Morgunblaðið - 09.08.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988
UTYARP/SJONYARP
SJONVARP / SiÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ^ Fróttaágrip
og táknmálsfréttir.
19.00 ► Villi spœta
og vinir hans. Banda-
rískur teiknimynda-
flokkur.
16.35 ► Vafasamt athœfi (Compromising Positions).
Spennumynd með gamansömu ívafi sem byggð er á met-
sölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tann-
laeknir hennar er myrtur og reynir að komast til botns í
málinu. Aöalhlutverk: Susan Sarandon, Raul Julia og Joe
Mantegna. Leikstjóri: Frank Perry.
4BM8.10 ► Donni dœmalausi (Dennis the
Menace). Teiknimynd.
® 18.30 ► Panorama. Fréttaskýringaþátturfrá
BBC í umsjón Þóris Guömundssonar.
19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fréttir
Poppkorn. Endursýndur og veður.
þáttur. 19.60 ► Dag-
skrárkynning.
20.35 ► Geimferðir (Space
Flight). Þriðji þáttur. Eitt lítið skref.
Bandariskur heimildamyndaflokkur
í fjórum þáttum um geimferðir.
21.35 ► Góð
íþrótt gulli betri.
Rifjuðerupp80
ára saga íslend-
inga á Ólympíu-
leikunum.
22.10 ► Höfuð að veði (Kill-
ing on the Exchange). Breskur
spennumyndaflokkur í'sex
þáttum. Fimmti þáttur. Margir
eru grunaðir um morð á deild-
arstjóra ivirtum banka.
23.00 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Fréttirog frétta-
tengt efni.
20.30 ► MiklabrautfHigh- 4BÞ21.20 ► íþróttirá þriðju- CBÞ22.15 ► Kona í karlaveldi (She's the 40(23.25 ► Upp á Irf og dauða. Sann-
way to Heaven). Engillinn degi. Iþróttaþáttur með blönd- Sheriff). Gamanmyndaflokkur um húsmóð- söguleg mynd um eltingaleik kanadisku
Jonathan kemur til jarðar til uðu efni. Umsjónarmaður: ursem gerist lögreglustjóri. riddaralögreglunnar við flóttamanninn
þess að láta gott af sér leiöa. Heimir Karlsson. <®>22.35 ► Þorparar(Minder). Spennu- Johnson árið 1931. Aðalhlutv: Charles
Aöalhlutverk: Michael myndaflokkur um lífvörð sem á erfitt með Bronson, Lee Marvin, Argie Dickinson.
Landon. að halda sér réttu megin við lögin. 1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur
Karl Helgason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu-
greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an .Litli Reykur" í endursögn Vilbergs
Júliussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson les
(2). Umsjón: Gunnvör Braga.
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigriður Pét-
ursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Jón Múli Ámason.
16.00 Fréttir.
15.03 Úti í heimi. Erna Indriðadóttir ræðir
við Jónas Hallgrímsson sem dvalið hefur
í Japan.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
Dulvitundin
Kenningar Sigmund Freud um
dulvitundina hafa löngum ver-
ið umdeildar enda erfitt að ná taki
á hinum ósýnilegu undirstraumum
sálarlífsins. En starf gagnrýnand-
ans felst í því að róta í sálarkim-
unni og halda til haga á pappímum
hughrifum augnabiiksins er spretta
af snertingunni við hugverk. Fjöl-
miðlagagnrýnandinn er svo í þeirri
einkennilegu aðstöðu að hann þarf
ekki alltaf að standa skil á ákveðn-
um hugverkum líkt og myndlistar-,
tónlistar-, leiklistar- og kvikmynda-
gagnrýnendur. Vissulega krefjast
sum hugverk, svo sem frumsýnd
íslensk leikverk og útvarpsleikritin,
hefðbundins vinnulags af ljósvaka-
rýninum — guði sé lof — en þegar
kemur að hinu ofboðslega ljósvaka-
flæði er dynur daginn út og inn á
skilningarvitunum þá kemur gjam-
an til kasta dulvitundarinnar. Og
rata þá oft á blað dagskráratriði
sem í fljótu bragði virðast ekki eiga
þangað neitt erindi en hafa af ein-
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ævintýraferð barnaútvarpsins austur
á Hérað. Fyrsti dagur fyrir austan. Rætt
við börn og annaö fólk og svipast um
eftir orminum i Lagarfljóti. Umsjón: Sigur-
laug Margrét Jónasdóttir og Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. — Hándel, Mozart
og Haydn.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. Umsjón: Einar Kristjánsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hamingjan. Fyrsti þáttur af níu sem
elga rætur að rekja til ráðstefnu félags-
málastjóra á liðnu vori. Ásdís Skúladóttir
og Sigurður Karlsson lesa upp úr ritgerð-
um unglinga um hamingjuna og hugleið-
ingar Þuríðar Guðmundsdóttur um ham-
ingjuna og skáldskapinn. (Einnig útvarpað
á föstudagsmorgun kl. 9.30.)
20.00Litli bamatíminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekin frá morgni.)
20.15 Kirkjutónlist.
a. Messa „L’homme armé super voces
musicales" eftir Josquin Desprez. Pro
Caritione Antiqua sönghópurinn syngur;
Bruno Turner stjómar.
b. Tvær mótettur eftir Edvard Grieg,
„Blegned, segned" og „Ave Maris Stella".
Kammerkórinn i Málmey syngur; Dan-
Olof Stenlund stjómar.
21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum” eftir
Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttar-
höldin gegn Hamsun”. Kjartan Ragnars
þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les
annan lestur af þremur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Gestaspjall — Dagstund í „Metró".
hveijum ástæðum heijað svo ákaf-
lega á þann er hér ritar að hann
fær ekki frið í vöku eða svefni.
Útvarps- og sjónvarpsdagskráin
er jú skjalfest í blöðunum og óþarfí
að endurtaka þá lesningu með stöðl-
uðum athugasemdum! Því verður
ljósvakarýnirinn að treysta á hið
undarlega fyrirbæri er Sigmund
karlinn Freud taldi stjóma lífi okk-
ar handan hinnar hversdagslegu
dagvitundar. Þessu ástandi má ef
til vili líkja við för skipbrotsmanns
um eyðieyju þar sem landsiagið
segir svo sem ekki neitt við fyrstu
sýn en fær smám saman mál innra
með ferðalanginum og hann ratar
um sinn litla skika. Það er svo aft-
ur annað mál hvort hann sé ekki
ailtaf að villast á hinu dularfulla
skeri. Um slíkt getur ritsmiður
aldrei dæmt en hér hrópa tvær
raddir frá hinum myrka frumskógi.
Röddl
Á dögunum hringdi einstæð móð-
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upp
mynd af mannlífinu í neðanjarðarlestar-
stöðvum Parísarborgar, „Le Métro".
23.20 Sex „Moments Musicaux" D. 780
op. 94 eftir Franz Schubert. Daniel Baren-
boim leikur á pianó.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð «g flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu
fréttayfiriiti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
9.30 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Áspjn Al-
bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00, 18.00.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni. Ingólfur Hannesson fylgist með leik
islendinga og Frakka í París.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláu nótumar. Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt-
ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
BYLOJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall.
Mál dagsins tekiö fyrir kl. 8 og 10. Úr
heita pottinum kl. 9.
ir í Hallgrím Thorsteinsson á Bylgj-
unni. Undirritaður hefur týnt dag-
setningunni enda virtist honum í
fyrstu að hér væri um hefðbundið
kvabb að ræða er fyllir ruslakörfur.
En svo tók sálarorkustöðin hans
Freud gamla í taumana. Samtal
hinnar einstæðu móður og
Hallgríms lét undirritaðan ekki í
friði. Einkum gerðist áleitið eftir-
farandi brot úr samtaiinu sem hér
er rakið eftir minni. Hin einstæða
móðir hefir orðið: Ég hef ríflega
fjörutíu þúsund á mánuði en af því
þarf ég að greiða þijátíu og fimm
þúsund í húsaleigu ... Ég þurfti
að greiða fyrirfram fyrir húsnæðið
og tók lán sem er núna komið upp
í 700 þúsund ... Ég er að reyna
að flytja til Noregs. Ég sé bara
enga aðra leið.
Innskot
Afsakið innskotið en hvar eru
hinir íslensku flóttamenn þá
Rás 1:
BARIMAÚTV/ARP
■■ Barnaútvarpið á Rás
20 1 fer í ævintýraferð
*“ austur á Hérað í dag.
Umsjónarmenn þáttarins eru
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
og Kristín Helgadóttir og ræða
þær við böm, auk þess sem svip-
ast verður um eftir Lagarfljóts-
orminum. Leiðsögumaður leiðir
hlustendur um Egilsstaði og at-
hugað verður hvemig búið er
að bömum á staðnum. Bamaút-
varpið verður á þessum slóðum
á morgun, fimmtudag og föstu-
dag.
10.00 Höröur Arnarson. Morguntónlist og
hádegispopp.
12.00 Mál dagsins/maður dagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar.
12.10 Hörður Amasson á hádegi. Úr heita
pottinum kl. 13.
14.00 Anna Þorláksdóttir leikur tónlist. Mál
dagsins kl. 14 og 16. Úr heita pottinum
kl. 15 og 17.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin.
22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
myndavélar ljósvíkinganna hvarfla
um hlaðin veisluborð vörukynniner-
anna?
Rödd2
Já, það er stundum kæru hlust-
endur eins og heyrist ekkert þótt
hrópað sé frá eyðieyjunni til lands!
En hvers má einstaklingurinn sín?
Undirritaður hefir bent hér á hinn
ljóta leik á Stjömunni að láta hlust-
endur geta upp á nafni engilsaxn-
eskrar kvikmyndar og kvikmynda-
leikara og byggist getspekin á ...
óþýddri tilvitnun í kvikmyndina.
Virðist ljósvakaiýninum engu lfkara
en að ónefndur þáttastjóri Stjöm-
unnar geri ekki ráð fyrir að nokkur
alvara búi að baki reglugerðum er
kveða á um að erlent tal í útvarpi
og sjónvarpi skuli þýða yfir á þjóð-
tungu vora. Meira um þetta stór-
mál í næsta þætti!
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 islenskir tónar.
19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
nýjan vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús.
22.00 Oddur Magnús.
00.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur
með fréttatengdu efni.
9.00Bamatími. Framhaldssaga. E.
9.30Af vettvangi baráttunnar. E.
11.30Opið. E.
12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa
þætti.
13-OOÍslendingasögur.
13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-
Ameríkunefndin. E.
14.00Skráargatið, Blandaður siðdegisþátt-
ur.
17.00 Samtökin '78. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón-
armaður: Jón Helgi Þórarinsson.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Ópið til umsókna.
20.30 Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunn-
ars L. Hjálmarssonar.
22.00 (slendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Þungarokk frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson.
15.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Af götunni. ivar Halldórsson.
17.00 Spilað vítt og breytt um fólkið og
veginn.
18.00 Samkoma Trú og líf.
19.00 Predikari. John Caims. Jón Þór
Eyjólfsson íslenskar.
20.00 Ásgeir Páll.
22.00 Kristinn Eysteinsson.
24.00 Dagskráríok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist.
9.00Rannveig Kartsdóttir leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason. Tími tækifæranna
klukkan 17.30—17.45.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist.
22.00 B-hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir
leikur lög sem litið hafa heyrst.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.