Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 58
58 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tveir Vatnsberar í dag ætla ég að fjalla um samband tveggja Vatnsbera (21. janúar — 19. febrúar). Hugmyndir ogfélags- mál Tveir Vatnsberar hafa sama grunneðlið og eiga þvi að geta átt ágætlega saman. Staða annarra pláneta, ekki síst Tungls og Venusar, hefur þó mikið að segja hvað það varðar. Einkennandi fyrir samband þeirra er áhersla á hugmyndaleg málefni, þekk- ingarleit og félagsmál. Sam- an eru tveir Vatnsberar yfir- vegaðir og sjálfstæðir og skera sig úr fjöldanum. Vatnsberinn Vatnsberinn þarf að fást við félagsleg og hugmyndaleg viðfangsefni til að viðhalda lífsorku sinni. Hann þarf að taka virkan þátt í félagsstörf- um eða vinna þar sem margt fólk er í nánasta umhverfí. Sérsinna Vatnsberinn er á hinn bóginn oft það þijóskur og sérsinna að honum lyndir ekki við hvem sem er. Hann lokar því stundum á félagslega þátt- inn. Hann þarf einnig að halda sjálfstæði sínu og fer því oft eigin leiðir. Fastur fyrir Vatnsberinn setur skynsemi og hugmyndaleg sjónarmið ofar öðru og getur því átt til að vera ópersónulegur og ijarlægur, en einnig yfirveg- aður og rólegur. Hann er fastur fyrir og ákveðinn hvað varðar stefnu og stíl. Hann laðast að því sem er öðruvísi og nýstárlegt. Tilftnningamálin Helsta hættan þegar tveir Vatnsberar eru annars vegar er fólgin í hræðslu við tilfínn- ingar og tilfínningalega tján- ingu. Þeim getur lynt ágæt- Iega saman, en hætt er við að þeir forðist að taka á til- fínningamálum og verði held- ur kaldir og ópersónulegir við hvom annan. Hugarflug og sérviska Tveimur Vatnsberum getur - einnig hætt til að fljúga hátt og missa tengslin við hinn áþreifanlega raunveruleika, t.d. í áætlanagerð eða hvað varðar §ármál. Þar sem þeir eru að vissu leyti sérvitrir er hætt við að lífsstíll þeirra og skoðanir verði Iangt á undan samtíðinni. Það er í sjálfu sér ágætt ef það gengur ekki of langt eða leiðir ekki til mis- skilnings við umhverfið. Þrjóska Festa merkisins getur síðan leitt til þijósku og ósveigjan- leika. Ef Vatnsberamir eru ékki sammála er hætt við að þar mætist stálin stinn. hvor- ugur vill slá af sínu. Sjálfstœði Til að vel gangi þurfa Vatns- beramir að virða sjálfstæðis- þörf hvors annars og varast að ætla sér að hefta vilja hvors annars. Æskilegt er að umhverfi þeirra sé félags- lega og vitsmunalega lifandi. Því getur t.d. verið gott að sækja menningarviðburði og fylgjast vel með í þjóðlífinu. Skynsemi og umrceöa Það jákvæða við samband tveggja Vatnsbera er ekki síst fólgið í hæfíleika þeirra til að tala saman af skynsemi og yfirvegun um þau mál sem kunna að koma upp. Vatns- berinn er einnig jákvæður og þægilegur í daglegri um- gengni og því ætti samband tveggja þeirra að vera róst- urlítið. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 GARPUR BRENDA STARR SMÁFÓLK I came from a very poor family. Ég er af mjög fátæku fólki kominn. When I was very younq,we lost the family farm. Þegar ég var kornungur misstum við jörð fjölskyld- unnar. V0UR FAMILY^ / MY PAP NEVER HAP 1 BURIEP A B0NE A FARM.. ONCE IN A VVACANT LOT J i Fjölskylda þín átti aldrei jörð ... Pabbi gróf einu sinni bein á auðri lóð. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Eitt mesta hasarspil sem ég man eftir úr rúbertubrids. Ertu með penna." Formáli af þessu tagi er algengur þegar bridsspil- arar talast við. Þetta var tilefni samtalsins: Vesturgefur: enginn á hættu. Norður ♦ D2 ♦ Á954 ♦ 3 ♦ ÁKD1087 Vestur Austur ♦ 1097543 ♦ D10732 ♦ 72 ♦ - Suður ♦ KG86 VÁ984 ♦ 96542 Vestur ♦ Norður Austur Suður 1 tígu 11 2 lauf Pass 5 lauf 5 tíglar Pass Pass 6 lauf Dobl Pass 6 tíglar Dobl Pass Pass Pass Útspil: laufás. Sex spaðar er ágæt slemma í AV, en það má hnekkja henni með tígulstungu. Að sama skapi líta sjö lauf ljómandi vel út á spil NS. Þau hefðu vafalítið unn- ist eftir þessar sagnir, því erfítt er fyrir austur að hitta á hjarta út. En sex tíglar? Frá bæjardyr- um sagnhafa gátu þeir vel unn- ist. Hann trompaði laufásinn í blindum, stakk hjarta heim og trompaði aftur lauf. Nú freistað- ist hann til að trompa sig heim á hjarta (hræddur við sjpaða- stungu) til að spila tígli. I 3—2 legu í trompinu er spilið orðið líklegt til að vinnast. En fjórlitur suðurs setti heldur betur strik í reikninginn. Sagnhafí missti vald á spilinu og endaði 1100 niður. ♦ AKG86 , ♦ KDG1065 ♦ G3 Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Saloniki kom þessi staða upp ! skák Anat- oly Karpovs, fyrrum heimsmeist- ara, sem hafði hvftt og átti leik, og danska alþjóðameistarans Lars Bo Hansen. 20. _ Dd4 (Svartur tapar peoi ootal mst, því 20. — Kxf7 er auðvitað svarað með 21. Hc7+ og hvítur vinnur manninn til baka með léttunninni stöðu. 21. Dd6 — Db2 22. Hfl - He8 23. Dc7 - Ba8 24. Rg5 - h6 25. Dfl+ - Kh8 26. e5! og svartur gafst upp, því hann tapar að minnsta kosti manni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.