Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 19

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 19 Háskóla- fyrirlestur í guðfræði FÖSTUDAGINN 23. september nk. flytur dr. Viggo Mortensen, lektor, fyrirlestur við guðfræði- deild Háskóla ísiands sem hann nefiiir „Fra material etik til an- vendt etik. En udviklingslinie i teologisk socialetik." Dr. Viggo Mortensen er lektor í siðfræði og trúarheimspeki við guð- fræðideild háskólans í Árósum. Fyrirlesturinn verður haldinn í V. kennslustofu í Aðalbyggingu Háskólans og hefst kl. 10:15. (Fréttatilkynning) Félög fóstra o g meinatækna ía aðild að BSRB STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti einróma á fiindi sínum 19. september að tillögu formanns að veita Fóstru- félagi Islands og Meinatæknafé- lagi Islands aðild að Bandalag- inu. Sérstök stéttarfélög fóstra og meinatækna eru stofnuð í framhaldi af lagasetningu um samningsrétt opinberra starfsmanna, en áður áttu þessar stéttir aðild að Starfs- mannafélagi ríkisins, bæjarstarfs- mannafélögunum og Starfsmanna- félagi Reykjavíkurborgar. Fóstrufé- lagið telur nú rúmlega 500 félags- menn og Meinatæknafélagið eitt- hvað á þriðja hundrað. OLYMPIUPLATAN 1988 ONE - IVIOIVIKNT - IN - TIME Plata sem inniheldur ný lög með Whitney Houston - Bee Gees - Taylor Dayne - Christ- ians og fleirum. Whitney Houston John Williams Eric Carmen Fourtops Bee Gees BunBurrys The Christians Taylor Dayne Jennifer Holliday Kashif Jarmaine Jackson Odds & Ends. af hverri plötu rennurtil ólympíunefnd- ar Islands Plata sem verður að vera til á hverju heimili. M0 w vi •■y. •», a $ g Inniheldurm.a. | Don’tworrybe 1 happy. Gefin úttil styrktar S.Á.Á. Meðalflytj- enda: Bubbi-Felix- Pálmi - Pétur Kristjáns - Sverrir Stormsker. Ný plata frá meist- urumrokksins. Aldrei verið betri- inniheldur Bad Medicine. Skífusamkeppnin FLUGLEIDIR Öll börn á aldrinum 4-9 ára geta tekið þátt í samkeppninni um teikningar á umslagið - glæsileg verðlaun m.a., fiugfar fyrir 2 til Florida á vegum Flug- leiða. Skilafresturtil 30. sept. Póstkröfusími 680685. S • K • I • F • A • N Borgartúni 24, Laugavegi 33 og Kringlunni TEC. PADIIA 3+2+1 kr. 79.920,- 3+1+1 kr. 74.170,- þægilegt og ódýrt. Það er klætt hinu geysisterka PADIA fæst í litum og 2 útgáfum 3+2+1 og 3+1+1 Útb: 15.000r Afb: 5.000,- á mán. REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.