Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 MANNLIF OG HUNDALIF Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Hundalif („Mit liv som en hund“). Sýnd i Laugarásbiói. Sænsk. Leikstjóri: Lasse Hall- ström. Handrit: Lasse Hallström, Brasse Brannström, Pelle Berg- lund og Reidar Jönsson, eftir bók Reidars. Framleiðandi: Walde- mar Bergendahl. Kvikmynda- taka: Jörgen Persson og Rolf Lindström. Helstu hlutverk: Ant- on Glanzelius, Manfred Serner, Melinda Kinnaman, Anki Lidén og Tomas von Brömssen. Veröldin séð úr mittishæð er tals- vert ólik þeirri sem fullorðna fólkið sér. Bíómyndir frá ýmsum löndum hafa undanfarin ár keppst um að sýna það og öllum hefur tekist það vel, allt frá Spielberg-myndunum „E.T.“ og „Empire of the Sun“ til „Stand by Me“ eftir Rob Reiner, frönsku myndunum „Au revoir les enfants" eftir Louis Malle og „Le grand chemin" eftir Jean-Loup Hubert, bresku myndinni „Hope and Glory" eftir John Boorman, dönsku myndinni „Pelle erobreren" til sænsku myndarinnar „Mit liv som en hund“ eða Hundalíf, sem núna er sýnd í Laugarásbíói. Allar og miklu fleiri eiga það sameiginlegt að lýsa veröldinni með augum krakkanna, allar hafa þær sýnt að með réttum leikstjóra er hægt að fá krakka til að sýna frá- bærlega þroskaðan leik og allar eru þær mjög góðar myndir, ekki síst „Mit liv som en hund“, sem útnefnd Gula línan útvegar þér iðnaðarmenn sem þú getur treyst. Ef þig vantar iðnaöarmann til stærri eða smærri verka, hringdu þá í Gulu línuna - sími 62 33 88 - og við útvegum þér örugga og vandvirka menn til verksins.* Við hjá Gulu línunni höfum komið upp ströngu eftirlitskerfi til að tryggja að þeir sem eru á skrá hjá okkur reynist vel. Nýir iðnaðarmenn sem koma á skrá Gulu línunnar verða að hafa meðmælendur. Við höldum uppi öflugu gæðaeftirliti með þjónustu iðnaðarmanna sem eru á Gulu línunni. Allir þeir iðnaðarmenn sem eru á Gulu línunni er tryggðir ábyrgðartryggingu sem bætir tjón er viðkomandi eða hans menn kunna að valda verkkaupanda.** 62 33 88 Hringdu í Gulu línuna síma 62 33 88 - þér að kostnaðarlausu og fáðu vandaðan og traustan iðnaðarmann til verksins. ★ Gula linan er upplýsingasimi um vörur og þjónustu. Vid tökum ekki ábyrgd á verkum þeirra manna sem vid visum á. Vtó legg/um hmsvegar metnaó okkar i ad þeir idnaóarmenn sem á skrá eru séu traustir og vandvirkir. Meó „iónaóarmenn" er átt viö trésmiöi, málara, múrara, ratvirkja, pipulagningamenn og dúklagningamenn. * ★ Tjónabætur eru háöar skilmálum viökomandi tryggingafélags var til tveggja Oskara. Hún stendur okkur næst í bæði tíma og rúmi og hefur einstakt lag á að þræða á milli hins gamansama og sorglega i lifi tíu eða ellefu ára gutta, sem strákur að nafni Anton Glanzelius leikur til fullkomnunar, og tekst að snerta þá römmu taug sem bindur okkur æskunni á ljúf- sáran og einkar geðþekkan máta. Tíminn er öndverður sjötti ára- tugurinn, staðurinn sænska sveitin. Ingemar, en svo heitir guttinn, hef- ur aðeins eina aðferð til að fást við mótlæti lífsins, sem vill verða tals- vert. Hann hefur þann blessunar- lega eiginleika að geta alltaf hugg- að sig við að hlutimir gætu verið verri. Þannig getur hann aldrei vorkennt sjálfum sér nóg af því líf- ið er svo fullt af sorg. Samanburður er nauðsynlegur, er uppáhaldssetn- ing Ingemars og svo leiðist hann út í dæmalaust skemmtilega og óskeikula heimspekilega saman- burðarfræði barnsins. Mest vor- kennir hann sovéska geimhundin- um Lajku og hans vondu örlögum þegar honum var skotið upp í geim- inn í tilraunaskyni þar sem ekkert beið hans annað en dauðinn er kex- viÖ ____um . uppþvottavélar Anton Glanzelius er frábær i hlutverki Ingemars i myndinni Hundalif („Mit liv som en hund“), sem sýnd er i Laugarásbiói. Miele /7 SUNDABORG 1 S. 688588 - 688589 Talaðu við obfeur um ofna Miele SUNDABORG 1 S. 688588-688589 ið þraut. Ingemar verður oft hugsað til Lajku í óravíddum himingeimsins þegar honum líður hvað verst. Móð- ir Ingemars er mjög veik (pabbinn er farin frá þeim) og þegar hún þolir ekki lengur lætin í sonum sin- um tveimur heimafyrir eru þeir sendir til vandamanna hvor í sína áttina. Það er lukka Ingemars að lenda hjá góðhjörtuðum frænda sín- um í sveitinni þar sem hann kynn- ist ótrúlega fjölbreytilegu og spaugilegu mannlífínu. Það er i sveitasælunni sem hinn gamansami þáttur myndarinnar fer verulega að taka við sér, þegar Ingemar opnast nýr og spennandi heimur og myndin leiðist úti yndislega hlægilegar og sérviskulegar mann- lýsingar án þess nokkumtima að missa tökin á raunsæinu. Engu er ofaukið, hér er allt brakandi ekta og mannlegt undir frábærri leik- stjórn Lasse Hallströms sem fyllir myndina sina kynlegum kvistum, gleði og sorg, blekkingu og blíðu, svikum og sáttum, lífinu og dauðan- um. Myndin er um allt þetta og meira til en þó mest um lítinn dreng sem saknar mömmu sinnar og hundsins sem hann átti og finnur sér ekki huggun i Öðru en bera sin aumu örlög við þá sem verr eru settir. Örlög Ingemars snerta mann djúpt áður en yfir lýkur með hjálp einkar hugljúfrar og heillandi leik- stjómar Hallströms. Galdur hans felst líka í þvi að draga það besta fram i krökkunum, sem fara með aðalhlutverkin og leikurunum yfir- leitt. Allt ber það að sama bmnni; „Mit liv som en hund“ er besta sænska bíómyndin síðan Bergman kvaddi með Fanny og Alexander. Það em fleiri svona myndir sem við þurfum i bíóin okkar. Hún er frá- bær. „Gestaboð Babettu“ í Regnboganum Þau mistök urðu í kynningu á kvikmyndinni „Gestaboð Babettu" í Morgunblaðinu á þriðjudag að hún var sögð sýnd í Háskólabíói. Það er rangt — myndin er sýnd í Regn- boganum. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. M nsst alltol I þig með Sérþjónustu stafrœna símakerfisins f símanúmerið þitt er tengt stafræna síma- kerfinu og þú ert með tónvalssíma með tökkunum □ , E3ogQ, getur þú látið hringingu elta þig uppi með SÉR- ÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFISINS. Símtalsflutningur Þessi þjónusta býður upp á það sem við köllum SÍMTALSFLUTNING. Með henni þarftu ekki að bíða efíir áríðandi símtali í vinnuna eða heim til þín. Þú stimplar í símann þinn símanúmer þess símá þar sem hægt verður að ná í þig og hefur engar áhyggjur af því að þú verðir af áríðandi símtali. Einnig er boðið upp á sím- talsílutning ef ekki er svarað og ef númerið er upptekið. Kynntu þér SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFIS- INS nánar í söludeildum Pósts og síma eða á póst- og símstöðvum. Þar færðu einnig áskrift að þessari skemmtilegu þjónustu. □ □□ S ÉRPJONUSTA í STAFRÆNA SÍMAKERFINU POSTUR OG SÍMI T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.