Morgunblaðið - 01.12.1988, Side 46

Morgunblaðið - 01.12.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 smáauglýsingar .— smáauglýsingar Nýkomnar hijóðritanir: Hjálparhönd: Ný íslensk safn- plata meö tólf lögum. Þekktir flytjendur. Auk þess: Praise 10 - Maranatha Singers - Amy Grant - Michael W. Smith - Gary Chapman - Russ Taff - Kim Hill - Imperials og margir fleiri. Dagatöl 1989: Meö ritningar- greinum, þrjár gerðir. Falleg og ódýr gjöf til vina nær og fjær. Jata kynnir: 40 mínútur af frá- bærri tónlist. Kasetta á aðeins 100 krónur, með fylgir ávísun upp á 100 kr. Takmarkað upp- lag. Pantið strax í síma 91-20735. l/erslunin ihT/j Hátúni 2. I.O.O.F. 11 = 17012018'/2 = I.O.O.F. 5 = 17012181/2 = M.A. □ St.: St.: 59881217 VIII Hjálpræðis- herinn Kirkjvstrætl 2 ( dag kl. 20.30: 1. desember- hátið. Ræðumaður séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Veiting- ar og happdrætti. Umsjón: Heimilasambandið. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan - Völvufelli Almennur biblíulestur kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vitnisburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Orð hafa Þórir Har- aldsson og Brynjólfur Ólasson. Allir velkomnir. Munið opið hús á laugardaginn. Samhjálp. smáauglýsingar — smáauglýsingar ÚtÍVÍSt, Grotinm 1 Sunnudagsferð 4. des. kl. 13. Heiðmörk-Eiliðaárhólmar. Framhald af Bláfjallaleiðinni frá 20. nóv. Létt og skemmtileg ganga. Elliðaánum fylgt. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 500 kr. Áramótaferð Útivistar í Þórs- mörk. 4 dagar. Brottför 30. des. Gist í Útivistarskálunum Básum. Fjölbreytt dagskrá: Gönguferðir. Áramótabrenna. Kvöldvökur. Blysför og álfadans. Fagnið nýju ári og kveðjið það gamla á eftir- minnilegan hátt, Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. PERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍHAR117» og 19533. Dagsferð sunnud. 4. des. K|. 13. Grímarsfell (482 m). Ekið upp Mosfellsdal, inn Helgadal og hefst gangan í Katlagili. Gengið verður yfir Grímarsfellið og komið niður hjá Mosfellsbringum. Létt göngu- ferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn. Ath.: Að venju er mikil aösókn í áramótaferö Ferðafélagsins til Þórsmerkur og áríðandi að þeir sem eiga frátekið far, sæki far- miða fyrir 10. des. nk. Eftir þann tímar verða ósóttir miðar seldir öðrum. Ferðafélag íslands. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtud. 1. desember. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Skipholti 50b, 2. hæð. Á samkomunni í kvöld kl. 20.30 predikar Robert Ekh frá Sviþjóð. Hann er framkvæmdastjóri og aöstoðarforstöðumaður Livets Ord í Uppsölum. Allir velkomnir! ' .. i i im raðauglýsingar — raðaugtýsingar — raðauglýsingar uppboð Listmunir-Sýningar-Uppboð Pósthússtræti 9, Austurstracti 10,101 Reykjavfk Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 Uppboð nr. 17 á vegum Gallerí Borgar í samvinnu við List- munauppboð Sigurðar Benediktssonar verð- ur haldið sunnudaginn 4. desember kl. 15.30 á Hótel Borg. Á uppboðinu verða boðnar upp myndir m.a. eftir J.S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Þorvald Skúlason, Ragnheiði Ream, Nínu Tryggva- dóttur, Jón Þorleifsson, Svein Þórarinsson og Finn Jónsson. Myndirnar verða sýndar í dag fimmtudag, föstudag kl. 10.00-18.00 og laugardag kl. 14.00-18.00 í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Uppboðið hefst kl. 15.30 á Hótel Borg sunnu- daginn 4. desember. BORG | fundir — mannfagnaðir \ ÞJÓÐDANSAFELAG REYKJAVÍKUR Kynningarkvöld Föstudaginn 2. desember verður dansað í húsi félagsins, Sundlaugavegi 34, kl. 21-01. Gömlu dansarnir, Ásadans, Mars o.fl. Allir velkomnir. Skemmtinefndin GJER. Lionsfélagar - Lionessur - Leofélagar Fjórði samfundur á starfsárinu verður haldinn nk. föstudag kl. 19.00 í Víkingasal Hótels Loft- leiða. Fjölbreytt og góð dagskrá. Lionsfélagar og Lionessur, mætið ásamt maka á þennan jóla-samfund. Tilkynnið þátttöku á Lionesskrifstofuna fyrir kl. 17.00 í dag. Sími 33122. Fjölumdæmisráð. Framhaldsaðalfundur félagasamtakanna Verndar verður haldinn fimmtudaginn 8. desember 1988 kl. 20.30 í Borgartúni 6, Reykjavík. Stjórnin. tifboð — útboð Útboð - Innveggir og hurðir Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í smíði og uppsetningu á innveggjum (kerfis- veggjum) og innihurðum fyrir væntanlegt skrifstofuhús Sambandsins á Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða eftirtalda verkþætti: - Innveggir, efni og uppsetningum 3.000 m2 - Innihurðir, efni og uppsetning um 130 stk. Verkið skal hefjast í lok janúar 1989 og skal því lokið 1. apríl 1989. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 föstudaginn 16. desember 1988, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., Reykjavík. Félagsfundur verður haldinn í verkamannafélaginu Dags- brún sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 í Iðnó. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Fréttir af 36. þingi ASÍ og horfur í atvinnu- málum. Stjórnin. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Sjávarflöt 5, Stykkishólmi, þingl. eign Jóns Bene- diktssonar, ferfram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Magnús- ar M. Norðdahl hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. desember 1988 kl. 18.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fiskvinnslu- og geymsluhúsi i Rifi, þingl. eign þrotabús Búrfells hf., fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar, Fiskveiða- sjóðs íslands og sveitarstjóra Neshrepps á eigninni sjálfri miðviku- daginn 7. desember 1988 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð þriöja og síöasta á Helluhóli 5, Hellissandi, þingl. eign Hákonar Erlendssonar, ferfram eftir kröfu Hallgríms B. Geirssonar hrl., Sigurð- ar G. Guðjónssonar hrl., Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. desember 1988 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Snæfellsási 9, Hellissandi, þingl. eign dánarbús Sigurþórs Hafsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Sigurð- ar G. Guðjónssonar hrl. og Guðmundar Kristjánssonar hdl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 7. desember 1988 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Gíslabæ, Breiðuvíkurhreppi, þingl. eign Jennýar Lind Þórðardóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fs- lands, Tryggingastofnunar ríkisins, Útvegsbanka (slands, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Brunabótafélags (slands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 7. desember 1988 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Kvótaskipti Óska eftir þorskkvóta í skiptum fyrir ýsu-, ufsa- og grálúðukvóta. Framleiðni sf., simar685414 og 685715. [ ti/kynningar Frá Flensborgarskóla Þeir, sem ætla að hefja nám við dagskólann á vorönn 1989, þurfa að skila umsóknum um skólavist eigi síðar en 10. des. nk. Sama gildir um eldri nemendur sem ætla að hefja nám aftur að loknu hléi. í öldungadeild skól- ans fer innritun fram 4. og 5. jan. nk. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.