Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 73 HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Fram og FH taplaus FRAM vann stórsigur á ÍBV í gærkvöldi, 27:10. Þá áttust við í Hafnarfirði FH og Valur og lauk viðureign liðanna með sigri FH, 17:13. Strax á eftir léku Haukar og Stjarnan og gerðu jafntefli í spennandi leik þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Fram átti í basli með nýliða ÍBV í fyrri hálfleik, en var samt yfir í leikhléi 11:6. í síðari hálfleik skiptu Framstúlkur um gír og röð- uðu inn mörkum sem flest voru skor- uð úr hraðaupp- hlaupum. Leiknum lauk því sem fyrr segir með yfírburðasigri Fram, 27:10. ISLANDSMOTIÐ 1.DEILD VÍKINGUR- VALUR........23:32 KA- UBK...........26:19 (BV- STJARNAN.....19:25 GRÓTTA - FRAM.....18:18 Katrín Fríóríksen skrífar Fj.leikja U j r Mörk Stig VALUR 7 7 0 0 190: 133 14 KR 6 6 0 0 159: 129 12 FH 6 4 0 2 158: 140 8 STJARNAN 7 4 0 3 155: 145 8 KA 7 3 0 4 159: 161 6 VÍKtNGUR 7 3 0 4 183: 197 6 GRÓTTA 7 2 1 4 146: 159 5 FRAM 6 1 1 4 122: 150 3 ÍBV 6 1 0 5 121: 146 2 UBK 7 1 0 6 145: 178 2 Markahæstir 45/10 - Hans Guðmundsson, UBK 43/8 - Árni Friðleifsson, Víkingi 42/6 - Valdimar Grímsson, Val 42/9 - Alfreð Gíslason, KR 39/6 - Sigurður Sveinsson, Val 38/5 - Sigurður Gunnarsson, ÍBV 37/2 - Bjarki Sigurðsson, Víkingi 36/22 - Halldór Ingólfsson, Gróttu 35 - Páll ólafsson, KR 34/17 - Sigurpáll Aðalsteinss., KA 33 - Hafsteinn Bragason, StjÖrn. 33/8 - Gylfi Birgisson, Stjömunni 32/10 - Erlingur Kristjánsson, KA 31 - Óskar Armannsson, FH 31/20 - Jón Þórir Jónsson, UBK 30/2 - Jón Kristjánsson, Val 29/1 - Guðjón Ámason, FH 29/6 - Júlíus Jónasson, Val 28/3 - Siggeir Magnússon, Víkingi 25/1 - Jakob Jónsson, KA 24 - Sverrir Sverrisson, Gróttu 24/10 - Hermann Bjömsson, Fram 23 - Davíð B. Gíslason, Gróttu 23/1 - Konráð Olavson, KR 21 - Jakob Sigurðsson, Val 20/1 - Stefán Amarson, Gróttu Júlíus Gunnarsson Fram. Einar Þorvarðarson og Júlíus Jónasson Val. Axel Stefáns- son KA. Þór Bjömsson Fram, Halldór Ingólfsson Gróttu. Sigurður Bjarnason, Axel Björnsson og Skúli Gunnsteinsson, Stjörn- unni. Sigurður Sveinsson Val. Bjarki Sigurðsson Víkingi. Lhhmhh BLAK Fyrsti sigur HSK HSK vann fyrsta leik sinn í 1. deild karla í blaki í gærkvöldi er liðið lagði Fram að velli, 3:1, í Hagaskóla. Þá sigraði Þróttur íið Stúdenta, 3:0. Markahæstar í liði Fram voru þær Guðríður Guðjónsdóttir og Arna Steinsen með 10 mörk hvor. Andrea Atladóttir skoraði mest fyr- ir ÍBV, 6 mörk. Öruggur sigur FH Leikur FH og Vals var leikur mis- taka á báða bóga, en FH-liðið gerði færri og hafði auk þess leikgleðina fram jrfír. Staðan -í leikhléi var 9:6 fyrir FH. Leikurinn var í jafnvægi framan af í síðari hálfleik, en síðan skildu leiðir og FH vann öruggan sigur, 17:13. Markmenn liðanna, Halla Geirsdóttir í FH og Amheiður Hreggviðsdóttir Val, vom bestu menn vallarins. Rut Baldursdóttir var markahæst í FH með 5/3, en hjá Val skomðu Kristín Amþórsdóttir, Una Steins- dóttir og Katrín Friðriksen 3 mörk hvor. Jafnt f markaleik Stjaman var yfir í leikhleí 9:6. Fljót- lega eftir hlé jöfnuðu Haukar 11:11, og eftir það var jafnt á öllum tölum allt til enda. Margrét Theódórs- dóttir í Haukum og Erla Rafns- dóttir Stjömustúlka vom allt í öllu hjá liðum sínum. Þá varði Brynja Skúladóttir víti frá Margréti þegar aðeins 17 sekúndur vom eftir. Stað- an var þá jöfn 20:20 og urðu það lokatölur leiksins. Margrét Theódórsdóttir skoraði 8/3 fyrir Hauka og Erla Rafns- dóttir 11/4 fyrir Stjömuna. KNATTSPYRNA / SPANN Spjöldin á lofti MEISTARAR Real Madrid létu skapið fara með sig í gönur er þeir sóttu Sevilla heim í gærkvöldi. Tveimur gestanna var vikið af velli og auk þess fengu þrír aðrir leikmenn liðs- ins að sjá gula spjaldið, en fjórir heimamanna voru bók- aðir. Rinat Dasayaev, markvörður sovéska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Seyilla ( spænsku fyrstu deildinni, en 70.000 áhorf- endur urðu fyrir vonbrigðum vegna hörkunnar, sem einkenndi viðureignina. Paco Llorente skor- aði fyrir Madrid á 10. mínútu en Anton Polster jafnaði skömmu fyrir hlé. Gestimir léku aðeins níu síðustu 34 mfnútumar. Ricardo Gallego var vikið áf velli á 54. mín. og Hugo Sanchez tveimur mínútum síðar. Baltazar de Morais, sem er markahæstur í deildinni með 15 mörk, skoraði þrennu er'Atletico Madrid vann Real Betis 6:2. Paulo Futre skoraði tvívegis og Antonio Orejuela gerði eitt mark, en Jose Recha og Chano Cruzado skoruðu fyrir Betis. Úrslit urðu annars þessi: Elche - Valencia 0:1 Espanol - Osasuna 1:1 Malaga - Sporting 1:0 Cadiz - Real Sociedad 1:1 BaRazar de Moraia skoraði þrennu er Atletico Madrid vann Real Betis 6:2. AUctico Madríd - Real Betis 6:2 SeviUa - Rcai Madrid 1:1 Athletic Bilbao - Real Zaragoza 1:1 Logrones - Real Valladolid 1:1 Real Oviedo - Real Murcia 2:0 Staða cfstu liða: Real Madríd............13 8 6 0 31:14 21 Bareeiona..............12 8 3 1 23: 7 19 Sevilla................13 6 5 2 19:11 17 Atletico Madrid........13 7 2 4 27:16 16 KNATTSPYRNA Tyrkir sigruðu A-Þjóðverja í Istanbul Tyrkir gerðu sér lítið fyrir og lögðu A-Þjóðverj að velli í Istanbul í gær, 3:1. Þessi sigur Tyrkja skapar mikla spennu í þriðja riðli HM [sjá stöðu] og möguleikar íslendinga á að komast til ítaliu 1990 er enn fyrír hendi. Stjömu- framhérji Tyrkja, Tanju, var enn í miklum ham, skoraði tvívegis — fyrst á 23. mín. og síðan beint úr aukaspymu á 63. mínútu. Tyrkir, sem voru miklu betri í leiknum, gerðu síðan út um leikinn þegar Cetin skoraði sex_ mín. seinna. Andreas Thom - „íslandsbaninn," skoraði mark A-Þjóðveija á 75. mín. 39 þús. áhorfendur sáu leikinn. HM 3. RIÐILL TYRKLAND - A-ÞÝSKALAND.3:1 Fj. leikja U J T Mörk Stig SOVÉTRÍKIN 2 1 1 0 3: 1 3 TYRKLAND 3 1 1 1 6:5 3 A-ÞÝSKAL 2 1 0 1 3: 3 2 AUSTURRÍKI 2 1 0 1 3:4 2 iSLAND 3 0 2 1 2 :A 2 Samtök Áhugafólks Um Varnir Gegn Alnæmi TOFNFUNDUR 5. DESEMBER 1988 KL. 20.30 í FUNDARSAL HÓTEL LINDAR Ijúkdómurinn alnæmi er orðinn áþreifanlegt vandamál á íslandi. Hann hefur þegar náð mikilli útbreiðslu meðal íslendinga og því miður bendir ekkert til þess að barátta okkar við hann verði auðveldari en annarra vestrænna þjóða. Alnæmi herjar á fólk í blóma lífsins, einkum milli tvítugs og fertugs, fyrst homma og aðra karlmenn, sem lifa kynlífi með eigin kyni, stunguefnaneytendur svo og rekkjunauta þessara einstaklinga, konur jafnt sem karla. Sjúkdómurinn breiðist þannig út um allt þjóðfélagið og fer ekki í manngreinarálit, eins og dæmin sanna. síðustu þremur árum hafa heilbrigðisyfir- völd staðið fyrir upplýsingamiðlun í skólum landsins, í blöðum og sjónvarpi, auk útgáfu fræðslu- bæklinga og heimsókna á vinnustaði. Reynt hefur verið að miðla upplýsingum sem víðast og til sem flestra. Samt virðist sem margir telji að þetta vand- amál komi þeim ekki við. Mikilvægt er að reyna að reyna að leiðrétta þeftnan misskilning því að alnæmi getur snert mann átakanlega ef ættingi eða vinur smitast, þótt sá hinn sami telji enga hættu á að smitast sjálfur. Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að hér þrífist hræðsla og fordómar gegn smituðum einstakl- ingum. Það er staðreynd að smitað fólk á í miklum F.h. undirbúningsnefndar erfiðleikum með að halda atvinnu sinni og að finna sér öruggt húsnæði. Samfélag, sem kennir sig við mannúð og jafnrétti, getur ekki orðið vitni að slíku, án þess að leita úrbóta. Það er því nauðsynlegt, að almenningur láti nú málið til sín taka, og stofni samtök um varnir gegn alnæmi. |ið teljum að aðalverkefni slíkra samtaka, sé að fara nýjar leiðir til að uppfræða fólk um sjúkdóm- inn og stofna til umræðu- og fræðsluhópa til að auka þekkingu og skilning. Með aukinni umfjöllun er unnið gegn því viðhorfi, að alnæmi komi almenningi ekki við. Með auknum skilningi hrekjast fordómar á braut en það er nauðsynlegt skref til þess að veita megi smituðu og sjúku fólki stuðning í baráttu þess fyrir mannsæmandi lífi til jafns v.ið aðra í þjóðfélag- inu. Slíkur stuðningur,m.a. með fjársöfnun, hlýtur að vera annað aðalverkefni samtaka áhugafólks, en mikilvægt er að þau móti sjálf stefnu sína eftir því sem styrkur og þekking vex. Ahugahópar af þessu tagi eiga sér margar fyrirmyndir erlendis og hafa víðast reynst ómetanlegur bakhjarl í baráttunni við alnæmi. ið bjóðum þér að taka þátt í stofnfundi samtakanna mánudagskvöldið 5. desember kl. 20.30 í fundarsal Hótel Lindar, Rauðarárstíg 18. Auður Matthíasdóttir félagsráðgjafi læknir 4 Vilborg Ingólfsúóttir deildarstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.