Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 49
88GI H38M38Ha .8 HUOAaUTMMPI .aiaAJHVIUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 8& 49 Netaveiðar smábáta eftirSigurð Gunnarsson Fastir liðir eins og venjulega Á nýafstöðnum fundi LÍÚ hélt formaður samtakanna ræðu og kom víða við. Það hefur verið nokkuð fastur liður á dagskrá þess heiðurs- manns við slík tækifæri að ráðast að smábátaeigendum með einhveij- um hætti. Nú síðast gerir hann kröfu tii að smábátunum verði bannaðar netaveiðar. Ástæðan: Lé- legt hráefni og kæruleysi við um- vitjun neta. Um lélegt hráefni ívar Geirsson verkstjóri hjá Fisk- iðjusamlagi Húsavíkur hefur þetta að segja um netafisk af trollum: „Ef ég væri fiskverkandi, þá vildi ég helst engan annan fisk en netafísk af trillum til saltfísk- verkunar. Til skreiðarverkunar á Ítalíu er netafískur af trillum sá allra besti. Ef fískverkun með netafíski af trillum ber sig ekki, þá er ekki hægt að verka físk. Trillumar koma yfirleitt að kl. 3—4 síðdegis og þess vegna er hægt að vinna fískinn samdæg- urs.“ Þorlákur Sigurðsson oddviti í Grímsey segir eftirfarandi (en Þor- lákur vann um árabil við mat á ferskum fiski). „Til að bjarga afkomunni hefur verið bmgðið til þess að róa með net á vorin. Trillumar em yfir- leitt á grynnra vatni og þess vegna er fískurinn mjög góður. Rekstrargmndvöllur útgerðar á trillum í Grímsey myndi bresta, ef netaveiðar væm bannaðar, þar sem færafískur hefur bmgðist nú hin síðari sumur. í Grímsey er ekki að öðm að hverfa en físk- veiðum. Við bann netaveiðanna myndi efnahagur fólks hrynja. Þetta á ekki bara við í Grímsey heldur ýmsa aðra staði.“ Svo mörg vom þau orð. Upp úr salti Hjá tveim litlum saltfiskverkun- arfyrirtækjum á Norðurlandi feng- ust eftirfarandi upplýsingar. Eftir tvær síðustu vertíðir fékk annað fyrirtækið 89% og 91% af saltfiskin- um í fyrsta flokk. Hitt fyrirtækið fékk vorið 1987 90% í fyrsta flokk og á síðasta vori 71%, þrátt fyrir afar erfíða tíð og slæmar gæftir. Tekið skal fram, að bæði þessi fyrir- tæki verkuðu eingöngu á netafisk af smábátum á tveim síðustu vertí- ðum. Þessi tvö fyrirtæki em mjög dæmigerð fyrir önnur slík hér norð- anlands. Sigurður Gunnarsson „Þegfar þörfin fyrir samstöðu til að verjast þeim áföllum, sem nú ríða yfir, er jafn mikil og raun ber vitni, þá ættu menn að hafa vit áþví að „slíðra sverðin“ og standa saman að sameiginlegu mark- miði, því að komast úr þrengingunum.“ Þéir brotlegu Því verður ekki neitað hér, enda ekki ástæða til, að finna megi í stómm hópi trillukarla fáeina menn, sem em hirðulausir um umvitjun neta sinna. Slík vinnubrögð em með öllu ófyrirgefanleg. Þorsknetaveið- ar em ekkert „hobby". Þeir sem þann veiðiskap stunda ættu að láta ógert að hafa fleira fyrir stafni þann tíma. Hitt er svo annað mál, að þau vinnubrögð formanns LÍÚ, að alhæfa veiðar smábáta í net eft- ir fáeinum trössum ermeð öllu óþol- andi og honum síst til sóma. Það er nú einu sinni svo, að ger- ist menn brotlegir um meðferð á afla úr netum, þá bver að refsa þeim brotlegu og gildir þá einu hvort sá brotlegi er á stómm bát eða litlum. Þó fáeinir séu í slíkum tilfellum brotlegir þá er rangt að banna öllum hinum sem heiðarlegir em að stunda netaveiðar. Sama gildir þegar upp kemst um ó'heiðar- leg vinnubrögð við togveiðar. Þeim seku ber að refsa en hitt er þó frá- leitt að banna allar togveiðar. Um róðralag Það er rétt og skylt að geta þess hér að fyrir kemur (reyndar ótrú- lega sjaldgæft) að smábátar geta ekki dregið net sín þegar þeir stærri geta róið. Á hitt ber að líta að smábátaeigendur hafa ekki samið um helgarfrí. Þeir hafa sem sagt ekki samið um að skemma hráefni í veiðarfæmm, sem liggja í sjó á sunnudegi, og róa á „sunnudögum" sem aðra daga. í öðm lagi sækja smábátar að jafnaði mun styttra en þeir stóm og þó veður sé ófært að morgni þá er oft komið sjóveður um hádegi og vitja þá trillukarlar neta sinna. Það er reynsla mín, þar sem ég til þekki, að smábátar skila síst verra hráefni en aðrir úr netum. Að jafnaði em trillur mun styttri tíma í sjóferð en stærri bátar. Um þetta hef ég þó engar tölulegar upplýsingar. Skyldi formaður LÍÚ hafa haft einhveijar slíkar á tak- teinum þegar hann veittist að smá- bátaeigendum í fyrrgreindri ræðu sinni? Ég, sem þessar línur rita, hef stundað netaveiðar á smábát í hátt á annan áratug. Um árabil hef ég skilað á land fiski úr netum sem hefur metist til jafnaðar um 90% í fyrsta flokk. Svipað er að segja af öðmm sem samskonar útgerð stunda á trillum héðan frá Húsavík. Að gera eignir verðlausar Ef svo ólíklega vildi til, að lög- gjafarþing og framkvæmdavald BOKAKYNNIN G FÉLAG áhugafólks um verka- lýðssögu heldur bókafund fímmtudaginn 8. desember kl. 20.30 í húsi Félags bókagerðar- manna, Hverfisgötu 21. Einar Már Guðmundsson kynnir nýtt smásagnasafn sitt „Leitin að LÍÚ alvarlega og bönnuðu smábát- um netaveiðar, þá myndi þar til koma meiriháttar eignaupptaka upp á einhveijar hundmð milljóna króna. Menn liggja með fé sitt bundið í veiðarfæmm, sumir jafnvel milljóna verðmæti. Þessi net nýtast ekki á stærri báta og yrðu því verð- laus. Slíka eignaupptöku er með öllu óheimilt að fremja, nema al- menningsheill krefji. Þar sem einum leyfíst á ekki að banna öðmm. Við trillukarlar emm samskonar fólk og hinir sem á stærri fleytum em og okkur á að leyfast notkun þeirra fáu veiðafæra sem við getum nýtt. Að endingn Það hefur verið gæfa þessa þjóð- félags í allri kvótakerfísumræðunni að ráðamenn hafa þó haldið það vel á málum að menn hafa verið nokkuð sáttir. Útgerð og fískvinnsla á við vanda að glíma. Þegar þannig stendur á er á öðm meiri þörf en einhveijum sundurlyndisfjanda. Þegar þörfin fyrir samstöðu til að veijast þeim áföllum, sem nú ríða yfír, er jafn mikil og raun ber vitni, þá ættu menn að hafa vit á því að „slíðra sverðin" og standa saman að sam- eiginlegu markmiði, því að komast úr þrengingunum. Félögum mínum, svo og öllum öðmm starfandi sjómönnum, áma ég allra heilla. Höfundur er sjómaður og í stjórn Landssambands smábátaeigenda. dýragarðinum" og lesið verður úr bók Haraldar Ólafssonar togárasjó- manns, „Brimöldur", sem Jón Guðnason skráði. Að lokum verða lauslega kynntar nokkrar bækur sem em áhugaverð- ar fyrir félagsmenn. Kaffíveitingar. (Fréttatilkynning) gDHMHlIMg Lítil raftæki frá Siemens Kaffivél sem er áferð- arfalleg og (Daegileg í notkun. Fyrir 10 bolla.. 2.290 kr. Kaffivél með gullsíu. Gufan er skilin frá við lögun. Fvrir 8 oq 10 bolla. 3.200/3.900 kr. Brauðristsem er nett og formfögur. Fyrir tvær brauðsneiðar. 2.290 kr. Vekjaraklukka í Man- hattanstíl. Þægilegt að lesa af henni. 920 kr. Djúpsteikingarpottur fyrir 1,7-2,51. Fyriralls kyns matvæli, sér- staklega góðurtil kléinubaksturs. 8.265 kr. Bílryksuga sem er lítil, - léttog handhæg. Stungið í samband við , kveikjaratengi.1.205 kr. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 AUGAVEGI 91 KJALLARA SA BESTI í BÆNUM • STÓRKOSTLEGT ÚRVAL SÆNGURVERASLTT KR. 1290 HLÆGILEGT VERÐ M/LAKI LAKKSKOR KR. 500 peysurfraKR. 390 SÆNGUR - 1.990 HERRASPARISKÓR FRÁ - 1.450 ÚLPUR - - 990 KODDAR 690 KULDASKÓR - 1.200 BUXUR - - 500 HANDKLÆDI FRÁ 190 VERKFÆRAKASSAR 690 ÍSVÉL 590 JAKKAFÖT - 1.500 FERÐATÖSKUR LEDURJAKKAR - 2.180 - 5.900 4 BJÓRGLÖS - 195 BARNAREIÐHJÓL KR.690 JÓLASTJÖRNUR KR. 399 URVAL AF JOLASKRAUTIA HLÆGILEGU VERÐI • SJÓfý ERSÖGU RÍKARI OPIÐ 13-18 VIRKA DAGA 10-16 LAUGARDAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.