Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 15 Sýningu Bjargar lýkur um helgina Málverkasýningu Bjargar Atla í FIM-salnum, Garðastræti 6, lýkur um helgina. A sýning- unni eru 29 olíu- og akrýlmyndir. Björg Atla nam við Myndlista- skólann í Reykjavík og Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrif- aðist úr málaradeild MHÍ 1982. Hún hefur haldið þijár einkasýn- ingar fyrir utan sýninguna, sem nú stendur yfir, og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis. Sýningin í FÍM-salnum er opin klukkan 14-19 og lýkur sunnu- dagskvöldið 4. desember. TÖLVUVÆDD HÖNNUN CAD NÁMSTEFNA - SÝNING á vegum Endurmenntunarnefndar H.í. laugardaginn 3. desember 1988. Reynsla af tölvuvæddri hönnun: 9.00-12.00. RAFEINDATÆKNI...........Marteinn Sverrisson, verkfræðingur, Raunvísindastofnun H.í. RAFEINDATÆKNI...................... Björn Kristinsson, verkfræðingur, Rafagnatækni. ARKITEKTÚR.................HöskuldurSveinsson, arkitekt, Húsnæðisstofnun ríkisins. KAFFIHLÉ....................................................Kaffiveitingar í Odda. SKIPAHÖNNUN........................Bárður Hafsteinsson, verkfræðingur, Skipatækni. MANNVIRKJAHÖNNUN.........Sigurður Ingi Ólafsson, tæknifræðingur, teiknistofan Nýbýli. ARKITEKTÚR........................ívar Arndal, verkfræðingur, Húsameistara ríkisins. Námstefnustjóri:.........................................PállJensson, prófessor. Sýning íTæknigarði:...................................Hvaðeríboði: 14.00-17.00. SÝNENDUR: Einar J. Skúlason hf. IBM á íslandi. Kristján Ó Skagfjörð hf. Magnus sf. Radíóbúðin hf. Sameind hf. Tölvutækni, Hans Petersen hf. Örtölvutækni - Tölvukaup hf. Þátttökugjald er kr. 2.500,- matur innifalinn. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Háskólans, sími 694306. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu endurmenntunarstjóra f símum 23712 og 687664. Jólasaga handayngstu börnunum Bókaútgáfan Forlagið hefúr sent frá sér bókina Jólagjöfin eftir Lars Welinder. Þar segir frá búálfi, honum Grá- stakki gamla. Hann átti heima í kofa sem staðið hafði mannlaus árum saman og hann var fjarska einmana. Þótt búálfar láti sem minnst á sér bera, þá líður þeim samt best í návist fólks. Dag nokk- urn birtist heil fjölskylda í kofan- um, pabbi, mamma og þrjú böm voru komin til sumardvalar. Hvílíkt gleðiefni fyrir gamla búálfínn. Og nú tók eitt ævintýrið við af öðru uns Grástakki gamla tókst að gleðja börnin á jólunum með gjöf- um sínum, segir í frétt frá Forlag- inu. Jólagjöfin er 30 blaðsíður, prýdd fjölmörgum litmyndum eftir sænska myndlistarmanninn Har- ald Sonesson. Þorsteinn frá Hamri þýddi söguna. Bókin er prentuð í Svíþjóð. 10 ARA ÁBYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahrauni 7, S 651960 Víst er ég fullorðin eftir Iðunni Steinsdóttur Þegar Soffía fermist hefur hún að eigin dómi náð því marki að verða fullorðin. En fullorðna fólkið er á öðru máli, að minnsta kosti þegar það hentar því. Metsöluhöfundurinn Iðunn Steinsdóttir fer á kostum í bók sinni „Víst er ég ful!orðin“ sem fjallar um eftirvæntinguna, öryggisleysið, forvitnina og hræðsluna um að vera örðuvísi en hinir, sem togast á í okkur meðan við erum að breytast úr barni í fullvaxta manneskju. Iðunn, uppá sitt besta, er gulltrygging fyrir góðum lestri. Bók fyrir unglinga á öllum aldri. Barna-ed # EÍMOHDSSO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.