Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 ‘M'- __ & -• ÍEÍ8BÍ35MÍ Kvennaþingskonur: Hvatttil umræðuum leikfanga- auglýsingar ÞÆR konur sem fóru á Kvenna- þingið í Ósló í sumar, sam- þykktu nýlega á fundi á Egils- stöðum að skora á börn, for- eldra, afa, ömmur, nemendafé- lög, foreldrafélög og önnur fé- lög, að hefja umræðu um áhrif auglýsinga, sem ætlað er að höfða til barna fyrir jólin. I því sambandi er einkum bent á hvaða áhrif leikfangaauglýs- ingar í sjónvarpi hafa, hvort for- eldrar séu sáttir við það að auglý- signar segi börnunum hvað eigi að gefa þeim í jólagjöf, og hvað hægt sé að gera í því sambandi. Einnig er bent á að velja ekki stríðsleikföng né ljót leikföng, og að gildi gjafar felist ekki í háu verði. Heilsubót og skemmtun í skammdeeinu , SOL COSTA DEL SOL Sérstök jólaferð með ísleriskum fararstjóra. Dvalið verður á hinu glæsilega hóteli SUNSET BEACH CLUB. Sundlaugar úti og inni, góð sólbaðsaðstaða, heilsurækt, nuddpottar, kjörbúð, þvottahús, golfvöllur og góðir veitingastaðir. Hér er svo sannarlega hægt að^ njóta lífsins í skamm- deginu. Innifalið er flug og akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og gisting. Brottfarir um London: 19.des. (jólaferð 22 dagar), 2., 16. og 30.janv 13. og 27.feb. og 20.mars (páskaferð 11 dagar). Brottfarir um Amsterdam: 19. des. (jólaferð 23 dagar), lé.jan., 13. feb. og 13. mars (páskaferð 16 dagar). Dvalarlengd fer eftir óskum hvers og eins (3 vikur til 2 mánuðir), nema í jóla- og páskaferð. KYPUR Sérstök jólaferð. Kýpur sló svo sannarlega í gegn sem sólarstaður í sumar. En að vetri til er Kýpur ekki síðri heim að sækja. Og það er tekið vel á móti þér, því Kýpurbúum er gestrisni í blóð borin. Fyrsta flokks íbúðahótel og góðir veitinga- staðir, mikil náttúrufegurð, fornar minjar og síðast en ekki síst er loftslagið milt og verð- lagið lágt. Umboðsmaður Sögu veitir farþegum alla fyrirgreiðslu sem þeir þurfa á að halda. Innifalið er flug og akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting' 1 nótt í Amsterdam, aðstoð umboðsmanns Sögu á Kýpur og gisting. Brottför um Amsterdam: 19. des. (jólaferð 23 dagar), 20. jan., 17. feb., 10. og 17. mars (páskaferð 16 dagar). Dvalarlengd fer eftir óskum hvers og eins (1 vika til 4 mánuðir), nema í jóla- og páskaferð. FERÐASKRIFSTŒAN vtSA Raðgreiðslur Suöurgötu 7 S. 624040 Eyvindur P. Eiríksson Ný skáldsaga frá Iðunni: Múkkinn eftir Eyvind P. Eiríksson IÐUNN hefur gefið út nýja íslenska skáldsögn eftir Eyvind P. Eiríksson og nefnist hún Múkkinn. Þetta er fyrsta skáld- saga höfundar, en eftir hann hafa áður komið út ljóðakverin Hvenær? (1974), Hvaðan-þaðan (1978) og P-árbók I (1988). Auk þess hafa birst eftir hann ljóð og sögur í ýmsum blöðum og tímaritum og árið 1983 hlaut hann verðlaun í leikritasam- keppni hjá MFA. I þessari nýju bók er sögusviðið togari og sjávarþorþ. í kynningu útgefanda segir m.a: „í skörpum myndum lýsir höfundur samspili manns og hafs sem tákngerist í Múkkanum, þessum fugli hafsins sem er „stuttur og ljótur með tvær lappir og tvo vængstubba með gigt í þeim. Ef hann sér ekki sjó- inn getur hann ekki flogið". Á sama hátt er líf skipverja sem hér segir frá bundið hafinu: það dreg- ur hring um tilveru þeirra og utan hans eru þeir næsta umkomulaus- ir. í þessum karlaheimi verður þörfin fyrir samneyti við konur oft knýjandi og birtist í næsta óhe- fluðu tali sem höfundur skrásetur undanbragðalaust og þegar í land er komið leitar þessi þörf útrásar. Undir hörðum skráp og kaldrana er viðkvæm tilfinning sem öðru hverju leitar upp á yfirborðið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.