Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 45 Grásleppunet slædd upp í Breiðafirði alvarlegt mál fyrir lífríki Breiðafjarð- ar því þessi net geta haldið áfram að veiða og drepa bæði fugl og fisk sem svo rotnar og úldnar í netunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Verður að taka hart á þessum mál- um,“ sagði Eðvarð að lokum. Eins og að líkum lætur eru æðar- varpsbændur ekki hrifnir af því að svona hlutir skuli geta gerst og hafa l, '----------------- áhrif á allt æðarvarpið. Nú er unnið að því að auka æðarvarp við Breiða- fjörð því dúnninn hækkar í verði ár frá ári og eru því mikil verðmæti í húfi. — Arni Haugur af grásleppunetum sem náðst hafa á land úr Breiðafírði. Stykkishólmi. ÞAlÐ HEFIR verið áhyggjuefíii æðarræktarmanna hér við Breiða- fjörð hvernig umgangur ýmissa grásleppuveiðimanna hefír verið með grásleppunet í lögnum hér um slóðir. Fyrir utan að ekki hef- ir verið farið eftir ströngustu kröfúm um hversu langt frá landi menn legðu netin, hafa eigendur neta skilið þau eftir í sjó þar sem í þau hefúr safhast alls konar sjáv- argróður og óhreinindi og gert það að verkum að erfiðara hefír verið að ná þeim upp. Á fundi Æðarvinafélags Stykkis- hólms og nágrennis í haust var full- yrt að um 2.000 net lægju við botn- inn hér í Breiðafirði í óhirðu. Það skal tekið fram að þama eru ekki allir seldir undir sömu sök því vitað er að margir lögðu hart að sér eftir óveðurskaflann í sumar að ná netum sínum á land. Nú hefir Æðarræktarfélag íslands kært þetta og krafíst þess að yfir- völd gangi í að ná netunum upp og eins kreíjast þeir ábyrgðar þeirra sem uppvísir verða um vanrækslu. Undanfama daga hefur verið unnið að þessu. Áð sögn Eðvarðs Árnasonar yfir- lögregluþjóns í Stykkishólmi bárust kæmr þremur sýslumannsembætt- um um þetta mál og var strax hafíst handa við að kanna málið. Fenginn var bátur með skipshöfn til að fara yfír svæðið og hreinsa eins og hægt var. Hann tók fram að net þessi hefðu eigendur átt að taka í land í síðasta lagi í lok júlí. „Þetta er mjög ■ Melanóra við Eiðistorg Steinunn Sigurðardóttir Á FORSETAVAKT Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur TJöfðar til JQ fólks í öllum starfsgreinum! MEÐ HÆLOG SAUMI Ekiaran ftlfNSM MJOl ÝSINCASTOFAN HF D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verö og rekstarkostnaður. MINOLTA EP 50 5 lita prentun et vill, innsetning einstakra arka, hágæöaprentun og hagkvæmni í rekstri. ÍÐUNN Morgunblaðið/Ámi Helgason MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR OGLÉTTAR D-10 Lltil, einföld og þvi traust. Fyrirtak á skrifboröið! Sú ódýrasta á markaðnum. Ein á forsetavakt er lýsing Steinunnar Siguröardóttur rithöfundar á lífi og störfum Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Meö næmri athygli og innsæi skáldsins bregöur Steinunn upp litríkri mynd og sýnir hiö flókna sviö sem forseti íslands þarf að sinna. Þetta er persónuleg bók, þar sem Steinunn skyggnist undir yfirboröiö og veltir fyrir sér hver Vigdís Finnbogadóttir raunverulega er og hvernig forseta við höfum eignast í henni. Hér fá lesendur að skyggnast inn í hugarheim forseta síns, og fræöast um hvernig er aö gegna því viökvæma og vandasama hlutverki aö vera ein á forsetavakt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.