Morgunblaðið - 15.10.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.10.1988, Qupperneq 8
í DAG er laugardagur 15. október, sem er 289. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.22 og síðdegisflóð kl. 20.39. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.18 og sólarlag kl. 18.07. Myrkur kl. 18.56. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tung- iið er í suðri kl. 16.54. (Almanak Háskóla íslands.) Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. (Matt. 7,13.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ ’ 13 14 ■ ■ ’ ■ 17 □ LÁRÉTT: 1 gleðjumst yfir, 5 for- (Sður, 6 vers, 9 vond, 10 eliefii, 11 skammstöfun, 12 bandvefur, 13 biti, 15 Qallsbrún, 17 manns- nafns. LÓÐRÉTT: 1 heimska, 2 skap, 3 tók, 4 vegKurinn, 7 haka, 8 klauf- dýr, 12 frásögn, 14 megna, 16 samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skær, 5 sómi, 6 rita, 7 ha, 8 marar, 11 SK, 12 kál, 14 list, 16 iðrast. LÓÐRÉTT: 1 skrímsli, 2 æstar, 3 róa, 4 eira, 7 hrá, 9 akið, 10 akta, 13 ift, 15 sr. ÁRNAÐ HEILLA andi físksali í Hafíiarfírði átti 90 ára afmæli þann 11. október sl. Hann dvelur nú sem vistmaður á Sólvangi í Hafnarfírði. 70 ára afinæli. Bergþóra Guðmundsdóttir, Sléttuvegi 7, Selfossi, verð- ur sjötug mánudaginn 17. október. Hún og maður henn- ar, Páll M. Jónsson, taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu á morgun, sunnudag, kl. 16 til 19. ára afinæli. Sextugur er f dag, laugardag, Jóhann E. Sigurðsson raf- virkjameistari, Sólheimum 56. Hann og Q'ölskylda hans taka á móti gestum frá kl. 16 til 19 á afmælisdaginn á heimili hans. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15- QKTÓIjER 1988 FRETTIR MESSA í Háskólakapell- unni. Næstkomandi sunnu- dag, 16. október, verða tvær guðsþjónustur í Háskóla- kapellunni á vegum stuðn- ingsmanna sr. Gunnars Bjömssonar, fríkirkjuprests. Bamaguðsþjónusta verður haldin í Háskólakapellunni kl. 11.00. Þar verður guðspjall dagsins útlistað í myndum, bamasálmar og smábama- söngvar sungnir. Matthías Kristiansen leikur undir söng- inn á gítar. Almenn guðs- þjónusta verður svo kl. 14.00. Sr. Gunnar Bjömsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Org- elleikari er Jakob Hallgríms- son. Háskólakapellan er í að- albyggingu Háskólans við Suðurgötu. Gengið er inn um aðaldymar. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins verður með basar og kaffísölu í Safn- aðarheimili Langholtskirkju við Sólheima sunnudaginn 16. október. Húsið opnað kl. 15.00. Á basamum er handa- vinna alls konar, kökur og blóm. Öllum ágóða varið til að gleðja eldri Barðstrend- inga. Komið, drekkið kaffí, hittið kunningjana um leið og þið styrkjið gott málefni. BREIDFIRDINGAR. Fé- lagsvist verður í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a, sunnudag- inn 16. október og hefst kl. 14.30. Nefndin. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna í Reykjavík heldur haustfagnað í Domus Medica í kvöld, laugardags- kvöld. Húsið opnað ki. 22. KVENFÉLAG Laugames- sóknar verður með sína ár- legu kaffisölu í safnaðar- heimilinu á morgun, sunnu- dag, að lokinni hátíðarguðs- þjónustu í Laugámeskirkju kl. 14. Munið hlaðbörðið okk- ar. Þær konur sem vilja gefa kökur komi með þæí kl. 10-13. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30. Kl. 14 fijáls spilamennska. Kl. 19.30 danskennsla. Al- mennur dans til kl. 23.30. SKIPIN Dettifoss kom í gær og Hekla fór á strönd. Helga- fell fór til útlanda og Karóla R. fór á strönd. Alkyone fór til útlanda. Jón Baldvinsson kom af veiðum. Esja kom af ströndinni í gær og Ásgeir fór á veiðar. Ninja T. kom. Gissur kemur á sunnudag. Megum við kannski eiga von á að Stöð 2 sé með Handanheimsbikarmót á pijónunum, Palli minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 14.október tll 20. október, að báðum dögum meötöldum, er I Qarðaapóteki. Auk þess er Lyfja- búðin Iðunn opin til kl. 22 alla vlrka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Settjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frð kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I sima 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafasími Sam- taka T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91—28539 — símsvari á öðrum tlmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virke daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fímmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Siml 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaua æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí f heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöu- múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar riklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Tll austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tfml, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alle daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- iid: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensisdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftall: Heimsókn- artimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimlll í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fímmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Aagrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tima. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar Oplð alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurínn er opinn daglega kl. 11 til 17. KJarvalsstaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13— 19 og laugardaga kl. 13— 17. Á mlðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðfabanka/ÞJóðmlnjasafns, EinhoHi 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slml 699964. Nittúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflrði: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000. Akureyrí simi 90-21840. Siglufjörður 00-71777. KIRKJUR Hallgrfmskirkja er opinn frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Turninn opin á sama tlma. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en oplö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Veslurbæjarlaug: Mánud. - föatud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föatud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln ménud. — föatud. Id. 7—21. Laugard. fré kl. 8— 16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudega kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundteug Seltjamamees: Opin mánud. — föetud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kL 8-17.30,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.