Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 s < *, ' mm ttn a & A . ' * > ' VI mmm -mm* 1 7:40 Jólaalmanakið - Jólin nálgast í Kærabæ. % Leikþættir fyrir smáfólkiö um undirbúning jólanna. Sýndir dagíega fram til 19:50 í upphafi dagskrár og beint á undan kvöldfréttum. 18:10 Stundin okkar-endursýnd.______________________________________ 20:00 FréUir og veður.______________________________________________ 20:30 Þjóðsöngurinn, Ó guð vors lands. Flutningur nýrrar hátíðarupptöku með Sinfóníuhljómsveit íslands. Lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar við Ijóð séra Matthíasar Jochumssonar í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Stjórnandi er Petri Sakari. 20:35 Guðjón bakvið tjöldin. Fjallað um Ijóðlist og kvæði Þórarins Eldjárns. Meðal kvæða sem flutt verða í nýjum og gömlum útsetningum eru: Þú ert sjálfur Guðjón, Við lírukassann, Til hvers er ástin, Fótsnyrtistofa, Sveinbjörn Egilsson, Hinrik Hinriksson, Kalt er í kerfi o.fl. Tónlistin í þættinum er eftir Atla Heimi Sveinsson, Valgeir Guðjónsson, Jóhann G. Jóhannsson, Ríkarð Örn Pálsson o.fl. Meðal flytjenda eru Egill Ólafsson, Jóhanna Linnet og Ása Svavarsdóttir. 21:30 Dagur vonar. Þegar þetta leikverk var sýnt á sviði fyrir tæpum tveim árum voru gagnrýnendur á einu máli um að hér væri komið fram eitt merkasta íslenskt leikrit seinni ára. Birgir Sigurðsson hefur umskrifað leikritið fyrir sjónvarp og leikstjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Myndin gerist á sjötta áratugnum í Reykjavík og segir frá móður með þrjú börn og sambýlismann sem hún er nýlega tekin saman við. Móðirin leigir hjá eldri konu sem kemur einnig við sögu. Synirnir tveir eiga í útistöðum við móður sína, hvor á sinn hátt. Auk þess sem þeir leggja fæð á sambýlismann hennar eiga þeir í átökum sín á milli. Dóttirin, elsta barnið, er geðveik. Dagur vonar er framlag íslands til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 1989. Með helstu hlutverk fara: Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó Gunnarsson, Þórarinn Eyfjörð, Guðrún Gísladóttir, Sigríður Hagalín, Pétur Einarsson og Sigrún Waage. 23:55 Hægt og hljótt - Pétur Östlund á Hótel Borg. Pétur Östlund og nokkrir færustu tónlistarmenn okkar úr djassheiminum leika af fingrum fram á Hótel Borg. Þátturinn var tekinn upp á liðnu sumri og þeir sem leika með Pétri eru gömlu brýnin Jón Páll Bjarnason og Guðmundur Ingólfsson og nýju djass-stjörnurnar Björn Thoroddsen, Kjartan Valdimarsson og Birgir Bragason. Samsending er í stereó á Rás 2. Annar þáttur með þeim félögum verður sýndur 2. desember. ■ SJONVARPIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.