Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 9 ■jr * «• peningamir SKAMM TÍMABRÉF Þú ert ef til vill meðal þeirra, sem b/mar bílinn þinn reglulega og heldur húsnœðinu þínu vel við. Á það sama við um þeningana þína? Kannski tilheyrir þú þeim hóþi sem er í biðstöðu á fasteignamarkaðnum og hefuryfir fjármagni að ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér höndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í skúffu eða bara á tékkheftinu. A þennan hátt er því ekki vel við haldið. Skammtímabréf Kauþþings eru bæði hagkvœm og örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem henta jafnt einstaklingum sem fyrirtœkjum með mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000 króna. Þau má innleysa svo til fyrirvaralaust og án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í Skammtímabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað í bönkum, sparisjóðum og hjá oþinberum aðilum. Ávöxtun Skammlímabréfa er áætluð 8—9% umfram verðbólgu, eða allt að JJórfalt hœrri raunvextir en fengjust á venjulegum bankareikningi. Haltu peningunurn þínum vel við, með Skammtímabréfum. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 9. DES. 1988 EININGABRÉF 1 3.384,- EININGABRÉF 2 1.924,- EININGABRÉF 3 2.206,- LlFEYRISBRÉF 1.702,- SKAMMTlMABRÉF 1.181,- Framtíðaröryggi ífjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Rábhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700 „Stórfurðuleg fjarvera"! „Það er stórfurðulegt að forsætisráðherra skuli komast upp með það að dvelja í útlöndum í miðri orrahríð stjóm- málanna," segir í forystugrein eins stjórnarmálgagnsins, Alþýðublaðsins, í gær. Staksteinar staldra við þessar fjöl- skyldudeilur á stjórnarheimilinu hér og nú. burði i sér til þess að \ Þegar forsæt- isráðherra frestaði för Sú var tíð að Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi for- sœtísráðherra, frestaði opinberri ferð til Banda- rikjanna vegna þjóð- málaástands hér heima. Hann hélt utan þegar um hægðist. Hælbítar Fram- séknarflokksins höfðu um það mörg orð, af til- efiii farar Þorsteins, hve utanferðir forystumanna á örlagatimum væru var- hugaverðar. Nú er öldin önnur. Forsætisráðherrann heitir Steingrímur Her- mannsson og er formað- ur Framsóknarflokksins og hefúr setið nær stanz- laust á ráðherrastólum sfðan 1. september 1978, eða í rúm 10 ár. Hann hélt upp á tíu ára ráð- herraafinæli með því að týsa því yfir að íslending- ar væru nær þjóðargald- þroti en nokkru sinni fyrr og síðar. Er hvar eru fuglar þeir er á sumri sungu um síðbúna ferð Þorsteins Pálssonar? Áratugsráð- herrann er hér óg þar utan landsteina meðan „þrotabúið" biður örlaga sinna. Og hvað segir eitt af þremur stuðnings- blöðum stjómar hans.? „Hvers konar stjórnun er þetta eigin- lega“? Alþýðublaðið segir mjL í forystugrein í gæn „Það er stórfúrðulegt að forsætisráðherra skuli komast upp með það að dvelja i útíöndum i miðri orrahríð stjórmál- anna. Það vitnast vænt- anlega ekki fyrr en hann lendir i Keflavik, hvort rikisstjómin stendur heil að baki tillögum Qár- málaráðherra um tekju- öflun til að mæta nauð- synlegum útgjöldum. Á meðan forsætisráðherra er erlendis kallar gár- málaráðherra inn á tepp- ið til sin fúlltrúa stjómar- andstöðunnar. Er hún látin svara þvi hvort stuðningur sé við áætlan- ir hans, m.a. um nýja skatta. Gæti sú staða komið upp að Ólafiir Ragnar væri búinn að afla meirihlutafylgis við tillögur sinar áður en sjálfúr forsætisráðherr- ann væri búinn að gera það upp við sig hvort hann ljáir málinu lið? Hvers konar stjómun er þetta eiginlega"?! Þannig spyr málgagn utanríkisráðherra, við- sldptaráðherra og fé- lagsmálaráðherra: „Hvers konar stjómun er þetta eiginlega"? Hver fer í jólaköttmn? Lokaorð og niðurstaða leiðara Alþýðblaðsins em þessi: „Ríkissfjómin er um þessar mundir i senn sterk og veik. Hún er veik vegna þess fyrst og fremst að hún hefúr ekki gera það upp við sig, hvert hún vill stefiia. Ætlar hún tilfrersluleið eða niðurfrersluleið, ætl- ar hún að láta undan þrýstingi hagsmunafor- ingjanna og allra þeirra sem hafa nýtt sér góð- ærið tíl að hagnast — og vill nú að þjóðin borgi víxlana? Eða verður lagt tíl atlögu við breytta at- vinnu- og byggðastefúu? Styrkur ríkissfjómar- innar felst hins vegar í þvi, að fólk væntír mikils af henni og treystir ráð- herrunum [innskot: Er þessi staðhæfing byggð á vinsældakönnunum? Er þá traustið á ráðhemun dulitið mismunandi?]. Og fólk er tilbúið að greiða það sem því ber. Það er búið að tönnlast nóg á þessum „vanda“. Ráð- herrar eiga að taka á vandanum og sýna fram á lausnir. Hvað þarf að gera og hvað á að gera? Það þýðir ekki að leggja fram svartar skýrslur eins og forsætisráðherra gerði um daginn — og drifa sig svo til útlanda. Það er líkast þvi að ríkissfjómin þori ekki að gera grein fyrir þvi hvemig við eigum að glima við erfiðleikana. Ráðherrar vita mætavel að það á enginn von á jólaglaðningi úr þeirri áttínni. En hiki stjómin og leggi ekki spilin á borðið áður en þing fer heim, er hætt við að það verði hún sjálf sem fer i jólaköttinn." Þetta var lýsing Al- þýðublaðsins, „innan- búðarmannsins", á stjómarheimilinu. Af ávöxtunum skuluð þér þekkjaþá Hvaða þjóðfélagsveru- leika heldur Alþýðu- bandalagið — ráðherra- sósialisminn — í? Frystingu launa? Mat- arskatt? Aðild að Nató? Hveiju vill það breyta? Hækka skatta i verði, vöm og þjónustu, vðm- gjald og benzíngjald? Hækka tekjuskatt, sem sumir kölluðu skatta launamannsins? Hækka heildarskattheimtu sem hlutfall af þjóðarfram- leiðslu? Og var nokkur að tala um varaflugvöll, álver eða ratsjárstöðvar? VARASJÓÐUR LÍFEYRIR Hveri eiga minni atvinnurekendur að leita í skakkaföllum? Geta sjálfstæðir atvinnurekendur komið sér upp varasjóði? Vaxtarsjóðsbréf Útvegsbankans gefa þér möguleika á því að búa til lífeyrissjóð eða varasjóð, sem þú getur notað þegar mikið liggur við. Dæmi: Ef þú kauþir Vaxtarsjóðsbréf hjá Útvegsbankanum fyrir 6000 krónur á mánuði verður varasjóðurinn þinn, án tíilits til verðhækkana orðinn 480.000 krónur eftir aðeins fimm ár. Miðað er við 11% ávöxtun. Láttu okkur aðstoða þig við uppbyggingu eigin varasjóðs. VERÐBRÉFAMARKADUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.