Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 60

Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 GLERKÚLUR Stílhrein Ijós á ótrúlegu verði 20 cm 25 cm 30 cm kr. 1.480 kr. 2.268 kr. 2.680 Sendum í póstkröfu SKEIFUNNI 8 SÍMI 82660 - leiöandi í lýsingu Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Sóleyjargata o.fl. Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 o.fl. Skúlagata Laufásvegur 58-79 o.fl. Sunnuvegur - Laugarásvegur 32-66 Háteigsvegur Sæviðarsund KOPAVOGUR Kársnesbraut 77-139 o.fl. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! ui> Mótmæla fækkun smærri sláturhúsa AÐALFUNDUR Félags sauðfjár- bænda í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, sem haldinn var í Fólk- vangi á Kjalarnesi 11. nóvember, ályktaði eftirfarandi: Sýning á upp- boðsverkum VERK þau er verða á 17. uppboði Gallerís Borgar, sem haldið verð- ur í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, verða til sýnis í galleríinu, Pósthússtræti 9, í dag, fimmtudaginn 1. desem- ber. Uppboðið verður á Hótel Borg sunnudaginn 4. desember og hefst kl. 15.30. Uppboðsverkin verða sýnd eins og áður sagði í Gallerí Borg fimmtudag, fostudag og laugardag fyrir uppboð. (Fréttatílkynning) Vogar: Tíðarraf- magnstrufl- anir vegna mikils álags Vogum. Rafmagnstruflanir voru tíðar í síðustu viku í Vogum og á Vatns- leysuströnd. Jóhann Líndal rekstrarstjóri háspennusviðs Hita- veitu Suðurnesja segir ástæðuna mikið álag á rafveitukerfinu. Raforkunotkun í Vogum og á Vatnsleysuströnd hefur aukist úr 800 kW undanfarin ár en fór í síðustu viku í 1.400 kW. Spennir í aðveitu- stöðinni við Vogastapa þoldi ekki álagið og sló út. Sl. laugardag gekk erfiðlega að koma rafmagni á aftur og kom þá í Ijós að eitt öryggi var ónýtt. A liðnu sumri var skipt um spenni í aðveitustöðinni því sá gamli var orðinn allt of lítill. Ástæðan fyrir aukinni raforku- notkun að undanfömu er vegna fisk- eldis Lindalax við Vatnsleysu. Fram- kvæmdir eru hafnar við tengingu fyrirtækisins frá háspennulínunni til Suðurnesja og er búist við að teng- ingu verði lokið fyrir miðjan desem- ber en þá eiga þessar rafmagnstruf- lanir að vera úr sögunni. - E.G. „Félag sauðfjárbænda í Gull- bringu- og Kjósarsýslu lýsir yfir áhyggjum vegna hins háa kostnaðar við slátrun, geymslu og sölu sauð- fjárafurða. Félagið varar stjórnvöld við þeirri stefnu að stórfækka hinum smærri sláturhúsum. Hætta er talin á, að slík þróun dragi úr sveigjan- leika í slátrun, rýri sölumöguleika á ófrystu kindakjöti og slátri og stríði gegn aukinni hagkvæmni og við- leitni til að draga úr framleiðslu- kostnaði. Þetta ber að hafa sérstak- lega í huga vegna harðnandi sam- keppni kindakjöts við aðrar tegund- ir kjöts á markaðnum. Jafnfrá,mt varar félagið stjórnvöld við þeirri viðleitni að skipa sauðfjárbændum' í flokka eftir búsetu í landinu, sbr. ákvæði 3. gr. reglugerðar nr. 443/1987 og telur fráleitt að mál- svarar bænda stuðli að slíkum dilka- drætti meðal stéttarbræðra sinna." Litur: Svart rúskinn Stærðir: 28-38 Verð 1.895,- Litir: Hvítur og svartur Stærðir: 24-34 Verð 1.795,- Mikið úrval af skóm á börn og fullorðna Margir iitir SKOVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 41754 GEGN HÁRLOSI Loksins á íslandi Foliplexx Efnið, sem varð til vegna rannsókna á blóðþrýstingslyfinu Minoxidil. Hópur vísindamanna og lækna hafa þróað efni er inniheldur efnakerfi sem viðurkennt er að stöðvar hárlos og örvar endurvöxt. Foliplexx fæst á eftirtöldum stððum: Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, s: 34876 Papillu, Laugavegi 24, s: 17144 Á Klapparstíg 29, s: 12725 Hársnyrtistofa Dóru, Langholtsveg 128, s: 685775 Rakarastofunni Dalbraut 1, s: 686312 Greiðunni, Háaleitisbraut 58, s: 83090 Sendum um land allt VERIÐ VEL KLÆDD ÍVETUR IÐUNNAR-PEYSUR ÍTALSKAR PEYSUR DÖMUBL ÚSSUR OG HERRASKYRTUR FRÁ OSCAR of SWEDEN Verslunineropin ; daglega frá ki. 9-18 Laugardaga frá kl. 10-16 EJÖmnj. VERSLUN v/NESVEC. SELTJARNÁRNESI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.