Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 9

Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 9 SKAMM TÍMABRÉF Þú ert ef til vill meðal þeirra, sern bónar bílinn þinn reglulega og heldur húsnæðinu þínu vel við. Á það sama við urn peningana þína ? Kannski' tilheyrir þú þeirn hóþi sem er í biðstöðu á fasteignamarkaðnurn og hefur yfirfjármagni að ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki binda féð en geyrnir það ofan í skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er því ekki vel við haldið. Skamrntímabréf Kaupþings eru bœði hagkvœm og örugg ávöxtunarleið sern á sérlega vel við í tilfellum sern þessum. Paufást í einingurn setn henta jafnt einstaklingum sem fyrirtcekjum með rnismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau rnái innleysa svo til fyrirvaralaust og án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtírnabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað í bönkum, sþarisjóðurn og hjá oþinberurn aðilurn. Ávöxtun Skarnmtímabréfa er áætluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að fjórfalt hærri raunvextir en fengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu peningunum þínum vel við, með Skammtíniabréfum. SOLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 1. DES..1988 EININGABRÉF 1 3.375,- EININGABRÉF 2 1.920,- EININGABRÉF 3 2.199,- lIfeyrisbréf 1.697,- SKAMMTÍMABRÉF 1.179,- Framtíðaröryggi ífjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700 SAMKVÆMT LÖGUM 29. F00598 Sænsk öryggis- og vamarmál: Leiðinleg umræða í lystigarði Evrópu Vandræðin með gengið Vandræði ríkisstjórnarinnar með skráninguna á gengi krónunnar vaxa jafnt og þétt. Innan Framsóknarflokksins deila þeir Steingrímur Hermannsson flokksformaður og Valur Arnþórsson, formaður SÍS, um hvert gengið eigi að vera. Um síðustu helgi ályktaði Alþýðubandalagið á þann veg, að gengið ætti ekki að lækka en Skúli Alexandersson, einn af þingmönnum þess, er á annarri skoðun. Er staldrað við þetta í Staksteinum í dag og einnig drepið á umræðurnar um stríð og frið í tilefni af grein eftir sænskan sérfræðing hér í blaðinu í gær. Aistaða Skúla í forystugrein Þjóðvilj- ans í gær er lagt út af ályktun á miðstjórnar- fúndi Alþýðubandalags- ins um síðustu helgi. Þar segir meðal annars: „Bæði reynslan og skynsemin segja okkur líka að gengisfellingar Iiafa einn galla öðrum staerri. Þær seilast fyrst og fremst í vasa almenn- ings eftir fjármagninu gegnum stórhækkað vöruverð. Þær jafhgilda kjaraskerðingu hjá al- þýðu manna, og rýra hvergi þann gróða sem síðustu árin hefúr safii- ast upp í gegnum pen- ingaverslunarfyrirtækin. Á miðstjómarfúndin- um um lielgina hafiiaði Alþýðubandalagið með öllu þessari leið, og aðrir aðilar stjómarsamstarfs- ins virðast einhuga um að láta ílialdsúrræði eiga sig, — þótt auðvitað komi einhverskonar gengis- leiðrétting til greina fyrr eða síðar þyki tækni- mönnum þörf á. í stað gengisfellingar vill Alþýðubandalagið að menn sameinist um end- urskipulagningu í at- vinnulífinu, fyrirtæki fyrir fyrirtæki, byggðar- lag fyrir byggðarlag, til að aga þau eflir veruleik samtímans og koma á nútúnalegri hagræðingu með fúllu tillif i til félags- legra sjónarmiða og hagsmuna byggðarlaga." Sumum kann að finnast að þetta orðalag í forystugrein Þjóðvilj- ans sýni, að þeir alþýðu- bandalagsmenn hafi lært það af framsóknarmönn- um að vera opnir í báða enda í málum sem þess- um. Þjóðviljinn er á móti gengisfellingu en útilok- ar ekki „gengisleiðrétt- ingu“ ef „tæknimenn" telja hana nauðsynlega. Á sinum tima tóku fram- sóknarmenn að tala um „gengissig í einu stökki", þegar þeir þurftu að afasaka gengisfellingu, sem þeir sögðust þó andvígir. Kannski telur Þjóðvilj- inn Skúla Alexandersson, þingmann Alþýðubanda- lagsins, „tæknimann" f þessu samhengi. Skúli liggur ekki á þeirri skoð- un sinni, að nauðsynlegt sé að fella gengið. Hann telur að rekstrarafkoma fiskvinnslu, ullariðnaðar og fleiri greina verði ekki bætt eða komið i lag nema með þvf að fella gengi krónunnar. Skúli hefiir að visu sagt að hann ætli ekki að vera á þingi, þegar mál er varða líf eða dauða rfkisstjóm- arinnar koma þar tíl af- greiðslu, þannig að sam- flokksmönnum hans þyk- ir ef til ekki ástæða til að taka tíllit til skoðana hans S gengismálum. Hvað sem þvf líður er ljóst, að innan Alþýðu- bandalagsins er ekki frekar en i Framsóknar- flokkmnn einhuga stuðn- ingur við þá stefnu sem rikisstjóm þessara flokka fylgir í gengis- málum. Hlálegar umræður Dr. Ingemar Dörfer frá Svíþjóð sem er kimn- ur sérfræðingur í örygg- is- og vamaraiálum segir i grein, sem birtíst hér í blaðinu í gær: „Stjóraendum sænska útvarpsins kemur ekki til hugar að láta þá sem unnið hafa stórfé f hesta- veðhlaupum taka þátt í umræðum helstu sér- fræðinga landsins um efnahagsmál. Sé hins vegar rætt um öryggis- og varnarmál er annað uppi á teningnum; þá er skyndilega talið eðlilegt að fólk með álíka rnerki- lega sérþekkingu og veð- hlaupafólkið komi að fúllu gagni. Hvergi nokk- urs staðar f Evrópu myndi varnarmálaráð- herra eða yfirmaður her- aflans sætta sig við að taka þátt f kappræðum við áhugamenn sem væru berir að takmarka- lausri fákunnáttu. í sænska sjónvarpinu er stefiit saman annars veg- ar sérfræðingum f vara- armálum og hins vegar áróðursmönnum sem hafa friðarmál að lífsvið- urværi. Síðan geta áhorf- endur f ró og næði slegið þvf föstu að sannleikur- inn f málinu sé liklega einhvers staðar mitt á milli sjónarmiðanna.“ Eigi þetta við um um- ræður um vamar- og öryggismál f Svíþjóð þurfúm við ekki að leita langt tíl að kynnast svip- aðri meðferð sjónvarps og útvarps á þessum við- kvæma málaflokki hér. Sfðasta dæmið er Tang- en-málið svonefiida. Þá er einnig hitt að telja sannleikann byggjast á einhveiju meðaltali önd- verðra skoðana í málum sem þessum. Þegar svo er komið standa menn f kviksyndi og þannig er þvf miður um alltof marga, sem um þessi við- kvæmu mál fjalla. Eftír að Svavar Gests- son varð menntamála- ráðherra og Alþýðu- bandalagið tók til við að ráðskast með skólamálin eru þær raddir farnar að heyrast að nýju frá jafii óskilgreindum hóp- um og „friðarömmum“, að nú þurfi að fiefja „friðarfræðslu" í skólun- um. Ingemar Dörfer minnist á þá staðreynd f grein sinni, hve margir sænskir unglingar óttast framtiðina og segir: „Astæðuraar eru einfald- lega einangrun frá öðr- um hlutum Evrópu, léleg þekking á umheiminum ásamt skipulagðri hræðs- luinnrætingu illa mennt- aðra kennara og fjöl- miðla." \&XTARBRÉF tUTVEGSBANKANS Vaxtarsjóöurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR í umsjón sérfræðinga Veröbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐ- BÓLGU að undanförnu og eru ýmist gefin út á NAFN KAUP- ANDA EÐA HANDHAFA. EKKERT INNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvers mánaðar. VERÐBRÉFAA/ÍARKAÐUR Ú7VEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.