Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvaróardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1988. Bryndis Baldursdóttir byrjar að lesa ævin- týri H.C. Andersens, „Snædrottninguna" og Irpa Sjöfn Gestsdóttir les fyrsta lestur sögunnar „Gamla almanakið og helgi- myndirnar" eftir Gunnvöru Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðár- króki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Stúdentamessa i Háskólakapellunni. Eiríkur Jóhannsson guðfræðinemi prédik- ar. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjón- ar fyrir altari. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og daeturnar sjö." Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalin. Sigríð- ur Hagalín les (4). 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Há- skólabíói á fullveldisdaginn. Formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands, Sveinn Andri Sveinsson, setur samkomuna. Valdimar K. Jónsson varaforseti Háskóla- ráðs ávarpar stúdenta. Hlíf Steingríms- dóttir læknanemi ræðir þema dagsins: Hver er staða stúdenta í dag? Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur ávarp. Bræðurnir Halli og Laddi slá á létta strengi. Háskólakóripn syngur. Kynnir: Flosi Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Þess minnst að 70 ár eru liðin siðan island varð fullvalda ríki. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 islensk tónlist á síðdegi. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur: Igor Buketoff, Páll P. Pálsson og Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. a. Hátíðarforleikur eftir Pál isólfsson. b. Syrpa af lögum eftir Árna Thorsteins- son. c. Fornir dansar eftir Jón Ásgeirsson. d. „Minni islands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. ■ 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör .Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu. Þýddir og endursagð- ir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Þriðji þáttur: Einleikur og samleikur. Umsjón: Jón örn Marinósson. 20.30 Tóoleikar frá M-hátíðinni á Sauðár- króki i vor. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Áttundi og loka- þáttur: Virginia Woolf. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 1. desemþer, þjóðminningardagur í sjötíu ár. Þáttur í umsjá Einars Kristjáns- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdun rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Afmælisdagskrá rásar 2 í tilefni af 5 ára afmæli hennar. Margir fyrrverandi dagskrárgerðarmenn taka þátt í dag- skránni, s.s. Þorgeir Ástvaldsson, Jónat- ari Garðarsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Jón Ólafsson, Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir, Berti Möller, Ragnheiður Davíðs- dóttir o.fl. Ennfremur hljómsveitirnar Bítla- vinafélagið, Síðan skein söl, Svarthvitur draumur, Kamarorghestarnir, Geiri Sæm og félagar, Bjartmar Guðlaugsson, Val- geir Guöjónsson o.fl. Brugðið verður upp brotum úr dagskrá rásar 2 frá fyrri árum og leikin íslensk lög í bland við þau sem komist hafa i efsta sæti vinsældalista rásar 2 frá upphafi. Margt fleira verður til skemmtunar i tilefni dagsins. Umsjón: Kristján Sigurjónsson, Margrét Blöndal, Eva Ásrún Albertsdóttir, Óskar Páll Sveinsson, Lísa Pálsdóttir, Skúli Helga- son og Ólafur Þórðarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Afmælisdagskrá rásar 2 í tilefni af 5 ára afmæli hennar, framhald. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar stýrði síðastliðið sunnudagskveld hjá ríkissjónvarpinu. Þar var í þtjá stundarfjórðunga rætt við banda- rískan listamann er hefir að undan- fomu fengist við að beisla hita- vatnsorku til að lýsa upp kristal í súlu nokkurri. Það var engu líkara en að hinn dauflýsti kristall hefði dáleitt Kolbrúnu Halldórsdóttur. Þó vaknaði hún af leiðslunni er leið á þáttinn og kvikmyndatökumennim- ir höfðu ekki fleiri sjónarhomi að glíma við en jafnvel þótt jámsulan gufulýsta hafi verið hið mesta furðuverk þá eru nú takmörk fýrir lífsmagni dauðra hluta. Þegar töfr- ar kristalsins dvínuðu brá Kolbrún á það ráð að spyrja Bandaríkja- manninn hinnar sígildu spurningar: Og hvemig líkar þér við ísland og íslendinga? Já, það hefði sennilega verið erf- iðara fyrir Kolbrúnu að teygja lop- ann síðasta korterið ef íslenskum listamanni hefði tekist að virkja þannig jarðhita lands vors. Er ann- ars ekki fullt af íslenskum lista- og sveíta og þvl sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp unga fólksins býður til af- mælisveislu. Hæfileikaríkir krakkar úr Breiðholtinu lesa eigin Ijóð og syngja. Bílskúrshljómsveitin „TENS" flytur nokkur lög og nemendur í Tónskóla Sigursveins leika. Einnig endurtekinn frá sunnudegi fyrsti þáttur framhaldsleikritins um Tuma Sawyer eftir Edith Ranum sem byggt er á sögu eftir Mark T.wain. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Átjándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 23.55 Hægt og hljótt. Djassþáttur með Pétri Östlund á Hótel Borg. Fyrri hluti. (Samtengt útsendingu sjónvarpsins.) 00.30 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.06 Meiri músík — Minna mas. ' 22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða D. Tryggvadótt- ir og Bjarni H. Þórsson. Fréttir kl. 10, 12, mönnum að skapa furðuverk út um allt land? Þessir listamenn rata máski á langri starfsævi hvorki á skjáinn né með öðrum hætti fyrir augu alþjóðar? Hið sérstæða verk Bandaríkjamannsins átti sann- arlega erindi á skjáinn í svona 10 til 15 mínútur sem hluti af kynn- ingu á myndlistarstarfinu hér á skerinu. En snobbið fyrir öllu því sem berst til Iandsins yfir hafið má ekki flóa yfir bakka fremur en snobbið fyrir æðstu valdsmönnum og öllum sérfræðingunum. Loka- orðin eru úr fyrmefndri grein Víkveija: . . . ein mikilvægasta breyting á vegakerfinu sem gerð hefur verið, tvískipting vegar yfir blindhæðir, var gerð af vegaverk- stjóra á Vestfjörðum. Hann hefur líklega komið í veg fyrir fleiri slys og meira eignatjón en nokkur ann- ar. Ólafur M. i Jóhannesson 14, 16. 17.00 is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnun- ar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 i seinna lagi. 01.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hi.nna siðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. 16.00 Alþýöubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfiö. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpiö. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opiö. 20.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Kvöld með Jónu de Groot. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Sveins Ólafssonar. E. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — franthald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 |R. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 01.00 Dagskrárlok. -*>. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 19.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson litur í .blööin, færir hlustendum fréttir éf veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. kl. 17.30-17.45 er tími tækifæranna þar sepi hlustendum gefst til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands, 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. ’ Enn af snobbi Aldeilis frábær hugmynd var viðruð hér í Víkvetja í gærdag en þar var fjallað almennt um um- ferðaröngþveitið í höfuðborginni. Víkveiji skrifar. . . Víkveiji leggur til, að borgaryfirvöld fái borgarana í lið með sér til að finna leiðir til að auðvelda umferðina. Hvemig væri að auglýsa eftir ábendingum og hugmyndum þeirra um lagfær- ingar á gatnakerfínu? Boða jafnvel til fundar með ökumönnum. Nýta reynslu þeirra, t.d. strætisvagna- stjóra, leigubfistjóra og annarra atvinnubfistjóra. Þótt borgin hafí marga sprenglærða verkfræðinga og skipulagsfræðinga í sinni þjón- ustu þá geta þeir ekki verið alls staðar. DáleiÖsla? Hvað kemur þessi umræða um umferðaröngþveitið í Reykjavík við spjallinu um dagskrá útvarps og sjónvarps? Jú, í sama blaði og Víkveiji ræddi um umferðarmálin fjallaði undirritaður um „snobb- fréttamennskuna" er birtist helst í stöðugum eltingaleik sumra ljós- vakafréttamanna við fræga fólkið á íslandi. En birtist ekki snobbið líka í stöðugum eltingaleik við hverskyns sérfræðinga? Það er að vísu ekki alveg rétt athugað að verkfræðingar og skipulagsfræð- ingar Reykjavíkurborgar lifi í fíla- beinstumi því þessir menn mæta gjaman á fundi hjá foreldra- og hverfisfélögum og hlusta grannt á athugasemdir borgaranna. Þannig sat undirritaður fyrir allnokkru fund með umferðarverkfræðingum borgarinnar er brugðust skjótt við ábendingum Grafarvogsbúa þótt ekki séu allir á eitt sáttir um um- bætumar fremur en fyrri daginn. En hlusta ljósvíkingar á ... hinn almenna borgara ... þegar kemur að umferðarmálunum, efnahags- málunum eða öðrum slíkum málum er lúta ægivaldi sérfræðinganna? Hér hvarflar hugurinn að Uglu- spegli er Kolbrún Halldórsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.