Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 23 Viðopnumkl. 15:00 níu verslanir í glæsilegu húsnæði Kringlunni 4. HERRADEILD P.ó. Allt frá hatti ofan í skó. Rótgróin verslun með gæða vörur karlmannsins. Nefna má vörur eins og Baumler, Lloyd'og YSL. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA með nýjustu tískuna í íþróttavörum fjölskyldunnar. Góð merki, góðar vorur. ENDUR OG HENDUR, sérverslun með vandaðan ítalskan og franskan barnafatnað á 0 til 12 ára. Vörur frá Chicco, Pastel og Magnolia. TÝLI býður upp á mikið úrval af hágæða Ijósm- yndavörum svo sem Canon, Vivitar og Exekta, einnig tölvu- og hugbúnað frá Atari. NAF NAF er verslun með hinn þekkta franska NAF NAF tískufatnáð. Vandaður og sportlegur tískufatn- aður frá toppi til táar. PASTELer verslun með ótrúlegt úrval af plaköt- um, Ijósmyndum og eftirprentunum listamanna. Einnig vönduð og skjót innrömmun. KAREN er skínandi verslun með sængurfatnað, náttkjóla og sitthvað fleira forvitnilegt. Viðurkennd og glæsileg vara. FÍNT FÓLK tískuvöruverslun ungs fólks á öllum aldri. Frábær fatnaður og fín merki. SÖLUTURNINN MEKKA selur öl, sælgæti, tóbak, tímarit, samlokur og pylsur. Opið alla daga frá 10:00 til 23:30. Dagskrá við opnun Kringlunnar 4: 15:00 Húsið opnað formlega af borgarstjóra Davíð Oddsyni 16:30 Flugeldasýning Helga Möller syngur með Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar nokkur vel valin jólalög. Komdu við og njóttu glæsilegs umhverfis og góðrar þjónustu í KRINGLUNNI 4. Kringlan KHNGLAN4 Kringlan Hacfraup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.