Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson TvöLjón í dag ætla ég að fjalla um samband tveggja Ljóna (23. júlí—23. ágúst.) Sköpun ogstill Tvö Ljón eiga að geta átt ágætlega saman, enda lík í grunneðli sínu. Sjálfstjáning þeirra og það sem þau þurfa að gera til að viðhalda lífsork- unni er ekki ósvipað. Samband tveggja Ljóna ætti að einkenn- ast af lífi og hressileika, stór- hug, sköpun, stfl, skemmtun- um og glæsileika. Lifandi umhverfi Ljónin þurfa bæði að fást við lifandi og skapandi málefni til að viðhalda lífsorku sinni. Þau þurfa að vera í miðju í um- hverfi sínu og hljóta athygli og virðingu. Bæði eru þau fösi fyrir og að öllu jöfnu róleg og yfirveguð. Þau eru jákvæð, hlý og einlæg í grunneðli sínu og hafa ákveðnar skoðanir á lífinu og tilverunni. Föst fyrir Möguleg togstreita er sú að bæði eru föst fyrir og ekki allt mikið fyrir að hlusta á sjónar- mið annarra. Það er því hætt við að hvorugt vilji gefa eftir fyrir hinu. Þegar tveir starfa saman sem vita alltaf hvað er rétt er hætt við að eitthvað gerist ef þeir læra ekki að gera málamiðlun. Hver er kóngur? Þörfin fyrir að vera í miðju og hljóta athygli hefur einnig sína skuggahlið, sérstaklega þegar tveir miðjumenn eru annars vegar. Samband tveggja Ljóna gæti því leitt til baráttu um athygli, völd og sljómun. Hver á að ráða? Hver á að vera kóngurinn? Það er því hætt við að það halli á annan aðilann sem þarf að láta undan, með þeim afleiðingum að um innri óánægju verður að ræða sem síðar leiðir til sprenginga. Dæmi um samband tveggja Ljóna úti í hinum stóra heimi er samband söngkonunnai Madonnu og leikarans Sean Penn. Þar gengur mikið á, mi-' tilheyrandi eldglæringum. Stórtœk Að lokum þurfa tvö Ljón í sam- starfi að gæta sín hvað varðar peninga og framkvæmdir. Ljónið er það stórtækt að tveimur slíkum ágætismönn- um hættir til að ganga of langt, td. að lifa um efni fram, lifa of mikið fyrir skemmtánir eða byggja of stórar hallir, andlega og veraldlega. Þau þurfa því að gæta þess að bremsa sig af, annað slagið a.m.k. Lifa lifinu Til að vel gangi þurfa Ljónin að gera málamiðlun og forðast að ætla að stjóma hvort öðru. Þau þurfa bæði að sitja við stjómvölinn. Líf þeirra þarf að vera lifandi og skapandi. Þau þurfa hressileika og ættu því að forðast lognmollu og stöðn- un, varast td. að binda sig á klafa mikilla fjárhagslegra skuldbindinga sem hindra það að þau geti lifað lífinu. Ljónið þarf líf og fjör í jákvæðri merk- ingu þess orðs. Einlœgni og hlýja Þegar vel gengur ætti sam- band tveggja dæmigerðra Ljóna að vera opinskátt-og ein- kennast af einlægni, hlýju og gjafmildi. Tvö þroskuð Ljón umgangast hvort annað með virðingu og eru jákvæð og laus við að búa til flækjur í daglegu lífi. í samstarfi tveggja Ljóna á vinnustað er best að verka- skiptirtg þeirra á milli sé skýrt afmörkuð til að koma í veg fyrir að þau verði með puttana í hvors annars starfi. GARPUR GRETTIR C HVAE> \JBG ÉG i PAG, } I RX-2 ? J <0 VBGVR ITTH VAO 'A /VIU-l-l FJÖÖUROÖ SEX.TÁN Kilo * EC HEF LÆRT I ,/IF fíeyNSLUNNI AE> j?A£>\ l ER VITURþEGT AE>CbfA UPP PÁLlTlP eO/MAR ' J?M PAVfö lO-IO Hmimnninnimmmnmmnuii BRENDA STARR ö/PKSsy/ UTlRNUZ PASSA SVD ZE~L l/IÐ DA/HASK RÚ/nTEPPte> ÞlTTJ 1/YIA/HAnA, ÉGFÆ/yiAÞ- Tteö£> AP, HONUM / S'A ÉS plG EKKI ÞANSA Z1B> TÖTEA- KLÆDDAN NAUNGA /MANN 'A HÆÐ Zl& JVUG?LBITÚT E/NS 06 HANH <5/ST/ / SOP.P/NO? UOSKA 1 ^ fr\ ”1 )/// m— -n FERDINAND SMAFOLK OKAY, LUCILLE..THIS NEXT HITTERIS PR.ETTV 600P 50 KEEPV0UKEVÉ0NTHE6ALL.. THAT'5 HARP TO PO UJHEN YOU KEEP MOVING IT AROUNP... /6ET BACK OUT THERE IN RI6HT RELP UIHERE \Y0U BEL0N6! womenT MANA6ERS ARE EVEN CRABBIER THAN MEN MANA6ERS.. Jæja, Lúlla, þessi næsti kýlir er nokkuð góður svo þú skalt fylgjast með bolt- Það er erfitt þegar maður er alltaf á hreyfingu ... Farðu út á hægri kant þar sem þú átt heima! Konur sem liðstjórar eru jafhvel skapverri en karlstjór- ar... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland spilaði við Brasilfu- menn í síðustu umferð ólympíu- mótsins. Leiknum lauk með jafn- tefli, 15—15, sem er ágætur árangur gegn þessari hátt skrif- uðu bridsþjóð. ísland græddi 11 IMPa á sagndirfskunni í þessu spili úr leiknum: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á108 VÁKG83 ♦ G5 ♦ 853 Vestur ♦ 75 ♦ 106 ♦ KD8732 ♦ 974 Austur ♦ KD943 ♦ D95 ' ♦ Á109 ♦ ÁG Suður ♦ G62 ♦ 742 ♦ 64 ♦ KD1062 í opna salnum voru Karl Sig- urhjartarson og Sævar Þor- bjömsson með spil AV gegn Chagas og Blanca: Vestur Norður Austur Suður Karl Chagas Sævar Blanca — — 1 spaði Pass 3 tíglar 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Stökk Karls í þijá tígla er veik sögn, sem sýnir fyrst og fremst 6-7-lit í tígli, en lítið til hliðar. Eftir innákomu norðurs verður hins vegar mjög freist- andi fyrir Sævar að reyna þrjú grönd. Með hjarta eða laufkóng út er engin leið að fá fleiri en átta slagi, en Blanca valdi lauftvist- inn, svo Sævar fékk 9. slaginn sterax á laufgosa. 600 í AV. í lokaða salnum spiluðu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson gegn Misk og Maia. Eins og svo oft áður, þóttust þeir eiga öll spilin: Vestur Norður Austur Suður Maia Valur Misk Jón — — 1 lauf 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass Pass 3 tíglar 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Með því að spila tvívegis und- an tígulás og fá spaða í gegn með taka fjögur hjörtu þijá nið- ur. Sú vöm fannst að sjálfsögðu ekki, svo niðurstaðan varð tveir niður. 100 til andstæðinganna. Eftir á að hyggja vom það sennilega ekki sagnir sem sköð- uðu þessa sveiflu til íslands. Brasilíumenn hefðu getað hnekkt þremur gröndum og doblað fjögur hjörtu. Þá hefði pendúllinn snúið í aðra átt. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.