambærilegt viö okkar þekktustu feröa- mannastaöi. 3. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir. Heimkoma sunnudag eöa mánudag. Hag- stætt verð. 2ja daga ferð 31. júlf f Þórs- mörk. Ennfremur dagsferöir sunnudag og verslunarmanna- frídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Hornstrandir - Hornvfk. 28. júli-2. ágúst. Sumarleyfisferö. Brottförfrá (safirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Ný spennandi ferö. Tjöld. Útivistarferöir eru viö allra hæfi. Upplýsingar og farm. á skrif- stofu Gróflnni 1, sfmar 14806 og 23732. Sjáumstl - Útivist. Hjálpræðisherinn Aimenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Flokksforingjarnir stjóma og tala. Allir velkomnir. m Útivist, Símar: 14606/23732 Dagsferðir: Sunnudagur 31. júlf kl. 8. Þórs- mörfc - Goðaland. Léttar skoð- unarferöir. Verö kr. 1200. Kl 13.- Sogasel - Djúpavatn. M.a. gengið um Sogin, óvenju litrikt svæöi i Reykjanesfjall- garði. Verð 800 kr. Verslunarmannafrídagurinn 1. ágúst. Kl. 8. Þórsmörk. Eins- dagsferð. Verö 1200 kr. Kl. 10.30. Kaupstaöarferð frá Kjalarnesi tll Reykjavfkur. Gengiö frá Tíðarskaröi um Saurbæ og eftir gömlu þjóðleið- inni um Esjuhliöar (frábært út- sýni) aö Esjubergi. Ef veður leyf- ir er siglt frá Móum á Kjalarnesi um sundin (m.a. Þerneyjarsund) til Reykjavikur aö Grófarbryggju. Annars rúta. Brottför einnig kl. 13 og slegist i hópinn við Ártún. Mætiö i stórkostlega kaupstaö- argöngu og siglingu. Verö aö- eins 1000 kr. Brottför frá B.S.f., bensínsölu. Miðvikudagur 3. ágúst. Kl. 8. Þórsmörk. Ódýr sumardvöl í Básum. Góö gisting i rúmgóöum og þægilegum skálum. Fallegt og friðsælt umhverfi meö spenn- andi gönguleiöum. K. 20. Bláfjöll, útsýnlsferð með stólalyftu. Verð 800 kr. Brottför frá B.S.Í., bensinsölu. Sjáumst! Útivist. m ÚtÍVÍSt, GfOlinn, , Fjölskylduhelgi f Þórsmörk 5.-7. ágúst. Tilvalin ferö fyrir alla fjölskylduna. Góð skemmtun m.a. ratleikur, léttar gönguferð- ir, pylsugrill, kakó, leikur og söngur. Hagstætt verð. Kjalarferð 5.-7. ágúst - ÞJófa- dalir - Oddnýjarhnúkur - Hveravellir - Kerilngarfjöll. Gist í góöu húsi í Svartárbotnum. Fjölbreytt ferð. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 5.-10. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 5.-14. ágúst (10 dagar): Hálend- ið norðan Vatnajökuls. Leiðin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, í Heröubreiöarlindir, í Kverkfjöll og öskju. Heimleiðis verur ekið sunnan jökla til Reykjavíkur. ATH.: Brottför kl. 19.00 - föstu- dag. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. 9.-14. ágúst (6 dagar): Norð- austurland - Jökulsárhlfð - Vopnafjörður - Langanes. Ekiö noröur um Kjöl og gist fyrst aö Laugum i Reykjadal. Litast um á Noröausturlandi i næstu fjóra daga. Ekiö til Reykjavikur um Sprengisand. Brottför kl. .08.00. 9.-14. ágúst (6 dagar): Hvftár- nes - Hveravellir. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélagl fslands. Kynnist eigin landi og gerðist með Ferðafélagi fslands. Feröafélag fslands. Smiðjuvegi 1, Kópavogi . Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. tóinhjólp í kvöld kl. 20.30 veröur almenn samkoma i Þribúöum, Hverfis- götu 42. Fjölbreyttur söngur. Vitnisburöir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagiö. Ræöumaöur verður Kristinn Ólason. Allir veikomnir. Samhjálp. Dagskrá Samhjálpar yfir versl- unarmannahelgina fyrlr þá sem ekki komast f ferðalag: Fimmtudagur 28. júlf: Almenn samkoma kl. 20.30. Mikill söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lag- iö. Vitnisburöir. Allir velkomnir. Laugardagur 30. júlf: Opiö hús frá kl. 14-17. Litið inn og rabbiö um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum viö lagiö saman og syngjum kóra. Állir velkomnir. Sunnudagur 31. Júlf: Samhjálp- arsamkoma kl. 16. Mikill og fiöl- breyttur söngur. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Vitnis- buröir. Ræöumaöur er Óli Ágústsson. Aliir velkomnlr f Þrfbúðlr, Hverfisgötu 42. Samhjálp. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Þorskkvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „Þorskkvóti - 2937“. | til sölu Söluturn til sölu Einn af betri söluturnum borgarinnar er til sölu. Fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja, 5 eða 10 ára. Verð 4,5 millj. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 675305 eða 22178 eftir kl. 17. atvinnuhúsnæði Til leigu eða sölu 200 fm hús staðsett miðsvæðis í borginni. Húsið hentar ýmiskonar starfsemi t.d. fyrir bjórkrá, veitingastað, léttan iðnað o.m.fl. Þeir, sem hafa áhuga, sendið tilboð til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „K - 2938“. þjónusta Bókhald - reiknisskil - ráðgjöf Ný bókhaldsstofa í Reykjavík getur bætt við sig verkefnum. Starfsmenn með fjölþætta reynslu í rekstri, bókhaldi og skattamálum. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bók- hald 3770“. [ fundir — mannfagnaðir ( Stórmót sunnlenskra hestamannafélaga verður hald- ið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6.-7. ágúst nk. Kynbótasýningar (hryssur), gæð- ingakeppni, unglingakeppni, kappreiðaro.fl. Tekið á móti skráningu í símum 98-63317, 98-66055, 98-78470 og 98-78860. Skráningu lýkur 2. ágúst. Stjórn Rangárbakka sf. húsnæði í boði Kaupmannahöfn Til leigu er 90 fm 3ja herbergja íbúð á besta stað í Kaupmannahöfn í 2 ár frá 1. sept. nk. Áhugasamir hafi samband í síma 624700 milli kl. 09.00 og 12.00. ferðir — ferðalög Stokkseyringar Hin árlega skemmtiferð Stokkseyringafé- lagsins og nágrennis verður farin laugardag- inn 6. ágúst næstkomandi. Farið verður fyrst til Stokkseyrar með viðkomu við hina nýju Óseyrarbrú. Síðan verður ekið sem leið ligg- ur um Flóa, Skeið, Biskupstungur og Ytri- Hrepp, með viðkomu í Skálholti og Skógrækt- inni í Haukadal. Brottför verður kl. 8 frá Hlemmi. Snæddur verður kvöldverður á Flúðum. Nánari uppl. í símum: Sigga Árna 37495, Jóna 35986, Stefán 41564, Haraldur 12120. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.