Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 51
88gí aaaMagáa .e auDAauTgöa .aioAjaMUoaoM ____________;________________££ MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 9. DESEMBER-1988------------"------------------------------51 Reykhólasveit: Ný gjafavöru- og bókabúð Miðhúsum. HJÓNIN Elsa Engilbertsdóttir og Jón A. Guðmundsson S Bæ opnuðu nýlega bóka- og gjafa- vöruverslun. Þau hjón reka einn- ig þjónustuverslun fyrir vegfar- endur og bensínsölu. I þessu byggðarlagi eer ekki hægt að fá bensín frá því á föstu- degi til mánudagsmorguns nema þar. Mörgum þykir því gott að renna þar við og fylla tankinn á bíl sínum. - Sveinn Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Jón A. Guðmundsson og Elsa Engilbertsdóttir í verslun sinni. Hólskragar Varmavettlingar Varmanœrfatnaður fyrir konur, karia, ungllnga og bðrn VARMAHLÍFAR Medima varmahlífarnar eru áhrifarík hjálp til aö viöhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliðum, vöðvum, nýrum, blöðruhálskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum viö einnig Medima nærfatnað á böm og fulloröna. Stuttar og síðar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörurnar eru framleiddar úr blöndu af kanínuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráöur. Medima vörurnar eru vestur-þýsk hágæðavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúðinni beint frá verksmiðju og er veröið sambærilegt við verðiö út úr búö í Vestur-Þýskalandi. Náttúrulæknlngabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. Varmateppi Vannaaokkar Varmasokkar Varmasokkar —y EG KEMST HEIM A HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Simi 695500 Frásagnar- snl Ástogskuggar eftir Isabel Allende Önnur bókin frá höfundinum sem sló í gegn með Húsi andanna. Full af kátleg- um atvikum, skrautlegum karakterum, ást og grimmd. Isabel Allende er sá suður- ameríski höfundur sem einna mesta athygli hefur vakið á vesturiöndum á síð- ustu árum. Það er ekki að ósekju, því í bókum sínum sameinar hún á eftirminni- legan hátt frásagnarsnilli og félagslegt Laugavegi 18. Simi 15199-24240. Síðumúla 7-9. Simi 688577.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.