Morgunblaðið - 08.12.1988, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988
t
GUÐMUNDÍNA BJARNADÓTTIR
frá Gautshamri,
Háteigsvegi 22, Reykjavik,
andaðist í Landakotsspítalanum þriðjudaginn 6. desember.
Jarðarförin verður ferð frá Fossvogskapellunni miövikudaginn 12.
desember kl. 15.00.
Ketill Sigfússon.
t
GUÐRÚN ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR,
Skúlagötu 74,
Reykjavik,
lést á heimili sínu aðfaranótt mánudagsins 5. desember.
Aðstandendur.
t
Eiginkona mín, ÞURÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTiR,
Vesturvallagötu 1,
Reykjavfk,
andaðist í Landakotsspitalanum 4. desember.
r Sigurvaldi Björnsson.
t
ALBERT JÓNSSON
frá ísafirði,
lést á Hrafnistu þriðjudaginn 6. desember.
Vandamenn.
>
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur okkar og bróðir,
GUÐMUNDUR LÁRUSSON,
andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 6. desember.
Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir,
Hera Guðmundsdóttir,
Sonja Andrésdóttir, Lárus Kristjánsson,
Kristján Lárusson.
t
Föðurbróöir okkar,
MAGNÚS SVEINSSON
frá Hólum, Helgafellssveit,
lést þriðjudaginn 6. desember. Jarðarförin tilkynnt síðar.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna,
Helgi Már Kristjánsson,
Guðbrandur Kristjánsson.
t
Eiginmaður minn,
PÉTUR STEFÁNSSON,
Blómvangi 13,
Hafnarflrðl,
lést 6. desember á Landspítalanum.
Aðalheiður Dís Þórðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Ég þakka öllum þeim sem sýndu mér hlýhug og samúð við and-
lát og jarðarför eiginmanns míns,
GUÐMUNDAR ÁRNASONAR,
Fjarðarstræti 14,
ísafirö).
Fyrir hönd aðstandenda,
Björg Rögnvaldsdóttir.
t
Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar og tengdaföður,
SIGURÐAR JÓH ANNESSON AR,
fyrrum fulltrúa hjá Tryggingastofnun rtkisins,
Drápuhli'ð 39.
Ágústína Eiríksdóttir, Anna Steinunn Sigurðardóttir,
Flosi Hrafn Sigurðsson, Hulda Sigfúsdóttir.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður ömmu og
langömmu,
INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR,
Vogatungu 99,
Kópavogi,
fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 9. desember kl. 15.00.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim vilja minnast hennar er vin-
samlegast bent á að láta Félag velunnara Borgarspítalans njóta
þess.
Ólafur Jóhannessson,
Sigrún Ólafsdóttir,
Oddný Ólafsdóttir, AðalgeirT. Stefánsson,
Friða Ólafsdóttir, Gunnar R. Jónsson,
Jóhanna Ólafsdóttir, Leifur Ólafsson,
Anna Kristín Ólafsdóttir,
Hrafnhildur Ólafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu,
ÞÓRU V. JÓNSDÓTTUR,
Brávallagötu 46,
fer fram frá Fossvogskirkju í dag fimmtudaginn 8. desember kl.
15.00.
Guðfinna Einarsdóttir,
Guðmundur Einarsson, Helga Nikulásdóttir,
Jón Þ. Einarsson, Jóna Sigurðardóttir,
Valgerður Einarsdóttir, Magnús Jónsson
og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
BESSI BAKKMAN GÍSLASON
skipstjóri,
Hringbraut 57,
Hafnarfirði,
sem andaðist 30. nóvember, verður jarösunginn frá Þjóðkirkjunni
í Hafnarfirði föstudaginn 9. desember kl. 13.30.
Erla Bessadóttir,
Sjöfn Bessadóttir,
Ægir Bessason,
Elsa Bessadóttir,
Lilja Eyjólfsdóttir,
Elías Helgason,
Þórður Þorvarðarson,
Guðný Arnbergsdóttir,
Þórir Gunnarsson
og barnabörn.
- t
Útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður og afa,
DANÍELS WILUAMSONAR,
Grýtubakka 12,
sem andaöist 4. desember, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 9. desember kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans, er bent á húsbyggingarsjóð Leik-
félags Reykjavíkur.
Kristfn Ásta Egilsdóttir,
Ágústa Daníelsdóttir,
Ásthildur Kristjánsdóttir, Ólafur Theódórsson,
Egill Kristjánsson, Guöbjörg Vilhjálmsdóttir,
Kristján Ólafur Kristjánsson,
Vignir Kristjánsson, Elísa Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Bróðir okkar. t GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON
skipstjóri, Borgarbraut 4,
Hóimavík,
verður jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn 10. desem-
ber kl. 14.00.
Þeir sem vildu minnast hans, láti Slysavarnarfélagið njóta þess.
Magnelja Guðmundsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Marta Guðmundsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Sverir Guðmundsson, Gústaf Guðmundsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Hrólfur Guðmundsson.
Erfidrykkjur í hlýju
ogvinalegu
umhverfi.
Salir fyrir 20-250 manna hópa í
Veitingahöllinni og Domus Medlöa.
Veitingahöllin Húsl Verslunarinhar
S: 685018-33272.
Minning:
Jónsis G.
Jóhann-
esson
Ég vildi ekki trúa því að Jónas
væri dáinn. Það var hringt til mín
sunnudaginn 13. nóvember og mér
tilkynnt lát hans. Hann lést er hann
var á leið sinni fyrir fjörð að láta
gera við gjaldmælinn í leigubílnum
sínum. Með honum voru Magnús
frændi hans og Berglind dóttir
hans.
Jónas var fæddur á Akranesi 13.
júní 1960. Sonur Jóhannesar Þor-
steinssonar og Kristjönu Kristjáns-
dóttur. Ég kynntist Jónasi er hann
var 16 ára. Þá bjó hann hjá pabba
sínum, á Skagabraut. Þangað kom
ég oft og var alltaf mikið fjör í
kringum hann. Hann fór í Grundar-
fjörð. Þá fór eins og oft gerist að
sambandið rofnaði. Hann kom
nokkrum árum síðar aftur til Akra-
ness með stóra fjölskyldu. Hann
hafði kvænst Rósu Jóns frá
Reykjavík og hafði tekið að sér
þrjú böm hennar: Berglind, Stefán
og Emu. Hann var mjög bamgóð-
ur. Það kom iðulega fyrir að maður
heyrði hróp og köll og hlátrasköll
fyrir utan húsið þeirra. Hann var
þá að leik með krökkunum sínum
og sonur minn; Skúli, sá ekki sólina
fyrir honum. Ég var tíður gestur á
heimili Jónasar og Rósu og var
ætíð gott þangað að koma. Látt
yfír heimilisfólki og heimilisháttum
þar. Jónas var allra manna hjálp-
fúsastur. Dugnaðarmaður og
vinnusamur. Oft kom hann mér til
hjálpar þegar eitthvað bjátaði á,
t.d. er bílinn reyndi á þolinmæðina.
Vinsæll maður var hann og vel lát-
inn í hvívetna. Ég þakkaði Jónasi
fyrir samfylgdina og fyrir hin góðu
kynni. Það er sárt að horfa eftir
svona góðum dreng. Ég bið algóðan
Guð að styrkja Rósu og börnin
hennar í erfíðleikum þeirra.
Margs er að minnast
margt er að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð. (V.Briem).
Þórdís Skúladóttir
og Qölskylda.
Birting afmælis-
og minningargreiim
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjóm blaðsins á 2. hæð i Aðal-
stræti 6, Reykjavík og á skrif-
stofú blaðsins í Hafnarstræti
85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
Mikil áhersla er á það lögð
að handrit séu vel frá gengin,
vélrituð og með góðu línubili.