Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 47 JOHN F. KENNEDY YNGRI SÁ ALLRA SÆTASTI - að dómi bandarískra kvenna lífí og sál, skokkar, æfir lyft- ingar og spilar amerískan fót- bolta, sem er hans eftirlætisí- þrótt. Endrum og eins fær hann sér í glas en reykir ekki. Hann býr í einstaklingsíbúð í New York og eru allir veggir þar þaktir bókum. Hann er sagður lítið fyrir matseld og borðar alltaf á veitingastöðum. Og fleiri nauðsynlegar upplýs- ingar: Þessi draumaprins er 1.85 m á sokkaleistunum og vegur 85 kíló í sundskýlu einni fata. John fer varlega í kvenna- málum, sagt er að hann hafi ekki viljað samband með Ma- donnu þegar það bauðst, og nú hefur heyrst að augun í Stefaníu Mónakóprinsessu standi á stilkum þegar hún sjái John á sjónvarpsskermin- um. Sagt er einnig að Rainer fursti, faðir Stefaníu, vilji ólm- ur að þau tvö gangi upp að altarinu, og reyndar hafa Stef- anía og John hitst oftar en einu sinni, sem gæti jafnvel þýtt brúðkaup á næsta ári, samkvæmt útreikningum slúð- urblaða. En ólofaður er hann enn, þessi draumaprins banda- rískra kvenna, sem hlýtur svo lofsamlega dóma fyrir líkam- legt og andlegt atgervi, og svo er hann tröllríkur í þokkabót! John F. Kennedy yngri, 27 ára, er karlmaðurinn sem bandarískar konur dreymir um, samkvæmt niðurstöðum kosninga um myndarlegasta yngismanninn þar vestra. Er hann fyrsti karlmaðurinn í sögunni sem ekki er leikari eða poppstjama að atvinnu er hlýt- ur þennan eftirsótta titil. í næsta mánuði eru 25 ár liðin frá því að faðir Johns, John F. Kennedy Bandaríkjaforseti, var myrtur af launmorðingja í Dallas. Bandaríska vikublaðið Pe- ople greinir svo frá: „John er bæði vel gefinn og vel vaxinn karlmaður. Það er ekki aðeins útlitið sem fær konur til að skjálfa í hnjánum, heldur einn- ig heillandi persónuleiki. Aug- un í honum geisla af mann- legri hlýju.“ Og þar segir enn- fremur: „Arfurinn eftir föður hans og forfeður er honum þung byrði að bera, en hann þekkir sínar skyldur, og tekur vandamál samfélagsins alvar- lega. Hann er trúverðugur og heiðarlegur maður." Ekki slor- legir dómar það. John er sagður hafa mörg áhugamál og vera góður námsmaður. í frístundum sínum les hann mikið, fer oft í áhugamannaleikhús, en ann- ars er hann íþróttamaður af John F. Kennedy yngri, „einn með öllu“ eins og amerískar stúlkukindur orða það. ÓLYMPÍULEIKAR FATLAÐRA Fatlaðir taka nú til við að keppa á sínum Ólympíuleikum í Seoul. Myndin sýnir einn keppanda ásamt aðstoðarmanni. Þetta er George White frá Torquay á Englandi en hann keppir í skotfimi. Leikamir standa frá 15. til 24. október og á annan tug íslenskra keppenda taka þátt í þeim. MIKi VAR! Gestir kvöidsins: Georg Magnússon, Þorgeir Ástvaldsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Sigurður Sveinsson, Guðvarður Gíslason, Sigurður Indriðason, Jakob Benediktsson. Miðaverð kr. 750,- Glæsibæ í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.