Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 57

Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 57
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 57 BÍÓHÖII _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Stallone íbanastuði í toppmyndinni: RAMBOIIl STAUiONE Mdrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í eins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO III. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL PESSA. VE) ERUM HON CJM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁRI Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. £5 Önnur eins hefur ekki verið a sýnd síða Ghostbuster var og S hét. KT. L.A Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKOUNN 5 'S Sýnd kl. 5,7 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMENNOGBARN ALLT LATIÐ FLAKKA fi5|IPP :ljMpJ|nL ■BfPjteS* ■flt-IBK,' Svnd kl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 11. Norræna húsið: Fyrirlestur um Reykjavík í 200 ár OPIÐ HÚS, dagskrá fyrir nor- ræna ferðamenn og aðra gesti, verður í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Að þessu sinni er Ragnheiður Þór- arinsdóttir borgarminjavörður fyrir- lesari kvöldsins. Hún ætlar að tala um þróun byggðar í Reykjavík í 200 ár og flytur erind' sitt á norsku. Eftir kaffíhlé verður sýnd kvikmynd Ósvalds og Vilhjálms Knudsens „Surtur fer sunnan“ en hún er með dönsku tali. f anddyri hússins stendur nú yfir sýning á íslenskum steinum og í sýn- ingarsal er sýning á landslagsmál- verkum eftir Jón Stefánsson. Bókasafnið og kaffistofan verða opin til kl. 22.00, eins og venja er á fimmtudögum, eða svo lengi sem „Opið hús“ verður á dagskrá f sumar. Allir eru velkomnir og aðgangs- eyrir er enginn. (Fréttatilkynning) Ný tegund gróðurhúsa HEILDVERSLUNIN Smiðshús - E. Sigurjónsdóttir, hefur hafið inn- flutning á nýrri tegund af gróður- húsum, sem eru hönnuð og fram- leidd í Danmörku. Hús þessi hafa verið þolprófuð í Danmörku og eru sterkbyggð. Gróðurhús þessi hafa vakið at- hygli víða um heim. (Úr fríttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.