Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 GLERKÚLUR Stílhrein Ijós á ótrúlegu verði 20 cm 25 cm 30 cm kr. 1.480 kr. 2.268 kr. 2.680 Sendum í póstkröfu SKEIFUNNI 8 SÍMI 82660 - leiöandi í lýsingu Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Sóleyjargata o.fl. Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 o.fl. Skúlagata Laufásvegur 58-79 o.fl. Sunnuvegur - Laugarásvegur 32-66 Háteigsvegur Sæviðarsund KOPAVOGUR Kársnesbraut 77-139 o.fl. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! ui> Mótmæla fækkun smærri sláturhúsa AÐALFUNDUR Félags sauðfjár- bænda í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, sem haldinn var í Fólk- vangi á Kjalarnesi 11. nóvember, ályktaði eftirfarandi: Sýning á upp- boðsverkum VERK þau er verða á 17. uppboði Gallerís Borgar, sem haldið verð- ur í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, verða til sýnis í galleríinu, Pósthússtræti 9, í dag, fimmtudaginn 1. desem- ber. Uppboðið verður á Hótel Borg sunnudaginn 4. desember og hefst kl. 15.30. Uppboðsverkin verða sýnd eins og áður sagði í Gallerí Borg fimmtudag, fostudag og laugardag fyrir uppboð. (Fréttatílkynning) Vogar: Tíðarraf- magnstrufl- anir vegna mikils álags Vogum. Rafmagnstruflanir voru tíðar í síðustu viku í Vogum og á Vatns- leysuströnd. Jóhann Líndal rekstrarstjóri háspennusviðs Hita- veitu Suðurnesja segir ástæðuna mikið álag á rafveitukerfinu. Raforkunotkun í Vogum og á Vatnsleysuströnd hefur aukist úr 800 kW undanfarin ár en fór í síðustu viku í 1.400 kW. Spennir í aðveitu- stöðinni við Vogastapa þoldi ekki álagið og sló út. Sl. laugardag gekk erfiðlega að koma rafmagni á aftur og kom þá í Ijós að eitt öryggi var ónýtt. A liðnu sumri var skipt um spenni í aðveitustöðinni því sá gamli var orðinn allt of lítill. Ástæðan fyrir aukinni raforku- notkun að undanfömu er vegna fisk- eldis Lindalax við Vatnsleysu. Fram- kvæmdir eru hafnar við tengingu fyrirtækisins frá háspennulínunni til Suðurnesja og er búist við að teng- ingu verði lokið fyrir miðjan desem- ber en þá eiga þessar rafmagnstruf- lanir að vera úr sögunni. - E.G. „Félag sauðfjárbænda í Gull- bringu- og Kjósarsýslu lýsir yfir áhyggjum vegna hins háa kostnaðar við slátrun, geymslu og sölu sauð- fjárafurða. Félagið varar stjórnvöld við þeirri stefnu að stórfækka hinum smærri sláturhúsum. Hætta er talin á, að slík þróun dragi úr sveigjan- leika í slátrun, rýri sölumöguleika á ófrystu kindakjöti og slátri og stríði gegn aukinni hagkvæmni og við- leitni til að draga úr framleiðslu- kostnaði. Þetta ber að hafa sérstak- lega í huga vegna harðnandi sam- keppni kindakjöts við aðrar tegund- ir kjöts á markaðnum. Jafnfrá,mt varar félagið stjórnvöld við þeirri viðleitni að skipa sauðfjárbændum' í flokka eftir búsetu í landinu, sbr. ákvæði 3. gr. reglugerðar nr. 443/1987 og telur fráleitt að mál- svarar bænda stuðli að slíkum dilka- drætti meðal stéttarbræðra sinna." Litur: Svart rúskinn Stærðir: 28-38 Verð 1.895,- Litir: Hvítur og svartur Stærðir: 24-34 Verð 1.795,- Mikið úrval af skóm á börn og fullorðna Margir iitir SKOVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 41754 GEGN HÁRLOSI Loksins á íslandi Foliplexx Efnið, sem varð til vegna rannsókna á blóðþrýstingslyfinu Minoxidil. Hópur vísindamanna og lækna hafa þróað efni er inniheldur efnakerfi sem viðurkennt er að stöðvar hárlos og örvar endurvöxt. Foliplexx fæst á eftirtöldum stððum: Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, s: 34876 Papillu, Laugavegi 24, s: 17144 Á Klapparstíg 29, s: 12725 Hársnyrtistofa Dóru, Langholtsveg 128, s: 685775 Rakarastofunni Dalbraut 1, s: 686312 Greiðunni, Háaleitisbraut 58, s: 83090 Sendum um land allt VERIÐ VEL KLÆDD ÍVETUR IÐUNNAR-PEYSUR ÍTALSKAR PEYSUR DÖMUBL ÚSSUR OG HERRASKYRTUR FRÁ OSCAR of SWEDEN Verslunineropin ; daglega frá ki. 9-18 Laugardaga frá kl. 10-16 EJÖmnj. VERSLUN v/NESVEC. SELTJARNÁRNESI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.