Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 19 Háskóla- fyrirlestur í guðfræði FÖSTUDAGINN 23. september nk. flytur dr. Viggo Mortensen, lektor, fyrirlestur við guðfræði- deild Háskóla ísiands sem hann nefiiir „Fra material etik til an- vendt etik. En udviklingslinie i teologisk socialetik." Dr. Viggo Mortensen er lektor í siðfræði og trúarheimspeki við guð- fræðideild háskólans í Árósum. Fyrirlesturinn verður haldinn í V. kennslustofu í Aðalbyggingu Háskólans og hefst kl. 10:15. (Fréttatilkynning) Félög fóstra o g meinatækna ía aðild að BSRB STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti einróma á fiindi sínum 19. september að tillögu formanns að veita Fóstru- félagi Islands og Meinatæknafé- lagi Islands aðild að Bandalag- inu. Sérstök stéttarfélög fóstra og meinatækna eru stofnuð í framhaldi af lagasetningu um samningsrétt opinberra starfsmanna, en áður áttu þessar stéttir aðild að Starfs- mannafélagi ríkisins, bæjarstarfs- mannafélögunum og Starfsmanna- félagi Reykjavíkurborgar. Fóstrufé- lagið telur nú rúmlega 500 félags- menn og Meinatæknafélagið eitt- hvað á þriðja hundrað. OLYMPIUPLATAN 1988 ONE - IVIOIVIKNT - IN - TIME Plata sem inniheldur ný lög með Whitney Houston - Bee Gees - Taylor Dayne - Christ- ians og fleirum. Whitney Houston John Williams Eric Carmen Fourtops Bee Gees BunBurrys The Christians Taylor Dayne Jennifer Holliday Kashif Jarmaine Jackson Odds & Ends. af hverri plötu rennurtil ólympíunefnd- ar Islands Plata sem verður að vera til á hverju heimili. M0 w vi •■y. •», a $ g Inniheldurm.a. | Don’tworrybe 1 happy. Gefin úttil styrktar S.Á.Á. Meðalflytj- enda: Bubbi-Felix- Pálmi - Pétur Kristjáns - Sverrir Stormsker. Ný plata frá meist- urumrokksins. Aldrei verið betri- inniheldur Bad Medicine. Skífusamkeppnin FLUGLEIDIR Öll börn á aldrinum 4-9 ára geta tekið þátt í samkeppninni um teikningar á umslagið - glæsileg verðlaun m.a., fiugfar fyrir 2 til Florida á vegum Flug- leiða. Skilafresturtil 30. sept. Póstkröfusími 680685. S • K • I • F • A • N Borgartúni 24, Laugavegi 33 og Kringlunni TEC. PADIIA 3+2+1 kr. 79.920,- 3+1+1 kr. 74.170,- þægilegt og ódýrt. Það er klætt hinu geysisterka PADIA fæst í litum og 2 útgáfum 3+2+1 og 3+1+1 Útb: 15.000r Afb: 5.000,- á mán. REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.