Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 57
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 57 BÍÓHÖII _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Stallone íbanastuði í toppmyndinni: RAMBOIIl STAUiONE Mdrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í eins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO III. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL PESSA. VE) ERUM HON CJM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁRI Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. £5 Önnur eins hefur ekki verið a sýnd síða Ghostbuster var og S hét. KT. L.A Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKOUNN 5 'S Sýnd kl. 5,7 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMENNOGBARN ALLT LATIÐ FLAKKA fi5|IPP :ljMpJ|nL ■BfPjteS* ■flt-IBK,' Svnd kl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 11. Norræna húsið: Fyrirlestur um Reykjavík í 200 ár OPIÐ HÚS, dagskrá fyrir nor- ræna ferðamenn og aðra gesti, verður í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Að þessu sinni er Ragnheiður Þór- arinsdóttir borgarminjavörður fyrir- lesari kvöldsins. Hún ætlar að tala um þróun byggðar í Reykjavík í 200 ár og flytur erind' sitt á norsku. Eftir kaffíhlé verður sýnd kvikmynd Ósvalds og Vilhjálms Knudsens „Surtur fer sunnan“ en hún er með dönsku tali. f anddyri hússins stendur nú yfir sýning á íslenskum steinum og í sýn- ingarsal er sýning á landslagsmál- verkum eftir Jón Stefánsson. Bókasafnið og kaffistofan verða opin til kl. 22.00, eins og venja er á fimmtudögum, eða svo lengi sem „Opið hús“ verður á dagskrá f sumar. Allir eru velkomnir og aðgangs- eyrir er enginn. (Fréttatilkynning) Ný tegund gróðurhúsa HEILDVERSLUNIN Smiðshús - E. Sigurjónsdóttir, hefur hafið inn- flutning á nýrri tegund af gróður- húsum, sem eru hönnuð og fram- leidd í Danmörku. Hús þessi hafa verið þolprófuð í Danmörku og eru sterkbyggð. Gróðurhús þessi hafa vakið at- hygli víða um heim. (Úr fríttatilkynningu.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.