Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 21

Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 21
í sama hátt þurfa sauðfjárbænd- ur að njóta sannmælis og umfjöllun um starfsgrein þeirra að byggjast á staðreyndum. Stundarmistök eins og ofbeit og haugakjöt eiga ekki að vera stimpill á því fólki sem hefur atvinnu sína af framleiðslu sauðíjárafurða. Með hliðsjón af framansögðu er þess óskað að allir hópar þjóðfélags- ins njóti sömu mannréttinda þegar um mál þeirra er fjallað. Haldi ríkissjónvarpið áfram á sömu braut og umrætt laugardags- kvöld er athugandi að nafni þáttar- ins verði breytt í „Lastarinn" með hliðsjón af vísunni þar sem segir: Lastaranum ei líkar neitt, lætur hann ganga róginn. Pinni hann laufblað fdlnað eitt fordæmir hann skóginn. Höfundur er varaformaður Stétt- arsambands bænda. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 ;n; '.f' CITO 1 -trí—•— Sýnirí Hótel Selfossi HANS Christiansen mynd- listarmaður opnar sýningu á vatnslita- og pastelmynd- um á Hótel Selfossi föstu- dagskvöldið 9. desember kl. 18.00. Þetta er sautjánda einka- sýning listamannsins og verð- ur. hún opin daglega í anddyri hótelsins og lýkur henni á sunnudagskvöldið 18. desem- ber. v Morgunblaðið/Einar Falur Hans Christiansen með eina af myndum sínum. BÆKUR FYRIR ÞIG LÍFSREYNSLA annað bindi. í þessari bók eru níu frásagnir velþekktra höfunda um eftirminnilega og sérstæða reynslu fólks úr öllum landsfjórðungum. Meðal annars er sagt frá endurhæfingu Ingimars Eydal eftir bílslys, björgun úr sprungu á Vatnajökli, sjávarháska við Eyrar- bakka, lífsreynslu Ágústs Matthíassonar í Keflavík, flugslysi á Selfossi, björgun á elleftu stundu í Vest- mannaeyjum og reynslu íslendings af innrásinni í Tékkó- slóvakíu. Þetta er bók sem lætur engan ósnortinn. STÓRU STUNDIRNAR eftir Hermann Ragnar Stefánsson. Ómissandi handbók um siði og venjur á merkum tima- mótum. Hér má finna svör við ótal spurningum sem ávallt koma upp við helstu tímamót á lífsleiðinni. Fjallað er um fæðingu, skírn, fermingu, áfangapróf, trúlofun, brúðkaup, afmæli, gestaboð og útfarir. Þetta er sérís- lensk handbók prýdd fjölda litmynda. Bók sem mun kærkomin á hvert heimili. AFLAKÓNGAR OG ATHAFNAMENN. I þessari bók, sem er annað bindi samnefnds ritsafns, eru viðtöl við sex lands- þekkta aflamenn. Bókin gefur raunsanna mynd af lífi og kjörum sjómanna og varpar Ijósi á ýmis framfaraspor sem stigin hafa verið í íslenskum sjávarútvegi. Rætt er við Örn Þór Þorbjörnsson, Höfn í Hornarfirði, Sigurjón Óskarsson, Vestmannaeyjum, Willard Fiske Ólason, Grindavík, Arthur Örn Bogason, Vestmannaeyjum, Snorra Snorrason, Dalvík og ión Magnússon, Patreks- firði. LITIRNIR ÞÍNIR. Metsölubókin „Color Me Beautiful" eftir Carole Jackson. Bók um litgreiningu, sem gefur hagnýt ráð um litaval í fötum og farða. Unnt er að spara umtals- verðar fjárhæðir í fatakaupum með því að tileinka sér þær leiðir sem kynntar eru í bókinni. Hún boðar jákvæð lífsviðhorf og gefur tækifæri til þess að skapa þér nýtt og heillandi útlit með hjálp lita. °3 farða HORPUUTGAFAN Stekkjarholti 8-10, 300 Akranes. 21 o' s -r" " nn tel TOSHIBA örbylgjuofnar 10 gerðir. Verð við allra hæfi. Fullkomin kennsla fylgir. Rafmagnsbuxnapressur í hvítu eða brúnu kr. 6.495,- Volta ryksugur 1100 wött. Verðkr. 9.900,- Jm Petra brauðristar, kaffikönn- ur, vöfflujárn, eggsjóðarar. Allt í sama stíl og litum. Glæsileg tæki á góðu verði. Kr. 2.950,- BUSH vasadiskó með útvarpi kr. 3.490,- Rennið við - næg bilastæði. Einar Farestveit & Co.hf Borgartúni 28 Sími 16995. Leið 4 stoppar við dyrnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.