Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 68

Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 68
68 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VETUR DAUÐANS „MEIRIHATTAR ÞRILLER. MAÐUR ' SKELFUR Á BEINUNUM". Richard Rccdman, NEWHOUSE NEWSPAPFRS. I H'tf) ÍJ(F iWINTER * * * * N.T. TIMES. — ★ ★ * * VARIATY. Hörkuþriller með ærslafengnu ívafi! Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Jan Rubes og Willi- am Ross. — Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STEFNUMOT VIÐ ENGIL ÞAÐ VERÐUR HELDUR BETUR HANDAGANGUR í ÖSKJUNNI HJÁ JIM (MICHAEL) ÞEGAR HANN VAKNAR VIÐ AÐ UND- URFÖGUR STÚLKA LIGG- UR í SUNDLAUGINNI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath. allra siðasta sýnJ SVEITA- SEVFÓNÍA eftir: Ragnar Amalds. í kvöld ki. 20.30. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 27/12 kl. 20.30. Miðvikud. 28/12 kl. 20.30. Fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Föstud. 30/12 kl. 20.30. Miðasala i Iðnó simi 16420. Miðaaalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00, og fram að sýn- ingn þá daga sem Ieikið er. Forsala aðgöngumiða: Nn er verið að taka á móti pönt- unom til 9. jan. '89. Einnig er símsala með Visa og Enro. Símapantanir virka daga frá kL 10.00. efár Botho Strauss. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00. 9. sýn. sunnudag kl. 20.00. Siðasta sýning) FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Lcikstjóm: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Signrjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjóm: Jóhann Norðfjörð. Leikarar Baldvin Halldórsson, Bryndis Pétursdóttir, Erlingur G tslason, Guðbjörg Þorbjamaidótt- ir, Gnðný Ragnarsdóttir, Hákon Waage, Jón Simon Gunnarsson, Jón Jnlíusson, Lilja Gnðiún Þorvalds- dóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Þórarinn Eyfjörð, Þórann Magnea Magnúsdóttir, Ævar R. Kvaran, Aðalsteinn Jón Bergdal, Þorleifur Arnarason, Mannela Ósk Harðardóttir o.fl. Framsýn. anmn dag jóla ld. 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. föstud. 30/12. 5. sýn. þriðjud. 3/1. 4. sýn. laugard. 7/1. Stóra sviðið: Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&mrtfpri i^ofFmanne •w' Föstudag ld. 20.00.Uppselt Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kL 14D0 daginn fyrir sýningardag. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDIl Miðaaala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kL 13.00- 20.00 fram til 1L des., en eftir það lokar miöasölunni kL 18.00. Sima- pantanir einnig virka daga kL 10.00-1100. Sími í miðasöln cr 11200. Leikhúskjallarinn er opinn óll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Miloð og miði á gjafvcrði. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 S.ÝNIR APASPIL MAÐUR LAMAST í BÍLSLYSI. TILRAUNIR MEÐ APA TIL HJÁLPAR FÖTLUÐUM, HAFA GEFIÐ GÓÐA RAUN. EN ÞEGAR TILRAUNIRNAR IARA ÚR SKORUÐM GETA AFLEIÐINGARNAR ORÐIÐ HROÐALEGAR. „ÞRILLER" SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA OG SPENNAN MAGNAST ÓHUGNALEGA. MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF GEORGE A. ROMERO (CREEPSHOW) SEM TÍMARITBÐ NEWSWEEK FDLL- YRÐIR AÐ SÉ BESTI SPENNU- OG HRYLLINGS- MYNDAHÖFUNDUR EFTIR DAGA HITCHCOCKS. Aðalhlutverk: Jason Bcghe, John Pakow, Kate McNeil og Joyce Van Patten. SPECTRal RECORDlNG □o | DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TÓNLEIKARKL. 20.30. Skálafell Tísmm Módelsamtökin sýna glæsilegan fatnað. STEFÁN JÓNSSON syngur Stefán Jökulsson leikur undir #IHI(B)ÍrliL« Fritt mn tyfif ki 21 00 - Adgangseyfir kf 300 eftir kl 2I 00 HOSS KonmöBKKonmroBK Höfundur: Manucl Puig. 21. sýn. föstud. 9/12 kl. 20.30. 22. sýn. laugard. 10/12 kl. 20.30. 23. aýn. föstud. 16/12 kl. 20.30. Síðasta sýn. fyrir jóll Sýningar era i kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötn 3. Miðapantanir i síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00- 16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ESS3SES& ■ Íi 14 14 SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir lífTalamynrfínar HÉR ER HÚN KOMIN HEN VINSÆLA MYND BUST- ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESTI LESTAR- RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND I LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX í FYRSTA SÆTL TÓNLISTINIMYNDINNIER ORÐIN GEYSIVINSÆL. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrcncc, Larry Lamb. Leikstjóri: David Grecn. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkcrfi. Sýndkl. 5,7,9og11. BUSTER AFAMILYMAN. A DREAMER... A THIEF! n Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Verðlaunahafar í unglingaflokki á meistaramóti Taflfé- lags Blönduóss. Frá vinstri Sigurður Gunnarsson, Einar Kolbeinsson, Bjarni G. Sigurðsson og Svavar Pálsson. Blönduós: Verðlaunahafar i barnaflokki á meistaramótinu. Frá vinstri Jón E. Steindórsson, Brynjar Bjarkason og Ingi- mar Einarsson. Hart banst á meistaramóti taflfélaarsins Rlnnduóal. ™ Meistaramót Taflfélags Blönduóss í flokki unglinga og barna var haldið í Skjólinu fyrir nokkru. Meistara- mót taflfélagsins í opnum flokki fór fram hálfum mán- uði fyrr. Þátttaka var góð á þessu móti og tóku 14 krakk- ar þátt í barnaflokki, átta þátttakendur í unglingaflokki og þátttakendur voru tíu í opna flokknum. Úrslit voru sem hér segir: í bamaflokki sigraði Brynjar Bjarkason frá Köldukinn og hlaut hann sjö vinninga og vann allar sínar skákir. Næstir Brynjari að vinningum voru Ingi- mar Einarsson og Jón E. Steindórsson með fímm vinninga. Ekki langt þar á eftir voru Kristján Ó. Sigurðsson og Erla Jakobsdóttir. í unglingaflokknum sigraði Sigurður Gunnarsson frá Ytra-Hóli og hlaut hann 4*/2 vinning. Keppnin um annað sætið var hörð en Einar Kolbeinsson hreppti það með 3 vinn- inga og hagstæðari stig. Jafnir í 3.-4. sæti, einnig með 3 vinninga, urðu Bjami G. Sigurðsson og Svavar Pálsson. í opna flokknum urðu úrslit þau að Páll Leó Jónsson sigr- aði og hlaut hann 5 vinninga. í öðm sæti varð Sigurður Daníelsson með 4 vinninga og þriðja sætið hreppti Jón Hann- esson með 3!/2 vinning. Jón Sig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.