Morgunblaðið - 09.12.1988, Page 40

Morgunblaðið - 09.12.1988, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Tannlæknir er starfar sem sérfræðingur í tannréttingum óskar eftir ritara í móttöku til afleysinga í 5-6 mánuði. Þarf að geta hafið störf þegar í stað. Starfið krefst ensku- og vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tannréttingar - 8104“ fyrir 12. desember. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Garðabær Blaðbera vantar í Hæðarbyggð. Upplýsingar í síma 656146. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar vegna for- falla kennara fyrir 7.-9. bekk frá og með 1. janúar 1989. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vinnu- síma 92-68555 og heimasíma 92-68504 og formaður skólanefndar í heimasíma 92-68304. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar frá áramótum í fulla stöðu. Um er að ræða 37 tíma á viku þ.e 29 tíma í ensku og 8 tíma í sérkennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 92-11045, heimasíma 92-15597 og yfirkenn- ari í vinnusíma 92-1135 og heimasíma 92-11602. Skóiastjóri. raðauglýsingar ' * iHIÉÍÉ nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. á Si.iiös- höföa 1 (Vöku hf.) laugardaginn 10. desember 1988 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa vaentanelgar eftirtaldar bifreiöar: R-1646 R-33411 R-54532 R-72866 R-2920 j R-34299 R-55164 R-73254 R-3262 1 R-37420 R-55258 R-73416 R-4954 R-37084 R-57976 R-73666 R-8617 R-37508 R-59279 B-1687 R-9621 R-37508 R-61350 G-5326 R-18946 R-40275 R-61723 G-11586 R-2115 R—40649 R-64492 G-15328 R-22810 R-41381 R-65327 G-23323 R-24867 R-45317 R-65879 G—23979 R-29823 R-46604 R-66425 P-2715 R-30994 R-49240 R-67156 Y-4759 R-32578 R-49974 R-67989 Ö-7562 R-33060 R-53615 R-72764 Auk þess varöa væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. á Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.) laugardaginn 10. desember 1988 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar verða væntanlega R-1646 R-33411 eftirtaldar bifreiðar: R-54532 R-72866 R-2920 R-34299 R—55164 R-73254 R-3262 R—34720 R-55258 R-73416 R-4954 R-37084 R-57976 R—76366 R-8617 R-37508 R-59279 B-1687 R-9621 R-40275 R-61350 G-5326 R-18946 R-40649 R-61723 G-11586 R-20115 R-41381 R-64492 G-15328 R-22810 R-45317 R-65327 G-23323 R-24867 R-46604 R-65879 G-23979 R-29823 R-49240 R-66425 P-2715 R-30994 R-49974 R-67156 Y—4759 R-32578 R-53615 R-67989 ö—7562 R-33060 Auk þess R-72764 verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiöar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavik. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Vestri-Loftsstaöir.m (10% hl.), Gaulv., talinn eigandi Helgi Þór Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 12. desember 1988 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki (slands. Sýlsumaðurínn i Árnessýslu, Bæjarfógetinn á Selfossi. | fundir — mannfagnaðir | OpiðhúsíSVFR föstudaginn 9. desember. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jólahugvekja veiðimannsins. Friðrik Þ. Stefánsson, varaform. SVFR. 2. Myndasýning frá Breiðdalsá. Þröstur Ell- iðason segir frá ánni og bók sinni, Hann er á! 3. Árbók veiðimannsins kynnt. Guðmundur Guðjónsson og Gunnar Bender. 4. Glæsilegt happdrætti. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. r . SVTH SVTR SVFK SVFKK iSVFR SVFR Jólabasar MÍR Basar verður í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 10. desember. Til sölu verða bækur, munir og minjagripir frá Sovétríkjunum. Húsið opnað kl. 14. MÍR. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 14. des. 1988 kl. 10.00 Austurmörk 16, Hverageröi, þingl. eigandi Hverá hf. Uppboösbeiöandi er Fiskveiöasjóður. Önnur sala. Sunnumörk 4, Hveragerði, þingl. eigandí Entek á fslandi hf. Uppboösbeiöendur eru Eggert B. Ólafsson hdl., Innheimtumaöur ríkissjóös, Byggðastofnun, Skúli J. Pálmason hrl., Iðnlánasjóður, Brunabótafélag (slands, lönþróunarsjóöur, Ævar Guömundsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Sigmundur Hannesson hdl., Björn Ólafur Hallgrimsson hdl., Guðni Haraldsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Landsbanki íslands, lögfræöingadeild, Útvegsbanki íslands og Helgi Jóhannsson. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Framsóknarvist á Sögu Framsóknar- vist verður haldin á Hótel Sögu sunnu- daginn 11. desember nk. kl. 14.00. Veitt verða þre Stutt ávarp flytur Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Stjórnandi: Jónína Jónsdóttir. Verð aðgöngumiða kr. 400,- (Veitingar inni- faldar). Framsóknarféiag Reykjavíkur. Meistarafélag húsasmida Umsóknir úr styrktarsjóði Stjórn félagsins auglýsir eftir umsóknum úr styrktarsjóði. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsins eða síma 36977 milli kl. 13 og 15. Stjórnin. titboð — útboð 9ÚTBOÐ Rekstrarvörur Verðkönnun Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í rekstrarvörur fyrir eftirtaldar stofnanir: Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Dag- vistun barna og íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Vöruflokkar: Plastpokar, moppur, salernis- rúllur, handþurrkur, eldhúsrúllur, sápuefni, klór og ungbarnableiur. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð berist oss sem fyrst, þó eigi síðar en 6. janúar 1989. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ti/ sölu Kvóti til sölu Til sölu 75 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 4776" fyrir 13. desember nk. Ljósritunarvélar Til sölu notaðar Ijósritunarvélar nýyfirfarnar á góðu verði og kjörum. Upplýsingar veita Halldór og Gunnar í síma 83022. KJARAN ÁRMÚLA 22, SlMI 83022108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.