Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.07.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tröppur yfir girðingar Sími 91-40379. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkomur ( kvöld og um helg- ina falla niöur vegna sumar- móts ( Klrkjuleekjarkotl, FljótshKÖ. UtÍVÍSt, Gtolmm 1 1. Hálendishringur 7 dagar. Brottför laugardag 30. júli kl. 8. Gæsavatnsleiö - Askja - Kverk- fjöll - Mývatn. Ennþá er hægt aö panta. 2. Kjölur - Þjófadalir - Fjall- kirkjan. 5.-10. ógúst. Spenn- andi bakpokaferö á svæöi aust- anundir Langjökli. 3. Lónsöræfi. 6.-13. ógúst. Tjaldaö við lllakamb. Gönguferðir. 4. Eldgjá - Þórsmörk. 12.-17. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö frá Eldgjá um Álftavatnskrók, Strútslaug, Hvanngil og Emstrur til Þórsmerkur. 5. Þjórsárver 18.-21. ágúst. 6. Tröllaskagi 19.-24. ágúst. A) Gengið um Hólamannaveg (2 dagar). B) Gengiö frá Siglufirði í eyöifjöröinn Héöinsfjörö og til Ólafsfjaröar. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Ferðafólagsins um verslunarmannahelgi 29. júlí -1. ágúst: 1) Þórsmörk - Fimmvörðuháls. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Gengið yfir Fimmvöröuháls frá Þórsmörk. Rúta nær í hópinn aö Skógum. Gönguferöin yfir Fimm- vörðuháls tekur 7-8 klst. 2) Landmannalaugar - Sveins- tindur. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i Landmannalaugum. Einn dagur fer í gönguferö á Sveinstind (1090 m). Annar dagur er notaöur til gönguferöa i nágrenni Lauga. 3) Strandir - Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi i Bjarnar- firöi. Ekið norður eins langt og vegurinn nær. 4) Skaftafell - Kjós. Gist í tjöldum í Skaftafelli. Geng- iö um þjóögaröinn og einnig inn í Kjós. 5) Nýidalur - Vonarskarö. Gist í sæluhúsi Feröafélagsins viö Nýjadal. Gengiö i Vonarskarð (7-8 klst.) annan daginn, en hinn daginn veröa skoðunarferðir um nágrenni Nýjadals. 6) Núpsstaöarskógur. Gist i tjöldum. Gönguferöir um Súlutinda, aö Tvílitahyl og viöar eftir því sem tíminn leyfir. 7) Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. I þessari ferö veröur timanum variö til gönguferöa um Þórs- merkursvæöið. Dagsferðir um verslunar- mannahelgl: Sunnudag 31. júl(: Kl. 13.00 - Gönguferð í Innsta- dal. Ekiö að Kolviöarhóli og gengiö þaöan. Verö kr. 600. Mánudagur 1. ágúst: Kl. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð. Sumarleyfi hjá Feröafélaginu í Þórsmörk er ódýrt. Þaö er nota- legt aö gista f Skagfjörðs- skála/Langadal. Kl. 13 - Ánnannsfell - Þingvellir. Þægileg gönguleið á Ármanns- fell. Verö kr. 1.000. Brottför i dagsferöirnar er frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bil. I lengri ferðirnar er farmiðasala á skrif- stofu F(., Öldugötu 3. Feröafélag fslands. Köfunarnámskeið veröur haldið á Reykjanesi 19.-29. ágúst. Upplýsingar í síma 91-10490. Farfuglar. ISJj útivist> -r; Símar: 14606/23732 Ferðir um verslunar- mannahelgina 29. júlí - 1. ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Svelns- tindur - Lakagfgar. Brottför kl. 20. Frábær gistiaöstaða íTungu- seli, Skaftártungu. Ekið aö Langasjó og gengiö á Sveins- tind. Ekiö aö Lakagígum og þessi mesta gígaröð jaröar skoöuð. Á heimleiö fariö i Hjör- leifshöfða og Dyrhólaey. Óvenju fjölbreytt ferð. 2. Núpsstaöarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldaö viö skógana. Gönguferöir m.a. aö Tvtlitahyl og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni viö tjaldstæðiö byggt af Útivist- arfélögum. Svæði sambærilegt viö okkar þekktustu feröa- mannastaöi. 3. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir. Heimkoma sunnudag eöa mánudag. Hag- stætt verð. 2ja daga ferð 31. júlf f Þórs- mörk. Ennfremur dagsferöir sunnudag og verslunarmanna- frídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Hornstrandir - Hornvfk. 28. júli-2. ágúst. Sumarleyfisferö. Brottförfrá (safirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Ný spennandi ferö. Tjöld. Útivistarferöir eru viö allra hæfi. Upplýsingar og farm. á skrif- stofu Gróflnni 1, sfmar 14806 og 23732. Sjáumstl - Útivist. Hjálpræðisherinn Aimenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Flokksforingjarnir stjóma og tala. Allir velkomnir. m Útivist, Símar: 14606/23732 Dagsferðir: Sunnudagur 31. júlf kl. 8. Þórs- mörfc - Goðaland. Léttar skoð- unarferöir. Verö kr. 1200. Kl 13.- Sogasel - Djúpavatn. M.a. gengið um Sogin, óvenju litrikt svæöi i Reykjanesfjall- garði. Verð 800 kr. Verslunarmannafrídagurinn 1. ágúst. Kl. 8. Þórsmörk. Eins- dagsferð. Verö 1200 kr. Kl. 10.30. Kaupstaöarferð frá Kjalarnesi tll Reykjavfkur. Gengiö frá Tíðarskaröi um Saurbæ og eftir gömlu þjóðleið- inni um Esjuhliöar (frábært út- sýni) aö Esjubergi. Ef veður leyf- ir er siglt frá Móum á Kjalarnesi um sundin (m.a. Þerneyjarsund) til Reykjavikur aö Grófarbryggju. Annars rúta. Brottför einnig kl. 13 og slegist i hópinn við Ártún. Mætiö i stórkostlega kaupstaö- argöngu og siglingu. Verö aö- eins 1000 kr. Brottför frá B.S.f., bensínsölu. Miðvikudagur 3. ágúst. Kl. 8. Þórsmörk. Ódýr sumardvöl í Básum. Góö gisting i rúmgóöum og þægilegum skálum. Fallegt og friðsælt umhverfi meö spenn- andi gönguleiöum. K. 20. Bláfjöll, útsýnlsferð með stólalyftu. Verð 800 kr. Brottför frá B.S.Í., bensinsölu. Sjáumst! Útivist. m ÚtÍVÍSt, GfOlinn, , Fjölskylduhelgi f Þórsmörk 5.-7. ágúst. Tilvalin ferö fyrir alla fjölskylduna. Góð skemmtun m.a. ratleikur, léttar gönguferð- ir, pylsugrill, kakó, leikur og söngur. Hagstætt verð. Kjalarferð 5.-7. ágúst - ÞJófa- dalir - Oddnýjarhnúkur - Hveravellir - Kerilngarfjöll. Gist í góöu húsi í Svartárbotnum. Fjölbreytt ferð. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 5.-10. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 5.-14. ágúst (10 dagar): Hálend- ið norðan Vatnajökuls. Leiðin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, í Heröubreiöarlindir, í Kverkfjöll og öskju. Heimleiðis verur ekið sunnan jökla til Reykjavíkur. ATH.: Brottför kl. 19.00 - föstu- dag. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. 9.-14. ágúst (6 dagar): Norð- austurland - Jökulsárhlfð - Vopnafjörður - Langanes. Ekiö noröur um Kjöl og gist fyrst aö Laugum i Reykjadal. Litast um á Noröausturlandi i næstu fjóra daga. Ekiö til Reykjavikur um Sprengisand. Brottför kl. .08.00. 9.-14. ágúst (6 dagar): Hvftár- nes - Hveravellir. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélagl fslands. Kynnist eigin landi og gerðist með Ferðafélagi fslands. Feröafélag fslands. Smiðjuvegi 1, Kópavogi . Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. tóinhjólp í kvöld kl. 20.30 veröur almenn samkoma i Þribúöum, Hverfis- götu 42. Fjölbreyttur söngur. Vitnisburöir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagiö. Ræöumaöur verður Kristinn Ólason. Allir veikomnir. Samhjálp. Dagskrá Samhjálpar yfir versl- unarmannahelgina fyrlr þá sem ekki komast f ferðalag: Fimmtudagur 28. júlf: Almenn samkoma kl. 20.30. Mikill söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lag- iö. Vitnisburöir. Allir velkomnir. Laugardagur 30. júlf: Opiö hús frá kl. 14-17. Litið inn og rabbiö um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum viö lagiö saman og syngjum kóra. Állir velkomnir. Sunnudagur 31. Júlf: Samhjálp- arsamkoma kl. 16. Mikill og fiöl- breyttur söngur. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Vitnis- buröir. Ræöumaöur er Óli Ágústsson. Aliir velkomnlr f Þrfbúðlr, Hverfisgötu 42. Samhjálp. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Þorskkvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „Þorskkvóti - 2937“. | til sölu Söluturn til sölu Einn af betri söluturnum borgarinnar er til sölu. Fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja, 5 eða 10 ára. Verð 4,5 millj. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 675305 eða 22178 eftir kl. 17. atvinnuhúsnæði Til leigu eða sölu 200 fm hús staðsett miðsvæðis í borginni. Húsið hentar ýmiskonar starfsemi t.d. fyrir bjórkrá, veitingastað, léttan iðnað o.m.fl. Þeir, sem hafa áhuga, sendið tilboð til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „K - 2938“. þjónusta Bókhald - reiknisskil - ráðgjöf Ný bókhaldsstofa í Reykjavík getur bætt við sig verkefnum. Starfsmenn með fjölþætta reynslu í rekstri, bókhaldi og skattamálum. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bók- hald 3770“. [ fundir — mannfagnaðir ( Stórmót sunnlenskra hestamannafélaga verður hald- ið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 6.-7. ágúst nk. Kynbótasýningar (hryssur), gæð- ingakeppni, unglingakeppni, kappreiðaro.fl. Tekið á móti skráningu í símum 98-63317, 98-66055, 98-78470 og 98-78860. Skráningu lýkur 2. ágúst. Stjórn Rangárbakka sf. húsnæði í boði Kaupmannahöfn Til leigu er 90 fm 3ja herbergja íbúð á besta stað í Kaupmannahöfn í 2 ár frá 1. sept. nk. Áhugasamir hafi samband í síma 624700 milli kl. 09.00 og 12.00. ferðir — ferðalög Stokkseyringar Hin árlega skemmtiferð Stokkseyringafé- lagsins og nágrennis verður farin laugardag- inn 6. ágúst næstkomandi. Farið verður fyrst til Stokkseyrar með viðkomu við hina nýju Óseyrarbrú. Síðan verður ekið sem leið ligg- ur um Flóa, Skeið, Biskupstungur og Ytri- Hrepp, með viðkomu í Skálholti og Skógrækt- inni í Haukadal. Brottför verður kl. 8 frá Hlemmi. Snæddur verður kvöldverður á Flúðum. Nánari uppl. í símum: Sigga Árna 37495, Jóna 35986, Stefán 41564, Haraldur 12120. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.