Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 41
88ei HaaMasaa .e HUOAQUTaöa .giqajhmuoííom MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta j National olíuofnar ViSgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, s. 11141. félagslíf _a>_t_<_tÁ AA x /1_ I.O.O.F. 12 = 1701298V2 = I.O.O.F. 1 = 1701298'/2 = 9.l.' I.O.O.F. 8 = 17012104 = O. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Jólafundur verður haldinn i Iðn- sveinafélagshúsinu þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30. Eru kon- ur minntar á að koma með jóla- pakka. Konur úr deildinni i Garði koma i heimsókn. Nefndin. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstrœti 22. Áskríftarsími Ganglera er 39573. I kvöld kl. 21.00: Karl Sigurös- son: LeiÖ athyglinnar. Á morgun kl. 15.30: Guðrún Aradóttir. Norðurtjósin - jólafundur Jólafundur Norðurijósanna verður haldinn mánudaginn 12. des. kl. 12.15 i Leifsbúð Hótel Loftleiðum. Fjölmennum. Stjórnin. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19 Á morgun, laugardag, þ. 10. desember kl. 9.45: Biblíurann- sókn. Kl. 11.00: Guðsþjónusta. Jón Hj. Jónsson prédikar. Efni: Hver er þessi Jesús? Fjölbreyttur söngur og hljóð- faeraleikur í umsjá Æskulýðskórs kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar óskast keypt raðauglýsingar raðauglýsingar \ Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4661. Skagstrendingur hf, Skagaströnd. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, vinsamlegast hafið samband í síma 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. uppboð Uppboð Eftir beiöni Hestamannafélagsins Fáks fer fram opinbert uppboð á óskilahrossum laugardaginn 10. desember 1988 kl. 16.00 á Víöivöll- um, Víðidal, Selási. 1. Brúnn hestur, ca 9 vetra, markaður sneitt framan vinstra. 2. Ljósjarpur hestur, ca 7 vetra, ómarkaður. 3. Brúnstjörnótt hryssa, ca 12 vetra, ómörkuð, með snúna fram- fætur. 4. Dökkjarpur hestur, ca 10-11 vetra, markaður blaðstýft vinstra eyra. Ofangreind hross hafa verið i vörslu Fáks síðan haustið 1987. Hrossin verða seld með 12 vikná innlausnarfresti. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. tilkynningar Lagerútsala á Ijósum og lampaglerjum laugardaginn 10. desember frá kl. 14.00-18.00. Lampar og gler hf., Suðurgötu 3. HFIMIJAUUK Heimdallur Alli Sturluson ritari Heimdallar verður með viðverutima i Valhöll í s. 82900, í dag föstu- daginn 9.des., milli kl. 17.00 og 19.00. Heimir FUS, Keflavík Aðalfundur Heimis, félags ungra sjálfstaeðis- manna í Keflavík, verður haldinn i Sjálfstæöis- húsinu laugardaginn 10. desember kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. ðnnur mál. y“'"m Stjórnin. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðis- húsinu við Heiöar- gerði sunnudaginn 11. desember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Árnessýsla - aðventukvöld Aðventukvöld sjálfstæðiskvenna i Árnessýslu verður i Sjálfstæðis- húsinu á Selfossi föstudaginn 9. desember nk. og hefst kl. 20.30. Séra Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur á Eyrarbakka, flytur jólahug- vekju. Þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæöisflokksins í kjördæminu mæta. Jólaglögg og piparkökur verða á boðstólum. Sjálfstæöisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Jólafundur 10. desember Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Grafarvogi halda jólafund í félagsheimilinu, Hraunbæ 102b, laugardag- inn 10. des. nk. kl. 17.00-19.00. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Boðið upp á léttar veitingar. Stjórnirnar. Kæru Seltirningar Bráðum koma blessuð jólin Nú ætlum við að vera með okkar árlega jólaglögg á Austurströnd 3 laugardaginn 10. desember kl. 20.30. Salurinn okkar er í hátíðar- búningi og við öll í jólaskapi að sjálfsögðu. Tökum okkur saman félag ungra og eldri, um að eiga góða kvöld- stund saman í jólaskapi. Jólalög og piparkökur. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltirninga og FUS Baldur. Keflvíkingar - jólafundur Sameiginlegur jólafundur sjálfstæöisfélag- anna í Keflavík verður haldinn í Glóðinni sunnudaginn 11. desember og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Gestur fundarins verð- ur Halldór Blöndal. Sjálfstæðisfólk fjölmenníö. Stjórnirnar. Skrifstofan opin Á næstunni verður skrifstofa Týs opin fyrír allt ungt fólk i Kópavogi sem vill kynna sér sjálfstæð- isstefnuna. Einnig er þar góð lestrar- aðstaða fyrir þá menntskælinga sem vilja frið til að lesa í prófunum. V Skrifstofan er opin sem hér segir: Mánudaga frá kl. 10.00-17.00, þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00 og föstudaga frá kl. 16.00-17.00. Hinir góökunnu og geysivinsælu Guöni Niels Aðalsteinsson, formað- ur Týs og Helgi Helgason, formaður skólanefndar Týs munu skiptast á að taka á móti þeim sem vilja nota aðstöðu Týs. Skrifstofan er i Hamraborg 1, 3. hæð. Stjórn Týs. Kjalnesingar - Jólafundur Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga heldur árlegan jólafund í kvöld föstudagskvöldiö 9. des- ember, kl. 21.00 í Fólkvangi. Gestir fundarins verða Friðrik Sophusson, Salome Þorkelsdóttir, Matthias Á. Matthie- sen og Halldór Blöndal. RAMBOARIVASABROTI KvSkmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regmboginn: Út í óvissuna - “Rescue“ Leikstjóri Laura Ziskin. Handrit Jini og John Thomas. Tónlist Bruce Broughton. Myndatökustjóri Russell Boyd. Aðalleikendur Kevin Dillon, Cristina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn, Ian Giatti, Edward Albert. Bandarísk. Touchstone 1988. Hér er allt eins og í myndasögu. Vondu Norður-Kóreumennirnir ræna banda- rískum stríðsmönnum í hetjuleiðangri ut- an stöðva sinna á landamærum Norður og Suðurríkisins. Washington vill ekki koma til hjálpar, af „diplómatískum ástæðum“. En norður-kóreska herveldið má heldur betur vara sig og dugar skammt að kalla á elsku mömmu, því nú grípa fimm börn gaipanna til eigin ráða. Reyna að komast yfir skjöl yfir áætlaðar björgunaraðgerðir hersins, og það tekst. Hyggjast nú þessir fimm, illvfgu ferming- arrambóar taka upp þráðinn þar sem Pentagon skorti kjarkinn; ræna hraðbát og halda norður fyrir-Iandamærin, kom- ast inn í landið, ná sambandi við neðan- jarðarhreyfmguna, bijótast inn í fangel- sið, yfirbuga fangaverði, frelsa pabbana, komast undan. Og allt gengur þetta jafn vel og snurðulítið fyrir sig og í teikni- myndasögu. Enda eins gott, fimm ferm- ingarbörn verða seint sennilegir sigurveg- arar í styrjöld við stríðsmenn Norður- Kóreu, jafnvel þó þeir séu bévaðir komm- Út í óvissuna er reyndar svo mikil erki- vitleysa að það má hafa örlítið gaman að henni, að auki er hún ekki laus við ofboðlítið skopskyn. Þó er manni ráðgáta hveijum Disney hefur ætlað þennan sam- setning, tæpast átt að vera hallæris- brandari, kannski hvatning til bandarísku þjóðarinnar á viðsjárverðum tímum? Það skyldi þó aldrei vera. Hér gefiir að líta hið illviga og óá- rennilega lið upprennandi rambóa, sem sjálfviyugt hélt í hetjulör á vit óvinarins i Norður-Kóreu. Ogafein- urð og rósemi tókst það sem herafli Bandaríkjamanna hætti sér ekki út í; að leika kommúnistana grátt og frelsa elsku, bestu pabbana sína!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.