Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 49 við í samræður um orðsins list og lífsins framvindu. Kær vinkona er horfin sjónum. Eftir lifir allt hið góða í fari hennar, er hún miðlaði svo ríkulega samferðamönnum sínum af innsæi og lífsreynslu. Það vissu þeir er þekktu hana best. Innilegar samúðarkveðjur send- um við hjónin sonum hennar, tengdadætrum og barnabörnum öll- um. Blessun fylgir minningu góðrar konu sem nú er kvödd í hinsta sinn. Jenna Jensdóttir (Kuppershusch) HEIMILISTÆKI Eigum mikiö úrval af þessum glæsilegu heimilistækjum. Eldavélar breidd 50 cm., helluborö, ofhar, gashelluborð o.fl. KUPPERSBUSCH er Vestur-þýsk gæöavara. Okkar verö em hagstæö - Mjög góð greiöslukjör. Gæðavörur í þína þágu. -----^ ** jf A rw Eisku Ásta amma okkar er dáin og nú hefur hún fengið frið. Amma hafði ekki verið heilsuhraust um tíma og við vissum öll að hverju stefndi. Það er þó alltaf þannig með þá sem manni þykir vænt um, að söknuðurinn verður ávallt jafn- mikill þegar kallið kemur. . Amma bjó í fallegu húsi við Ham- arstíginn á Akureyri, þar fannst okkur krökkunum ætíð gott að koma. Við minnumst ömmu þar sem hún stóð brosandi á tröppunum og bauð okkur ferðalangana velkomna. Ekki þurfti að spyrja að því að okkar beið eitthvað gott í eldhúsinu hennar ömmu, eitthvað sem hún hafði útbúið sérstaklega handa okk- ur. Amma var lífsreynd kona og hún miðlaði okkur óspart af þekkingu sinni um lífið og tilveruna. Þau heilræði sem hún gaf okkur eru okkur gott vegarnesti út í lífið. Við eigum margar góðar minn- ingar tengdar ömmu sem aldrei munu gleymast. Nú vitum við að henni líður vel hjá afa, Pétri og Sturlu. Minningu þeirra geymdi hún ávallt efst í huga sínum, eins mun- um við geyma minninguna um ömmu. Megi hún hvfla í guðs friði. Hér við skiljumst og hittast munum á feginsdegi fira. Drottinn minn gefi dauðum ró, hinum líkn, er lifa. (Úr Sólarljóðum) Ásta, Sigurður, Svanhild- ur, Kolbeinn og Ásgeir. Blómostofa Friðfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öil kvöld tfl kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við Öll tilefni. Gjafavörur. Lækjargötu 22, Hafnarfirði, s. 50022 AUAR STÆRÐIR OG GERÐIR LYFTARA FRA j(' 0' l* P É ' I I w Við eigum jafnan fyrir- liggjandi fjölmargar stærðir og gerðir gas-, diesel- og raflyftara frá KOMATSU. Allar aðrar gerðir eru fáanlegar með örskömmum fyrirvara af Evrópulager KOMATSU í Belgíu. Athugið að verð KOMATSU lyftara hefur aldrei verið hagstæðara en núna! Nú eru hátt á annaðhundrað KOMATSU lyftarar í daglegri notkun hérlendis og tryggir það fullkomna varahluta- og viðhaldsþjónustu. FFl BÍLABORG HF. UzJ FOSSHÁLSI 1.S 68 12 99. DRÁTTAR- VÉLIN POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU mlÁ dj -a m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.