Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 \ „Ekki er öll Gauks- vitleysan eins Eg veit þú kemur í kvöld til mín“ eftir Gísla Helgason í skemmtiþætti Jónasar R. Jóns- sonar, sem fluttur var á Stöð 2 þann 6. október síðastliðinn, átti hann skemmtilegt spjall við Gunnar Þórðarson tónlistarmann. Gunnar var þar að kynna væntanlega hljóm- plötu með sjómannalögum, en Sjó- mannadagsráð hafði fengið hann til verksins -í tilefni fímmtíu ára afmælis sjómannadagsins hér á landi. Þama flutti söngdúettinn Þú og ég lag Oddgeirs Kristjánssonar „Ég veit þú kemur“ við texta Ása í Bæ. Ég fékk sting í hjartað og að auki ellefu skammta af adrenal- íni þegar flutningur lagsins hófst. Þetta lag er mér ákaflega kært því að Oddgeir kenndi mér það þegar ég nam blokkflautuleik hjá honum og þetta var fyrsta lagið sem ég lærði á flautuna mína. Ég beið spenntur eftir því að heyra hvemig þau Jóhann Helgason og Helga Möller færu með lagið og þegar flutningur þess hófst kom kökkur í hálsinn og mér varð illt í magan- um. Það var sem mig grunaði, \ Gunnar hafði farið eftir afbökun Ólafs Gauks en ekki eftir frumnót- um Oddgeirs. Ég verð að skýra þessa afbökun nokkuð og hverf því tvo áratugi aftur í tímann. Árið 1968, tveimur árum eftir andlát Oddgeirs, kom út hljómplata með lögum eftir hann sem Ólafur Gaukur útsetti. Þama vom margar góðar útsetningar og varð þessi hljómplata til þess að vekja athygli á lögum Oddgeirs og sum þeirra urðu ákaflega vinsæl, þar á meðal áðumefnt lag, „Ég veit þú kemur“. Sá ljóður var þó á meðferð þess að Óli Gaukur breytti lagi þessa látna höfundar svo um munaði. Þeim sem þekktu lagið, þar á meðal aðstand- endum Oddgeirs, sárnaði mjög þetta virðingarleysi hans. En ekkert var hægt að gera. Eftir þetta hafa nokkrir aðrir gefið lagið út á hljóm-( plötu, þar á meðal Ási í Bæ. Haiin fór einnig rangt með lagið, en þéir sem hann þekktu vissu vel að hann var ekkert alltof lagviss og var það/ því útsetjarans sök hvemig ham fór með það. En víkjum hp að þætti Guhnars , Þórðarsonar í þessu máli. ' \ Þegar ég heyrði útsetnþjgu hans á laginu, hringdi ég til hans, og benti horííum á hvaða reginmistök hann hefði gert. Gunnar brást vel við, varð leiður yfír þessu og lofaði að athuga hvort hann gæti ekki lagfært mistökin. Ég benti honum á að útsetning hans væri líkleg til vinsælda og því væri þetta gullið tækifæri til að rétta hlut lagsins og „afgauka það“. Gunnar viður- kenndi að hann hefði ekki leitað í frumheimildir lagsins, þ.e. nótur Oddgeirs, heldur notað einhvetja upptöku sem hann hafði undir Gísli Helgason „Mér fínnst mér koma þetta lag alveg heilmik- ið við. Ég lærði það beint af höfundinum og ég veit að honum var ákaflega annt um lögin MikiS úrval í ýmsum litum og mynstrum. Sængurver stærð 140x200 cm Koddaver stærð 60x63 cm __ A ndardúns/fiöur Gæsadúns/fiður gur -16tegundir Einnig stórar M 140x220 cm og 200x200 cm < í^ma-**nöur 1 Fyrir þá, sem eru með ofnæmi fyrir dúni, höfum við ágætar sængur úr trefjaefnum, m.a. okkar vinsælu „Astma-sæng“. / Stærðl 35x200 cm. Teygjanleg frottélök Margarlcgundir. Margirlitir.. Teyjuríhornunum. >. Mjúk, hlý og slitsterk. P^Góðagamla „spítala^^M röndótta" springðýnan. ^ Höfum eftirtaldar stærðir: 70x190, 70x200, 85x190, 85x200 og 90x200 sm. RÚMl MIKLU ÚRVALI Úr massifri furu ÓlökkuA - lökkuft - lútuð StnrAir 85x200,140x200 og 170x200 cm VerAfrá: Margar stærðir, margir litir. 45x90,50x100,65x130,75x130, 75x140,75x150 Einlitt og röndótt. 100% bómull- árfrotté. Einnig baðhandklæði Einstakl. Tvíbr. HER DMPUH AF aðeins fimmtudag, föstudag og laugardag- £?>/} f/tfs££//&/ <s>& /Aa£%////y £//£>/ s~r Alltaf sérstök tilboð Sendiim i púsikrólu um land alll. Margt gott fyrir lítið Svo sem jóladúkar, ábreiður, rúmteppi, baðmottusett, púðar, rúllugardínur, mottur, gluggatjöld sín og mislíkaði þegar illa var með þau farið.“ höndum og kvaðst leiður yfír því að vera með einhverjar „Gauksvit- leysur" í kollinum. Ég spurði hvort nokkur leið væri að breyta þessu, þ.e. að syngja lagið inn aftur og þá eins og Oddgeir samdi það. Gunnar sagðist hugsanlega þurfa að breyta eitthvað útsetningunni og mundi sennilega geta gert þetta því að upptökumar væru ekki enn famar út til skurðar og mótagerðar fyrir hljómplötupressun. Þá hafði ég samband við Garðari Þorsteinsson hjá Sjómannadags- ráði. Var hann mér þakklátur fyrir að benda á þetta atriði og sagðist ekki vera um það gefið að farið væri rangt með lagið á plötu sem Sjómannadagsráð stæði að. Hann bætti því reyndar við að hann væri ekki tónlistarmenntaður og þekkti ekki lagið, en hann skyldi hafa sam- band við Gunnar og gera allt sem hann gæti til þess að lagið yrði leið- rétt. Tveimur dögum síðar hafði ég aftur samband við Gunnar Þórðar- son og þá var komið allt annað hljóð í strokkinn. Hann sagði mér að eft- irlifandi eiginkona Oddgeirs hefði sagt að ef það væri mikið mál að laga þetta skyldi hann ekki gera Jan Mogcnsen ísak óánægði Barnabók um Isak óánægða MÁL og menning hefúr gefið út bókina Isak óánægði eftir Jan Mogensen. Hér segir af litlum strák sem er óánægður með allt sem foreldrar hans gefa honum vegna þess að hlutirnir passa ekki fyrir hann. Skórnir em of stórir, stóllinn of lítill, borðið of hátt o.s.frv. Leikið er með stærðarhlutföll og ýmis hugtök í máli og myndum með það að markmiði að útskýra þau í sögu- formi. Sigrún Árnadóttir þýddi. Bókin er 36 blaðsíður, prentuð í Dan- mörku. t 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.